Fara á forsíðu

Athyglisvert

Mottóið er gaman saman

Mottóið er gaman saman

🕔07:00, 20.mar 2025

Félagið okkar heitir Félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð og við höfum góða aðstöðu í eigin húsnæði Mímisbrunnur heitir húsið. Á mánudögum er OPIÐ hús kl. 13. 30 – stólaleikfimi kl. 14.00 og loks notalegt kaffi. Á þriðjudögum  kl. 14.00 –

Lesa grein
Kamilla drottning skrifaði Giséle bréf

Kamilla drottning skrifaði Giséle bréf

🕔07:00, 20.mar 2025

Óhætt er að fullyrða að flest fólk hafi verið slegið og sorgmætt þegar fréttir bárust af því um heimsbyggðina að franskur maður, Dominique Pelicot hafi árum saman gefið konu sinni slævandi lyf með þeim afleiðingum að hún missti meðvitund og

Lesa grein
Bókameistarar í Borgarbókasafninu

Bókameistarar í Borgarbókasafninu

🕔07:00, 19.mar 2025

Bókameistarar er heiti á nýjum leshring fyrir þau sem langar að lesa skemmtilegar og djúpar heimsbókmenntir sem mótað hafa heilu samfélögin – og hljóma gáfulega í leiðinni! Bókameistarar koma saman í Borgarbókasafninu Grófinni alla miðvikudaga milli 17:00 og 18:00, frá 26. mars

Lesa grein
Mjög virkt Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

Mjög virkt Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni

🕔07:00, 13.mar 2025

Lifðu núna hefur áhuga á að kynna sér starfsemi og aðstöðu félaga eldri borgara hringinn í kringum landið. Í því skyni höfum við leitað til forsvarsmanna félaganna og beðið þá að segja frá starfseminni á sínum stað. Sigrún C. Halldórsdóttir

Lesa grein
Ekki er rétt staðið að hávaðamælingum í skólum

Ekki er rétt staðið að hávaðamælingum í skólum

🕔07:00, 12.mar 2025

Hvaða tilgangi þjóna hávaðamælingar? Það er eðli hávaðans í skólum sem við þurfum að fá vitneskju um en ekki eitthvert meðaltal bakgrunnshávaða yfir 8 stunda vinnudag miðaður út frá heyrnarþoli fullorðinna.  Skólar eru fyrst og fremst menntastofnanir þar sem kennt

Lesa grein
Ferðalög, skemmtun, heilsuefling og hagsmunagæsla

Ferðalög, skemmtun, heilsuefling og hagsmunagæsla

🕔07:00, 10.mar 2025

Lifðu núna hefur áhuga á að kynna sér starfsemi og aðstöðu félaga eldri borgara hringinn í kringum landið. Í því skyni höfum við leitað til forsvarsmanna félaganna og beðið þá að segja frá starfseminni á sínum stað. Ásgerður Pálsdóttir formaður

Lesa grein
Löggjafinn brýtur á skólabörnum 

Löggjafinn brýtur á skólabörnum 

🕔07:00, 5.mar 2025

Fullkomið andvaraleysi gagnvart skaðsemi hávaða í kennslurýmum
Fyrri grein

Lesa grein
Jóhanna Knudsen – engill eða illfygli

Jóhanna Knudsen – engill eða illfygli

🕔07:00, 3.mar 2025

Nú á dögum er Jóhanna Knudsen helst þekkt fyrir hversu hart hún beitti sér gegn ungum konum í ástandinu svokallaða og nútímafólki þykir hún bæði grimm og andstyggileg. Hún taldi sig hins vegar vera að vinna að þjóðarhag, verja hinn

Lesa grein
Mars – mánuður nýrra tækifæra og uppbyggingar

Mars – mánuður nýrra tækifæra og uppbyggingar

🕔07:00, 1.mar 2025

Nafn Marsmánaðar, þriðja mánaðar ársins, var í rómverska dagatalinu Martius en heitið var dregið af nafni rómverska stríðsguðsins. Mars var svo á hinn bóginn náskyldur gríska guðinum Ares en ólíkur honum að því leyti að Mars var einnig verndari landbúnaðar

Lesa grein
Öskudagssmiðjur á Borgarsögusafni í vetrarfríinu

Öskudagssmiðjur á Borgarsögusafni í vetrarfríinu

🕔16:51, 21.feb 2025

Öskupokasmiðja á Árbæjarsafni og bolluvandarsmiðja á Sjóminjasafninu eru meðal þess sem er á dagskrá Borgarsögusafns í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur 22.-25. febrúar. Að venju er frítt inn á safnið fyrir börn og fullorðna þessa daga. Á Árbæjarsafni verður öskupokasmiðja mánudaginn 24.

Lesa grein
Flottustu hönnunartímabil síðustu aldar

Flottustu hönnunartímabil síðustu aldar

🕔07:00, 13.feb 2025

Undir lok nítjándu aldar og í byrjun þeirrar tuttugustu urðu margvíslegar og hraðar breytingar á heimsmynd manna. Vísindamenn gerðu tímamótauppgötvanir, ný tækni auðveldaði mönnum vinnuna og erfiðar styrjaldir breyttu varanlega stéttskiptingu og félagslegri stöðnun vestrænna samfélaga. Þrjár stefnur í hönnun,

Lesa grein
Fáðu meira út úr deginum

Fáðu meira út úr deginum

🕔07:00, 12.feb 2025

Ýmist flýgur tíminn hratt eða hann dragnast áfram og virðist aldrei ætla að líða. Hið fyrra gerist þegar það gaman hjá okkur eða annríki er mikið en hitt þegar við höfum ekki nóg við að vera eða erum að bíða

Lesa grein
Febrúar mánuður ástarinnar

Febrúar mánuður ástarinnar

🕔07:00, 1.feb 2025

Febrúar er annar mánuður ársins samkvæmt rómverska og gregoríska dagatalinu. Nafn hans er dregið af latneska orðinu februum en það þýðir hreinsun, enda var það venja Forn-Rómverja að halda hreinsunarathöfn þann fimmtánda þess mánaðar. Upphaflega hafði febrúar aðeins 24 daga

Lesa grein
Þú sæla heimsins svalalind

Þú sæla heimsins svalalind

🕔07:00, 25.jan 2025

Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaust yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja orð. Þannig orti Ólöf frá Hlöðum og víst ná bæði gleðin og sorgin að koma út á okkur tárunum. Michael Trimble atferlis- og

Lesa grein