Fara á forsíðu

Tónleikar

Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

🕔20:51, 4.feb 2025

Einstakir tónleikar verða haldnir í Hannesarholti miðvikudaginn 5. febrúar. Þar sameinast Lodestar Trio og tónskáldið, stjórnandinn, pródúsentinn, Hjaltalín-meðlimurinn, fiðlu- og lágfiðluleikarinn Viktor Orri Árnason og áheyrendum gefst tækifæri til að hlýða á og kynnast athyglisverðri tónlist þessara frábæru tónlistarmanna.  Lodestar

Lesa grein
Þrælskipulögð óvissuferð í Hannesarholti

Þrælskipulögð óvissuferð í Hannesarholti

🕔07:00, 22.jan 2025

Næstkomandi föstudag, 24. janúar kl. 20 mun Birgir Steinn Theodórsson kontrabassaleikari og tónskáld halda tónleika í Hannesarholti. Að sögn Birgis hyggst hann stíga út fyrir þægindaramma sinn og frumflytja tónlist eftir sjálfan sig. Tónsmíðar hans reyna á möguleika kontrabassans að

Lesa grein
Notalegar jólastundir í Hannesarholti

Notalegar jólastundir í Hannesarholti

🕔16:45, 17.des 2024

Í þessari viku verða tvennir spennandi tónleikar í Hannesarholti. Tinna Margrét er ung og efnileg söngkona sem er að gefa út sín fyrstu jólalög. Í tilefni þess heldur hún ásamt hljómsveit jólatónleika í Hannesarholti 18.desember klukkan 20:00. Þrátt fyrir ungan

Lesa grein
Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin

Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin

🕔08:05, 13.des 2024

Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin á Borgarbókasafninu Spönginni, laugardaginn 14. desember frá kl. 13:15 – 14:00.  Samkvæmt dagatalinu ætla söngdívur Raddbandsins að vera búnar að græja allt fyrir jólin í tæka tíð svo jólastressið nái ekki yfirhöndinni. Í ár munu

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 9.des 2024

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein
Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

🕔07:00, 1.des 2024

Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg verða haldnir þriðjudaginn 3. desember kl. 12. Að þessu sinni verður Íris Björk Gunnarsdóttir, sópran, gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Þá mun þær Íris Björk og Antonía bjóða upp á efnisskrá undir yfirskriftinni „Jólaaríur“, þar

Lesa grein
Spennandi tónleikar í Hannesarholti

Spennandi tónleikar í Hannesarholti

🕔17:33, 19.nóv 2024

Píanóleikarinn Erna Vala leikur verk eftir Jórunni Viðar, Johannes Brahms og Béla Bartók á Steinway flygil Hannesarholts fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20. Erna Vala hefur komið fram víða í Evrópu og Bandaríkjunum og hefur unnið til verðlauna fyrir leik sinn.

Lesa grein
Síðdegistónar í Hafnarborg

Síðdegistónar í Hafnarborg

🕔09:16, 19.nóv 2024

Á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg, föstudaginn 22. nóvember kl. 18, býður gítarleikarinn Andrés Þór til leiks norrænt tríó sem er skipað, auk Andrési, þeim Frederik Villmow, trommuleikara (Þýskalandi/Noregi), og Bárði Reinert Poulsen, bassaleikara (Færeyjum). Þeir félagar léku í byrjun sumars

Lesa grein
Dægurflugur og mjúkar melódíur í hádeginu

Dægurflugur og mjúkar melódíur í hádeginu

🕔07:00, 14.nóv 2024

Músíkalska parið Ástrún Friðbjörnsdóttir og Ívar Símonarson flytja skemmtilega blöndu af ábreiðum úr ýmsum áttum ásamt frumsaminni tónlist Ástrúnar í Borgarbókasafninu Gerðubergi föstudaginn 15. nóvember kl. 12:15-13:00 og Borgarbókasafnið Spönginni laugardaginn16. nóvember  kl. 13:15-14:00. Hér er á ferð spennandi tónlistarviðburður

Lesa grein
Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

🕔08:28, 23.júl 2024

Romain Collin píanóleikari og tónskáld og trompetleikarinn Ari Bragi Kárason bjóða upp á einstaka tónleika í tónleikasal Hannesarholts, Hljóðbergi, miðvikudaginn 24. júlí kl.20.00. Ari kynnti Romain fyrir Hannesarholti og Íslandi árið 2021, en sú kynning markaði upphaf þess að Romain

Lesa grein
Hver var Bobby McGee?

Hver var Bobby McGee?

🕔07:04, 26.maí 2024

Hefur þú einhvern tíma velt fyrir þér hvort raunverulegar manneskjur kunni að vera fyrirmyndir ýmissa persóna í vinsælum dægurlagatextum? Ábyggilega, við gerum það öll. Er til dæmis einhver tiltekin Nína innblástur að Draumnum um Nínu eða einhver Álfheiður Björk þarna

Lesa grein
Sungið saman í síðasta sinn í vetur

Sungið saman í síðasta sinn í vetur

🕔12:00, 23.maí 2024

Síðasta söngstund vetrarins í Hannesarholti verður í öruggum höndum Þorgerðar Ásu Aðalsteinsdóttur laugardaginn 25.maí kl.14. Þorgerður Ása hefur hefur áður stýrt samsöng í Hannesarholti, en hún hefur fetað svipaða slóð og foreldrar hennar, Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg og

Lesa grein
Ljúf tónlist og söngur í Hannesarholti

Ljúf tónlist og söngur í Hannesarholti

🕔10:00, 26.jan 2024

Hvassófjölskyldan, Hvassaleiti 75, leiðir Syngjum saman í Hannesarholti laugardaginn 27.janúar kl.14. Svana Víkings verður á píanóinu. Fjölskyldan ólst upp við ríka sönghefð á heimili sínu og þau elstu bjuggu við þann lúxus að hverja nýjársnótt fylltist húsið af söngelskum nágrönnum

Lesa grein
Ljúfir tónar í hauströkkrinu

Ljúfir tónar í hauströkkrinu

🕔08:44, 3.nóv 2023

Hvað er betra í haustmyrkrinu en að hlusta á góða plötu? Haustið er tími notalegheita og af einhverjum ástæðum fyllumst við á Lifðu núna alltaf einhverri óstjórnlegri fortíðarþrá þegar hauströkkrið tekur að færast yfir. Það endurspeglast yfirleitt í tónlistarvali þegar

Lesa grein