Fara á forsíðu

Athyglisvert

Hvernig upplifir gamalt fólk ellina?

Hvernig upplifir gamalt fólk ellina?

🕔07:00, 2.nóv 2025

Aukinn aldur hefur oft í för með sér krefjandi breytingar sem erfitt getur verið að undirbúa sig undir og sumar hverjar geta haft í för með sér strembnar afleiðingar. Hvenær slíkar breytingar verða á lífsgæðum er mismunandi eftir kynjum, þjóðfélagshópum

Lesa grein
Kynngimagnaðar íslenskar jurtir

Kynngimagnaðar íslenskar jurtir

🕔07:00, 30.okt 2025

Íslenskar jurtir eru máttugar. Þær hafa lifað af hér á þessu harðbýla landi og lært að aðlaga sig eldi og brennisteini, sem rignir ofan frá eldfjöllum, frostavetrum og umhleypingum. Hér áður fyrr trúðu menn að jurtir hefðu lækningamátt og það

Lesa grein
„Grár skilnaður“ og áhrif á uppkomin börn

„Grár skilnaður“ og áhrif á uppkomin börn

🕔07:00, 30.okt 2025

Rannsóknir undanfarinna ára sýna að hjónaskilnaður á efri árum, svokallaður „grár skilnaður“, hefur vaxið mikið og getur haft óvænt og djúp áhrif á fullorðin börn þeirra hjóna sem skilja. Í nýlegri umfjöllun BBC um gráa skilnaði er farið yfir fjölda

Lesa grein
Vertu á verði gagnvart svikum

Vertu á verði gagnvart svikum

🕔07:00, 6.okt 2025

Margvísleg svikastarfsemi á netinu færist sífellt í vöxt og svindlararnir verða jafnframt snjallari og snjallari í sínu. Það er því nauðsynlegt að vera vel á verði og gæta þess ávallt að smella ekki á neina tengla, svara engum póstum og

Lesa grein
Vika einmanaleikans – Vitundarvakning gegn einsemd og einmanaleika

Vika einmanaleikans – Vitundarvakning gegn einsemd og einmanaleika

🕔17:42, 2.okt 2025

Einmanaleiki fer vaxandi í samfélaginu sem hefur áhrif á fólk á öllum aldri og úr öllum kimum samfélagsins. Í samfélagi sem einkennist af hraða og tækni er brýnt að vekja athygli á mikilvægi mannlegra tengsla og samkenndar. Í þessu skyni

Lesa grein
Af Millet-úlpum og öldrunarmálum 

Af Millet-úlpum og öldrunarmálum 

🕔07:00, 2.okt 2025

Við munum öll þann tíma í lífi okkar þegar ekkert var mikilvægara en að vera eins og allir hinir. Fyrir eina kynslóð var t.d. þráin eftir að eignast Millet-úlpu og uppháa Adidas körfuboltaskó djúp og innileg. Án þess fatnaðar myndi enginn

Lesa grein
Er hægt að deyja úr sorg?

Er hægt að deyja úr sorg?

🕔07:00, 28.sep 2025

Þeir sem gengið hafa í gegnum djúpa sorg þekkja þá miklu streitu og vanlíðan sem henni fylgir. Í gegnum tíðina hefur því iðulega verið velt upp hvort menn geti raunverulega dáið úr sorg. Og víst er fólk sem orðið hefur

Lesa grein
Eldhúsgyðjan blómstrar á  ný

Eldhúsgyðjan blómstrar á ný

🕔07:00, 27.sep 2025

Nigella Lawson er meðal allra vinsælustu sjónvarpskokka heims. Augljós ást hennar á mat og það hve mjög hún nýtur þess að borða er meðal þess sem dregur fólk að skjánum í hvert sinn sem hún eldar. Meira að segja þeir

Lesa grein
Öldruðum í bið eftir hjúkrunarrými fjölgar um 63%

Öldruðum í bið eftir hjúkrunarrými fjölgar um 63%

🕔09:05, 24.sep 2025

Ekki hefur verið skrifuð sú skýrsla á liðnum áratugum um aðbúnað aldraðra þar sem ekki hefur verið bent á fyrirsjáanlega fjölgun þeirra og mikilvægi þess að að fjölga dvalar- og hjúkrunarrýmum. Eins og sjá má á meðfylgjandi súluritum er fjarri

Lesa grein
Katrín Ísfeld spjallar um hönnun og gefur góð ráð

Katrín Ísfeld spjallar um hönnun og gefur góð ráð

🕔12:53, 19.sep 2025

Mánudaginn 22. september klukkan 16:30 verður Katrín Ísfeld Guðmundsdóttir innanhússarkitekt með spennandi spjall um innanhússhönnun á Borgarbókasafninu Árbæ – þar sem hún gefur gestum og gangandi góð ráð. Í erindi sínu ætlar Katrín að fara yfir það helsta sem þarf

Lesa grein
Eru bækur hættulegar?

Eru bækur hættulegar?

🕔07:00, 17.sep 2025

Bækur eru nú bannaðar í Bandaríkjunum í meira mæli en nokkru sinni fyrr

Lesa grein
Afmælisráðstefna Alzheimersamtakanna – 40 ára saga

Afmælisráðstefna Alzheimersamtakanna – 40 ára saga

🕔07:00, 17.sep 2025

Laugardaginn 20. september verður árleg ráðstefna Alzheimersamtakanna haldin á Hótel Nordica. Að þessu sinni markar hún tímamót, því samtökin fagna jafnframt 40 ára afmæli sínu. Ráðstefnan er eins og endranær haldin í tengslum við alþjóðlegan dag Alzheimers, 21. september. Á

Lesa grein
Hvernig gæti Ísland litið út eftir 40 ár?

Hvernig gæti Ísland litið út eftir 40 ár?

🕔07:00, 15.sep 2025

Ákvarðanir dagsins í dag móta framtíðina. Samfélagið stendur frammi fyrir áskorunum sem þróast hraðar en áður og munu gera það enn frekar á næstu áratugum. Því er mikilvægt að velta fyrir sér hvaða leiðir við veljum og hvaða tækifæri eða

Lesa grein
Aldraðir plötusnúðar bestir

Aldraðir plötusnúðar bestir

🕔07:04, 9.sep 2025

Nýlega var viðburðurinn DJ AMMA haldinn í Gerðarsafni. Þar þeyttu skífum konur yfir 67 ára aldri og sögðu sögur tengdar lagavalinu. Margar þessara kvenna eru ömmur og þar af leiðandi mömmur svo þær hafa yfirsýn yfir vinsæla tónlist þriggja kynslóða.

Lesa grein