Fara á forsíðu

Athyglisvert

Höfundur Mackintosh-rósarinnar – Charles Rennie Mackintosh

Höfundur Mackintosh-rósarinnar – Charles Rennie Mackintosh

🕔07:00, 19.ágú 2025

Einn af áhugaverðustu hönnuðum síðustu aldar var Skotinn Charles Rennie Mackintosh. Hann var einstaklega fjölhæfur listamaður og var leiðandi í bæði impressjónistahreyfingu Bretlands og mikill frumkvöðull Art Nouveau tímabilsins. Hann hannaði jöfnum höndum byggingar, innanstokksmuni, nytjahluti og fallegt skart. Ein

Lesa grein
Paradísareyjan sem Margrét prinsessa elskaði

Paradísareyjan sem Margrét prinsessa elskaði

🕔07:00, 18.ágú 2025

Eygjan Mustique er lítil eyja í Karabíahafinu. Hún er hluti af eyjaklasanum St. Vincent og Grenadines. Margar nágranneyjanna eru frá náttúrunnar hendi dásamlegar en þessi eyðieyja hafði fátt með sér þar til framsýnn maður sá í henni möguleika. Árið 1958

Lesa grein
Fríða og Dýrið

Fríða og Dýrið

🕔07:00, 16.ágú 2025

Ekki fá allar ástarsögur þann endi að elskendurnir gangi saman upp að altarinu og heiti hvort öðru ævarandi tryggð. Þannig fór ástarsamband Mariu Callas og skipakóngsins Aristotle Onassis en það kann að hljóma undarlega eru margir sem halda því fram

Lesa grein
Málari hins ójarðneska

Málari hins ójarðneska

🕔07:00, 15.ágú 2025

Á sjötta áratug síðustu aldar blómstraði listalíf New York-borgar og fram á sjónarsviðið stigu margir listamenn er enn hafa djúpstæð áhrif á sporgöngumenn sína. Ein þeirra var Jane Wilson. Hún er einkum þekkt fyrir landslagsmyndir af skýjum, sólsetrum og útsýni

Lesa grein
Ný ásýnd Kolaportsins

Ný ásýnd Kolaportsins

🕔07:00, 15.ágú 2025

Borgarráð auglýsti eftir varanlegum rekstraraðila að almenningsmarkaði í Tryggvagötu 19 þar sem Kolaportið hefur verið fyrr á árinu og nú hafa verið gerðir samningar við þá Róbert Aron Magnússon og Einar Örn Einarsson um reksturinn. Þeir hafa báðir komið að

Lesa grein
Umhyggjan á rætur í ást og þolinmæði

Umhyggjan á rætur í ást og þolinmæði

🕔07:00, 25.júl 2025

Hjónin Kevin Bacon og Kyra Sedgwick eru vel þekkt í Hollywood og ekki bara fyrir hæfileika sína á sviði leiklistar, tónlistarsköpunar og dans heldur einnig fyrir að hafa skapað traust hjónaband og haldið því við í þrjátíu og sjö ár.

Lesa grein
Jú, það er vel hægt að lofa Rósagarði

Jú, það er vel hægt að lofa Rósagarði

🕔07:00, 16.júl 2025

Lynn Anderson söng I Beg Your Pardon, I Never Promised You a Rosegarden, árið 1967 og sló eftirminnilega í gegn. Þetta lag heyrist enn reglulega spilað og menn grípa einnig gjarnan til textans þegar þeir vilja minna á að lífið

Lesa grein
Meistari mannasiðanna Emily Post

Meistari mannasiðanna Emily Post

🕔07:00, 15.júl 2025

Á tímum þegar konur létu ekki að sér kveða á opinberum vettvangi og unnu flestar við heimilishald og barnauppeldi varð Emily Post ein af áhrifamestu manneskjum í Bandaríkjunum. Ekki voru það stjórnmál eða fyrirtækjastjórn sem gerði Emily svo valdamikla heldur

Lesa grein
Vesturbæjarlaug opnar að nýju

Vesturbæjarlaug opnar að nýju

🕔12:43, 14.júl 2025

Sund er mikilvægur þáttur í heilsurækt margra og allir eiga sér sína uppáhaldslaug. Þeir sem hafa kosið Vesturbæjarlaugina geta tekið gleði sína að nýju því laugin opnar eftir umfangsmiklar viðgerðir þann 19. júlí næstkomandi. Upphaflega var gert ráð fyrir ákveðnum

Lesa grein
Er sjötta skilningarvitið baktería?

Er sjötta skilningarvitið baktería?

🕔08:50, 13.júl 2025

Ansi lengi hefur menn greint á um það hvort sjötta skilningarvitið sé til eður ei. Þeir sem trúa hvað heitast á að fleira finnist á himni og jörð en það sem vísindin geta rannsakað benda jafnan á að þrátt fyrir

Lesa grein
Kaffihúsið þar sem elsta kynslóðin bakar

Kaffihúsið þar sem elsta kynslóðin bakar

🕔07:00, 11.júl 2025

Vínarborg er þekkt fyrir tónlist, fagrar byggingar og litríka menningu, ekki hvað síst kaffimenningu. Austuríkismenn kunna sannarlega að baka og kökurnar á kaffihúsum Vínar eru frægar um allan heim. Nánast hver einasti túristi í borginni sest inn á eitt þeirra

Lesa grein
Drjúg reyndust hjáverkin

Drjúg reyndust hjáverkin

🕔07:00, 8.júl 2025

Lengi hefur sá misskilningur verið ríkjandi að atvinnuþátttaka kvenna sé nýtilkomin og þær ekki unnið fyrir sér eða heimilinu fyrr en langt var liðið á tuttugustu öldina. Svo er ekki og konur hafa alla tíð lagt til heimilisins bæði með

Lesa grein
Matur og matargerð í kvikmyndum og sjónvarpi

Matur og matargerð í kvikmyndum og sjónvarpi

🕔07:00, 6.júl 2025

Fátt vekur jafnástríðufullan áhuga hjá mönnum og matur. Jafnvel þeir sem segjast engan áhuga hafa á mat tala um hann í tíma og ótíma og velta fyrir sér hvað eigi að hafa í matinn og hvað að borða næst. Hjá

Lesa grein
Múmínálfar hér og hvar

Múmínálfar hér og hvar

🕔07:00, 4.júl 2025

Nýlega bárust fréttir af því að útbúinn hefði verið Múmínlundur í Kjarnaskógi í við Akureyri. Þar gefst börnum nú tækifæri til að heimsækja Múmínhúsið, heilsa Múmínsnáðanum og Snorkstelpunni og rifja upp boðskap þeirra um fjölbreytni, fjölmenningu og umburðarlyndi. Reyndar urðu

Lesa grein