Fara á forsíðu

Söfn og sýningar

Heillandi myndheimur Þuru

Heillandi myndheimur Þuru

🕔08:29, 2.okt 2023

Þuríður Sigurðardóttir er komin heim og ekki tómhent. Hún er með brot af íslenskri náttúru í malnum sínum auk muna sem fundist hafa á Laugarneshólnum í seinni tíð. Hér er auðvitað um að ræða málverk sem þessi einstæða listakona sýnir

Lesa grein
Deleríum búbónis, aldeilis ágæt pest

Deleríum búbónis, aldeilis ágæt pest

🕔07:00, 1.okt 2023

Að taka djarfar ákvarðanir er hluti af því að reka gott leikhús og Borgarleikhússtjóri sýndi og sannaði að það kann hún þegar hún ákvað að setja á svið Deleríum búbónis eftir þá Jónas og Jón Múla Árnasyni. Verkið er pólitískt

Lesa grein
Frumkvöðull og fulltrúi klassískrar hefðar

Frumkvöðull og fulltrúi klassískrar hefðar

🕔07:00, 25.ágú 2023

Nína Sæmundsson starfaði í Bandaríkjunum mest allt sitt líf.

Lesa grein
Amma og afi veittu innblástur að Gæðastundum Listasafns Íslands

Amma og afi veittu innblástur að Gæðastundum Listasafns Íslands

🕔21:38, 14.ágú 2023

– segir Ragnheiður Vignisdóttir fræðslu- og útgáfustjóri safnsins

Lesa grein
Páskaeggjaleit í Viðey á skírdag

Páskaeggjaleit í Viðey á skírdag

🕔15:43, 4.apr 2023

Elding býður fjölskyldur velkomnar út í Viðey í leit að páskaeggjum á skírdag, fimmtudaginn 6. apríl. Þátttaka er ókeypis en greiða þarf gjald í ferjuna. Takmarkaður miðafjöldi og eru þátttakendur hvattir til að festa sér miða á elding.is sem allra

Lesa grein
Innflytjandi með mastersgráðu fær að skúra í Háskólanum

Innflytjandi með mastersgráðu fær að skúra í Háskólanum

🕔16:09, 31.mar 2023

Okkar hlutverk er að þrífa, vinna og fá kennitölu segir ein persónanna í leikritinu Djöfulsins snillingur

Lesa grein
Fornbílamenning í fókus í Reykholti

Fornbílamenning í fókus í Reykholti

🕔10:39, 9.jún 2022

Snorrastofa stóð um liðna helgi fyrir Fornbíladeginum í Reykholti.

Lesa grein
Sögukjallari um „hinn sanna James Bond“

Sögukjallari um „hinn sanna James Bond“

🕔07:00, 25.maí 2022

Sögukjallari tileinkaður minningu Vestur-Íslendingsins Sir William Stephenson opnaður, en að sögn aðstandenda var hann „hinn sanni James Bond“

Lesa grein
Af hverju rosknir karlmenn og blóm?

Af hverju rosknir karlmenn og blóm?

🕔11:00, 24.sep 2021

Svarið má sjá á sýningu Ljósmyndasafns Reykjavíkur „Hilmir snýr heim“ sem verður opnuð á laugardaginn

Lesa grein
Braggar og byggðaþróun í Reykjavíkurborg

Braggar og byggðaþróun í Reykjavíkurborg

🕔15:29, 8.jún 2021

Kvöldganga fimmtudagskvöldið 10. júní kl. 20.

Lesa grein
Breytingarnar í borgarlandslaginu eru spennandi

Breytingarnar í borgarlandslaginu eru spennandi

🕔14:39, 31.maí 2021

Anna María Bogadóttir heldur fyrirlestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Lesa grein
Mannlíf á fyrstu áratugum lýðveldisins

Mannlíf á fyrstu áratugum lýðveldisins

🕔19:17, 4.maí 2021

Sýning á verkum Sigurhans Vignir ljósmyndara opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Lesa grein
JÖKULL JÖKULL – Steinunn Marteinsdóttir

JÖKULL JÖKULL – Steinunn Marteinsdóttir

🕔07:53, 11.feb 2021

Losnar við að halda afmælispartí.

Lesa grein
Öxin – Agnes og Friðrik sýnd í Landnámssetri

Öxin – Agnes og Friðrik sýnd í Landnámssetri

🕔17:49, 7.jan 2020

Magnús Ólafsson byrjar sýninguna á sunnudag þegar nákvæmlega 190 ár verða liðin frá síðustu aftökunni

Lesa grein