Fara á forsíðu

Athyglisvert

Trúir þú á fyrirboða?

Trúir þú á fyrirboða?

🕔07:00, 16.jún 2024

Sumir trúa á fyrirboða. Að alheimurinn sendi þeim ýmis tákn um hvort þeir séu á réttri leið eða ekki, að þeim sé beinlínis beint inn á ákveðnar brautir og yfir þeim vaki verndarengill. Aðrir telja að fyrirboðar séu einfaldlega innsæi

Lesa grein
Aldingarðar Cornwall

Aldingarðar Cornwall

🕔07:00, 15.jún 2024

Skrúðgarðarnir í Cornwall eru taldir með þjóðargersemum Bretaveldis. Jarðvegur skagans er frjósamur og veðurfar svo milt að þar grær allt sem stungið er í mold. Þetta gerði það að verkum að þegar það komst í tísku á síðmiðöldum að skipuleggja

Lesa grein
Allir þögðu

Allir þögðu

🕔07:00, 31.maí 2024

Í byrjun maímánaðar flaug sú fregn um heimsbyggðina lögfræðingar Harvey Weinstein krefðust endurupptöku máls hans í kjölfar þess að áfrýjunardómstóll ómerkti dóm yfir honum og senda málið aftur á fyrri dómstig. Þetta mál skók heimsbyggðina á sínum tíma og ýtti

Lesa grein
Hvað er ósýnilega eldri konu-heilkennið?

Hvað er ósýnilega eldri konu-heilkennið?

🕔07:00, 28.maí 2024

Hvenær hættir samfélagið að taka mark á og veita fólki athygli? Er það í kringum fertugt, fimmtugt eða sextugt? Rannsóknum ber ekki saman en vitað er að konur verða mun verr úti en karlar þegar kemur að ósýnileika og fyrirbærið

Lesa grein
Ástarhandföngin uppi í hillu

Ástarhandföngin uppi í hillu

🕔08:54, 25.maí 2024

Á Íslandi er algengt að einhvers konar æði gangi yfir og allir þurfi að eignast einhverja tiltekna muni. Hér eru til dæmis sárafá heimili sem ekki skarta Omaggio-vasa frá Kähler. Á Bretlandi er á hinn bóginn mjög sjaldgæft að margir

Lesa grein
Okkar fiðruðu vinir

Okkar fiðruðu vinir

🕔07:00, 20.apr 2024

Núna er gósentíð fuglaskoðara. Farfuglar eru að hefja sig til flugs frá vetrarstöðvum sínum til varpsvæðanna. Ótal margir flækjast hingað og eiga hér hvíldarstopp í mislangan tíma. Undarlegt fólk úr öllum stéttum, af báðum kynjum og hvaðan æva að hleypur

Lesa grein
TR fær viðurkenningar fyrir nýbreytni í starfsemi

TR fær viðurkenningar fyrir nýbreytni í starfsemi

🕔11:36, 18.apr 2024

Alþjóðlegu almannatryggingasamtökin (ISSA) hafa veitt Tryggingastofnun viðurkenningu fyrir góða starfshætti á árinu 2023 sem felast í innleiðingu á tveimur nýjungum í starfseminni; annars vegar á umboðsmanni viðskiptavina og hins vegar á stafrænu örokruskírteini á Ísland.is. Huld Magnúsdóttir, forstjóri TR, tók við

Lesa grein
Hvenær byrja og enda stríð?

Hvenær byrja og enda stríð?

🕔07:28, 17.apr 2024

Stríðsástand ríkir víða í heiminum og annars staðar einkennir órói og togstreita samskipti ríkja og þjóðarbrota. Magnús Þorkell Bernharðsson, sagnfræðiprófessor við Williams háskóla í Bandaríkjunum og sérfræðingur í sögu Mið-Austurlanda kennir námskeiðið Bak við fyrirsagnirnar hjá Endurmenntun Háskóla Íslands en

Lesa grein
Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn

Reykjavíkurborg leitar að þátttakendum í rannsókn

🕔13:24, 12.apr 2024

Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfi við borgarana vegna verkefnisins AMIGOS verið er að leita að þátttakendum í rannsókn sem greina mun umferðaröryggi- og upplifun. Þátttakendur eiga færi á að vinna gjafabréf að verðmæti 75.000 kr. Um er að ræða verkefni fullstyrkt

Lesa grein
Þjóðsagnapersónur sem gætu hafa verið til

Þjóðsagnapersónur sem gætu hafa verið til

🕔08:31, 12.apr 2024

Nú á dögum þarf ekki annað en að slá nafn einstaklings inn í tölvuna og upp koma heilmiklar upplýsingar um æviatriði þeirra. Það er þó ekki langt síðan að hvorki var aðgengilegt né auðvelt að finna út hvar og hvernig

Lesa grein
„Allur aldur hefur sína fegurð og sínar ákoranir“

„Allur aldur hefur sína fegurð og sínar ákoranir“

🕔07:00, 28.feb 2024

Borgarbókasafnið bauð upp á Opið samtal um hvort aldursfordómar væru ríkjandi í íslensku samfélagi eða ekki. Dögg Sigmarsdóttir verkefnastjóri Borgarlegrar þátttöku dró upp þríhyrning, fortíðar, nútíðar og framtíðar og bað viðstadda að velta fyrir sér. Þær Þórey Sigþórsdóttir og Rebekka

Lesa grein
Dauðvona manni veitt hægt andlát

Dauðvona manni veitt hægt andlát

🕔07:00, 26.feb 2024

Lengi hafa verið mjög skiptar skoðanir um dánaraðstoð (euthanasia) en dánaraðstoð merkir að veita dauðvona manni hægt andlát, einkum til að binda enda á langt dauðastríð eða koma í veg fyrir kvalafullan dauðdaga. Afstaða heilbrigðisstarfsfólks hefur verið misjöfn eftir löndum

Lesa grein
Lifðu núna horfið af facebook

Lifðu núna horfið af facebook

🕔18:56, 12.feb 2024

Kæru lesendur, Við urðum fyrir því að facebook-síða Lifðu núna og ritstjóra vefjarins voru yfirteknar af hakkara um helgina. Þrátt fyrir viðleitni og mikla vinnu tókst ekki að bjarga síðunum og í dag varð ljóst að þessir óprúttnu aðilar höfðu

Lesa grein
Hverjum treystir þú best til að fara með þín mál?

Hverjum treystir þú best til að fara með þín mál?

🕔07:00, 12.feb 2024

Sú stund kann að renna upp í lífi allra að þeir geti ekki lengur farið með forsjá eigin mála. Sjúkdómar eða slys geta gert það að verkum að fólk er ekki lengur fært um að láta vilja sinn í ljós

Lesa grein