Fara á forsíðu

Athyglisvert

TR fær viðurkenningar fyrir nýbreytni í starfsemi

TR fær viðurkenningar fyrir nýbreytni í starfsemi

🕔11:36, 18.apr 2024

Alþjóðlegu almannatryggingasamtökin (ISSA) hafa veitt Tryggingastofnun viðurkenningu fyrir góða starfshætti á árinu 2023 sem felast í innleiðingu á tveimur nýjungum í starfseminni; annars vegar á umboðsmanni viðskiptavina og hins vegar á stafrænu örokruskírteini á Ísland.is. Huld Magnúsdóttir, forstjóri TR, tók við

Lesa grein
Hvenær byrja og enda stríð?

Hvenær byrja og enda stríð?

🕔07:28, 17.apr 2024

Stríðsástand ríkir víða í heiminum og annars staðar einkennir órói og togstreita samskipti ríkja og þjóðarbrota. Magnús Þorkell Bernharðsson, sagnfræðiprófessor við Williams háskóla í Bandaríkjunum og sérfræðingur í sögu Mið-Austurlanda kennir námskeiðið Bak við fyrirsagnirnar hjá Endurmenntun Háskóla Íslands en

Lesa grein
Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn

🕔13:24, 12.apr 2024

Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfi við borgarana vegna verkefnisins AMIGOS verið er að leita að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun. Þátttakendur eiga færi á að vinna gjafabréf að verðmæti 75.000 kr. Um er að ræða verkefni fullstyrkt

Lesa grein
Þjóðsagnapersónur sem gætu hafa verið til

Þjóðsagnapersónur sem gætu hafa verið til

🕔08:31, 12.apr 2024

Nú á dögum þarf ekki annað en að slá nafn einstaklings inn í tölvuna og upp koma heilmiklar upplýsingar um æviatriði þeirra. Það er þó ekki langt síðan að hvorki var aðgengilegt né auðvelt að finna út hvar og hvernig

Lesa grein
„Allur aldur hefur sína fegurð og sínar ákoranir“

„Allur aldur hefur sína fegurð og sínar ákoranir“

🕔07:00, 28.feb 2024

Borgarbókasafnið bauð upp á Opið samtal um hvort aldursfordómar væru ríkjandi í íslensku samfélagi eða ekki. Dögg Sigmarsdóttir verkefnastjóri Borgarlegrar þátttöku dró upp þríhyrning, fortíðar, nútíðar og framtíðar og bað viðstadda að velta fyrir sér. Þær Þórey Sigþórsdóttir og Rebekka

Lesa grein
Dauðvona manni veitt hægt andlát

Dauðvona manni veitt hægt andlát

🕔07:00, 26.feb 2024

Lengi hafa verið mjög skiptar skoðanir um dánaraðstoð (euthanasia) en dánaraðstoð merkir að veita dauðvona manni hægt andlát, einkum til að binda enda á langt dauðastríð eða koma í veg fyrir kvalafullan dauðdaga. Afstaða heilbrigðisstarfsfólks hefur verið misjöfn eftir löndum

Lesa grein
Lifðu núna horfið af facebook

Lifðu núna horfið af facebook

🕔18:56, 12.feb 2024

Kæru lesendur, Við urðum fyrir því að facebook-síða Lifðu núna og ritstjóra vefjarins voru yfirteknar af hakkara um helgina. Þrátt fyrir viðleitni og mikla vinnu tókst ekki að bjarga síðunum og í dag varð ljóst að þessir óprúttnu aðilar höfðu

Lesa grein
Hverjum treystir þú best til að fara með þín mál?

Hverjum treystir þú best til að fara með þín mál?

🕔07:00, 12.feb 2024

Sú stund kann að renna upp í lífi allra að þeir geti ekki lengur farið með forsjá eigin mála. Sjúkdómar eða slys geta gert það að verkum að fólk er ekki lengur fært um að láta vilja sinn í ljós

Lesa grein
Reynt að temja tímann

Reynt að temja tímann

🕔11:47, 22.jan 2024

Mannkynið hefur líklega mjög fljótlega farið að leita leiða til að hemja tímann. Sú viðleitni er í rauninni grunnurinn að öllum okkar vísindum og uppgötvunum. Hellamyndir fornaldar benda til þess að þá þegar hafi menn verið farnir að tengja tímann

Lesa grein
Morð fyrir allra augum

Morð fyrir allra augum

🕔07:00, 1.okt 2023

Er mögulegt að ganga upp að manneskju á götu í stórborg og skjóta hana án þess að nokkur sjái til? Flestir myndu án efa telja að það væri ómögulegt en engu að síður eru til dæmi þess og þau þekktustu

Lesa grein
Engin ástæða til að skilja eftir sig arf handa börnunum?

Engin ástæða til að skilja eftir sig arf handa börnunum?

🕔14:25, 21.ágú 2023

Tryggvi Pálsson var lengi áberandi í íslensku bankakerfi þar sem hann starfaði í lykistöðum í áratugi. Hann hætti í formlegri dagvinnu 62ja ára.  Í viðtali við Vísi hvetur hann eldra fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína

Lesa grein
Hvaða væntingar hafa eldri karlar til stefnumóta?

Hvaða væntingar hafa eldri karlar til stefnumóta?

🕔07:00, 11.júl 2023

Fjölgun „grárra“ skilnaða gerir að verkum að það eru fleiri einhleypir karlar um sextugt að leita sér að félaga eða maka

Lesa grein
Lísa Pálsdóttir hefur alltaf búið í leiguíbúðum 

Lísa Pálsdóttir hefur alltaf búið í leiguíbúðum 

🕔07:00, 19.maí 2023

-í fyrsta sinn á hún ekki á hættu að missa íbúðina.

Lesa grein
Ekki á þeim buxunum

Ekki á þeim buxunum

🕔07:00, 18.maí 2023

Klæðnaður hefur ævinlega endurspeglað viðhorf og skoðanir samfélagsins. Kynjunum var því lengi vel settar þröngar skorður og beinlínis bannað með lögum að karlar færu í kvenfatnað og öfugt. Konur gátu því til langs tíma ekki leyft sér þann munað að

Lesa grein