Flugumaður spæjarans á elliheimilinu
Lengi var talað um að starfsferill leikara væri stuttur og góðum hlutverkum tæki að fækka strax og miðjum fertugsaldri væri náð. Þetta virðist hins vegar vera að breytast og framleiðendur sjónvarpsefnis og kvikmynda farnir að átta sig á að eldra