Fara á forsíðu

Athyglisvert

Spilin tilheyrðu jólum

Spilin tilheyrðu jólum

🕔07:00, 25.des 2025

Í það minnsta kerti og spil segir í vinsælu íslensku jólalagi og það kemur ekki til af engu. Hér á árum áður var það hluti af því að gera sér dagamun á jólum að grípa í spil. Víða er enn

Lesa grein
Nokkrar goðsagnir tengdar jólunum

Nokkrar goðsagnir tengdar jólunum

🕔07:00, 24.des 2025

Margar skemmtilegar goðsagnir eru tengdar jólunum og flestar snúast um mannkærleika, örlæti og samúð, enda er það hinn sanni andi jólanna. Hér á eftir fara nokkrar vel þekktar og aðrar minna þekktar þjóðsögur og sagnir sem tengjast jólunum. Sankti Nikulás

Lesa grein
Lífsgleðin erfist

Lífsgleðin erfist

🕔07:00, 23.des 2025

Fjórðungi bregður til fósturs segir í Íslendingasögunum en ýmislegt bendir til að það sé heldur meira en svo. Ný norsk rannsókn sýnir að rekja má 30% þess sem skapar mönnum lífsgleði og hamingju til erfða. Þá verða sjötíu prósent þeirra

Lesa grein
Hringrás tískunnar og gripir úr geymslunni

Hringrás tískunnar og gripir úr geymslunni

🕔07:00, 21.des 2025

Á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar framleiddi keramikverksmiðjan Wade á Bretlandi pínulitlar styttur af alls konar dýrum. Þær urðu strax mjög vinsælar meðal barna í heimalandinu g handan Atlantsála í Bandaríkjunum og voru kallaðar Whimsies. Um tíma voru þær

Lesa grein
Stafrænt líf okkar eftir dauðann

Stafrænt líf okkar eftir dauðann

🕔07:00, 16.des 2025

Á Facebook-síðu minni birtast stundum afmælistilkynningar frá látnum vinum mínum og ég hvattur til að senda viðkomandi árnaðaróskir í tilefni dagsins. Ég fæ þá alltaf óþægilega tilfinningu um að verið sé að raska friðhelgi þess látna sem fái ekki að

Lesa grein
Góðar gjafir

Góðar gjafir

🕔07:00, 7.des 2025

Nú er að renna upp sá tími er allir keppast við að gleðja vini og ættingja með gjöfum. Þótt flestum þyki sælla að gefa en þiggja fylgir líka ýmislegt annað sem valdið getur streitu og kvíða. Sumir skipuleggja mjög vel

Lesa grein
Þakklæti þarf að rækta

Þakklæti þarf að rækta

🕔07:02, 2.des 2025

Þakklæti er mikilvæg tilfinning. Að mörgu leyti er hún meðfædd en hana þarf engu að síður að rækta og ástunda alla ævi. Líklega þekkja allir gleðina sem grípur menn þegar þeir eru raunverulega þakklátir betur fer en margir eru hins

Lesa grein
Uppáhaldsnjósnari Churchills

Uppáhaldsnjósnari Churchills

🕔07:00, 28.nóv 2025

Það var tekið að skyggja við litla landamærastöð á landamærum Frakklands og Ítalíu þegar ung kona kom gangandi í áttina að varðstöðinni. Seinni heimstyrjöldin var í fullum gangi og Ítalir og Þjóðverjar bandamenn, Hitler og Mussolini vinir. Engu að síður

Lesa grein
Thorvaldsensfélagið 150 ára

Thorvaldsensfélagið 150 ára

🕔08:29, 24.nóv 2025

Í ár á Thorvaldsensfélagið 150 ára afmæli. Thorvaldssenkonur héldu uppá afmælið þann 19. nóvember síðastliðinn. Þetta er eitt öflugasta og elsta góðgerðafélag kvenna hér á landi og á afmælinu veittu þær styrki til líknarmála, m.a.50 milljónir til Kvennaathvarfsins. Of fáir

Lesa grein
Þær tilvitnanir sem oftast eru eignaðar rangri manneskju

Þær tilvitnanir sem oftast eru eignaðar rangri manneskju

🕔07:00, 21.nóv 2025

Nýlega gekk fjöllunum hærra á netinu mynd af Abraham Lincoln og þessi texti: „Vandinn við tilvitnanir á netinu er að þær eru iðulega rangar.“ Þessi viska eignuð Abraham Lincoln er auðvitað grín en kannski líka til marks um hve oft

Lesa grein
Æsispennandi jólalagakeppni

Æsispennandi jólalagakeppni

🕔07:00, 20.nóv 2025

Lumar þú á góðu lagi? Ef þú hefur hingað til samið lögin þín í hljóði og fyrir skúffuna getur nú verið tækifæri til að koma þeim á framfæri. Jólalagakeppni Borgarbókasafnsins verður nú haldin fjórða árið í röð. Keppnin er öllum

Lesa grein
Starfslok – þegar fólk ákveður að hætta að vinna  

Starfslok – þegar fólk ákveður að hætta að vinna  

🕔07:00, 16.nóv 2025

Líðan fólks – það er mjög misjafnt hvernig fólki líður með að hætta störfum. Ákveðnir lykilþættir sem skipta máli fyrir okkur öll og geta verið brothættir gagnvart eldra fólki. Sjálfræði, virðing og reisn, lífsfylling og virkni og heilsa og umönnun. Sjálfræði

Lesa grein
Helgi Pétursson er látinn

Helgi Pétursson er látinn

🕔10:35, 14.nóv 2025

Helgi Pétursson tónlistarmaður, fjölmiðlamaður, almannatengill og hugsjónamaður er fallinn frá. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfararnótt 13. nóvember. Helgi fæddist í Reykjavík 28. maí 1949 en ólst upp í Kópavogi. Hann var sonur Kristínar Ísleifsdóttur húsmóður og Péturs

Lesa grein
Viðeigandi og óviðeigandi – má segja allt?

Viðeigandi og óviðeigandi – má segja allt?

🕔07:00, 13.nóv 2025

Manstu eftir frændanum í síðasta fjölskylduboði sem lýsti í smáatriðum vanheilsu sinni? Hvernig hann tíundaði allt sem læknirinn sagði, sín svör og viðbrögð, og tiltók nákvæmlega hvaða tæki fór hvert og hvernig líðan það var? Ef þú manst eftir þessum

Lesa grein