Fara á forsíðu

Athyglisvert

Thorvaldsensfélagið 150 ára

Thorvaldsensfélagið 150 ára

🕔08:29, 24.nóv 2025

Í ár á Thorvaldsensfélagið 150 ára afmæli. Thorvaldssenkonur héldu uppá afmælið þann 19. nóvember síðastliðinn. Þetta er eitt öflugasta og elsta góðgerðafélag kvenna hér á landi og á afmælinu veittu þær styrki til líknarmála, m.a.50 milljónir til Kvennaathvarfsins. Of fáir

Lesa grein
Þær tilvitnanir sem oftast eru eignaðar rangri manneskju

Þær tilvitnanir sem oftast eru eignaðar rangri manneskju

🕔07:00, 21.nóv 2025

Nýlega gekk fjöllunum hærra á netinu mynd af Abraham Lincoln og þessi texti: „Vandinn við tilvitnanir á netinu er að þær eru iðulega rangar.“ Þessi viska eignuð Abraham Lincoln er auðvitað grín en kannski líka til marks um hve oft

Lesa grein
Æsispennandi jólalagakeppni

Æsispennandi jólalagakeppni

🕔07:00, 20.nóv 2025

Lumar þú á góðu lagi? Ef þú hefur hingað til samið lögin þín í hljóði og fyrir skúffuna getur nú verið tækifæri til að koma þeim á framfæri. Jólalagakeppni Borgarbókasafnsins verður nú haldin fjórða árið í röð. Keppnin er öllum

Lesa grein
Starfslok – þegar fólk ákveður að hætta að vinna  

Starfslok – þegar fólk ákveður að hætta að vinna  

🕔07:00, 16.nóv 2025

Líðan fólks – það er mjög misjafnt hvernig fólki líður með að hætta störfum. Ákveðnir lykilþættir sem skipta máli fyrir okkur öll og geta verið brothættir gagnvart eldra fólki. Sjálfræði, virðing og reisn, lífsfylling og virkni og heilsa og umönnun. Sjálfræði

Lesa grein
Helgi Pétursson er látinn

Helgi Pétursson er látinn

🕔10:35, 14.nóv 2025

Helgi Pétursson tónlistarmaður, fjölmiðlamaður, almannatengill og hugsjónamaður er fallinn frá. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfararnótt 13. nóvember. Helgi fæddist í Reykjavík 28. maí 1949 en ólst upp í Kópavogi. Hann var sonur Kristínar Ísleifsdóttur húsmóður og Péturs

Lesa grein
Viðeigandi og óviðeigandi – má segja allt?

Viðeigandi og óviðeigandi – má segja allt?

🕔07:00, 13.nóv 2025

Manstu eftir frændanum í síðasta fjölskylduboði sem lýsti í smáatriðum vanheilsu sinni? Hvernig hann tíundaði allt sem læknirinn sagði, sín svör og viðbrögð, og tiltók nákvæmlega hvaða tæki fór hvert og hvernig líðan það var? Ef þú manst eftir þessum

Lesa grein
Sameinumst gegn einelti og sköpum gott samfélag

Sameinumst gegn einelti og sköpum gott samfélag

🕔07:00, 8.nóv 2025

Dagur gegn einelti er haldinn ár hvert þann 8. nóvember og er tileinkaður baráttunni gegn einelti. Því miður er það svo að einelti er viðvarandi vandamál í samfélaginu, byrjar strax í leikskóla og helst áfram út í gegnum lífið. Enginn

Lesa grein
Hvernig upplifir gamalt fólk ellina?

Hvernig upplifir gamalt fólk ellina?

🕔07:00, 2.nóv 2025

Aukinn aldur hefur oft í för með sér krefjandi breytingar sem erfitt getur verið að undirbúa sig undir og sumar hverjar geta haft í för með sér strembnar afleiðingar. Hvenær slíkar breytingar verða á lífsgæðum er mismunandi eftir kynjum, þjóðfélagshópum

Lesa grein
Kynngimagnaðar íslenskar jurtir

Kynngimagnaðar íslenskar jurtir

🕔07:00, 30.okt 2025

Íslenskar jurtir eru máttugar. Þær hafa lifað af hér á þessu harðbýla landi og lært að aðlaga sig eldi og brennisteini, sem rignir ofan frá eldfjöllum, frostavetrum og umhleypingum. Hér áður fyrr trúðu menn að jurtir hefðu lækningamátt og það

Lesa grein
„Grár skilnaður“ og áhrif á uppkomin börn

„Grár skilnaður“ og áhrif á uppkomin börn

🕔07:00, 30.okt 2025

Rannsóknir undanfarinna ára sýna að hjónaskilnaður á efri árum, svokallaður „grár skilnaður“, hefur vaxið mikið og getur haft óvænt og djúp áhrif á fullorðin börn þeirra hjóna sem skilja. Í nýlegri umfjöllun BBC um gráa skilnaði er farið yfir fjölda

Lesa grein
Vertu á verði gagnvart svikum

Vertu á verði gagnvart svikum

🕔07:00, 6.okt 2025

Margvísleg svikastarfsemi á netinu færist sífellt í vöxt og svindlararnir verða jafnframt snjallari og snjallari í sínu. Það er því nauðsynlegt að vera vel á verði og gæta þess ávallt að smella ekki á neina tengla, svara engum póstum og

Lesa grein
Vika einmanaleikans – Vitundarvakning gegn einsemd og einmanaleika

Vika einmanaleikans – Vitundarvakning gegn einsemd og einmanaleika

🕔17:42, 2.okt 2025

Einmanaleiki fer vaxandi í samfélaginu sem hefur áhrif á fólk á öllum aldri og úr öllum kimum samfélagsins. Í samfélagi sem einkennist af hraða og tækni er brýnt að vekja athygli á mikilvægi mannlegra tengsla og samkenndar. Í þessu skyni

Lesa grein
Af Millet-úlpum og öldrunarmálum 

Af Millet-úlpum og öldrunarmálum 

🕔07:00, 2.okt 2025

Við munum öll þann tíma í lífi okkar þegar ekkert var mikilvægara en að vera eins og allir hinir. Fyrir eina kynslóð var t.d. þráin eftir að eignast Millet-úlpu og uppháa Adidas körfuboltaskó djúp og innileg. Án þess fatnaðar myndi enginn

Lesa grein
Er hægt að deyja úr sorg?

Er hægt að deyja úr sorg?

🕔07:00, 28.sep 2025

Þeir sem gengið hafa í gegnum djúpa sorg þekkja þá miklu streitu og vanlíðan sem henni fylgir. Í gegnum tíðina hefur því iðulega verið velt upp hvort menn geti raunverulega dáið úr sorg. Og víst er fólk sem orðið hefur

Lesa grein