Fara á forsíðu

Athyglisvert

Alls konar hjátrú

Alls konar hjátrú

🕔07:00, 31.maí 2025

Föstudagurinn þrettándi, fullt tungl og svartur köttur hleypur yfir veginn. Er þetta nóg til að um þig fari hrollur og þú akir óvenjuvarlega til vinnu? Ef svo er gæti verið áhugavert fyrir þig að skoða uppruna ýmiss konar hjátrúar og

Lesa grein
Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen

Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen

🕔07:00, 29.maí 2025

Núna í maí hélt hópur íslenskra kvenna í nokkurskonar pílagrímsför í fótspor hinnar þekktu skáldkonu Jane Austen í Englandi. Í ár eru einmitt liðin 250 ár frá fæðingu Jane, höfundar hinna feikivinsælu klassísku bóka, Hroki og hleypidómar, Aðgát og örlyndi

Lesa grein
Litir og áhrif þeirra

Litir og áhrif þeirra

🕔07:00, 29.maí 2025

Litir hafa mikil áhrif á fólk og því meira sem litróf litanna er rannsakað því ljósara verður hversu tilfinningatengd upplifun fólks á litum er. Þetta endurspeglast víða í menningunni og tilteknir litir notaðir til að mynda að tjá sorg, gleði,

Lesa grein
Fagrar og nytsamar flugnafælur

Fagrar og nytsamar flugnafælur

🕔07:00, 22.maí 2025

Brátt fer að verða óhætt að setjast út í garð og njóta matar og drykkjar. Það er oftast dásamlegt en þó geta leiðinlegar flugur spillt upplifuninni en við eru til ráð sem einnig fegra umhverfið og skapa betra andrúmsloft í

Lesa grein
Gjöfulir garðar

Gjöfulir garðar

🕔07:00, 14.maí 2025

Ríkt er í eðli allra manna að vilja sjá árangur erfiðis síns. Flestir hafa einnig mikla ánægju af því að afla eða rækta eigin mat.  Það er mikill misskilningur að menn þurfi stóran garð og græna fingur til að fá

Lesa grein
Mælskur mannvinur

Mælskur mannvinur

🕔07:00, 8.maí 2025

Varla myndu margir spá því að feimið og óframfærið barn myndi ná miklum frama í stjórnmálum eða yfirleitt á nokkru sviði er krefst þess að það komi fram á opinberum vettvangi. Eleanor Anna Roosevelt var þannig barn en náði engu

Lesa grein
Vorið kemur í maí

Vorið kemur í maí

🕔08:57, 4.maí 2025

Maí er síðasti vormánuðurinn og fólk um alla Evrópu dregur andann léttar þegar hann gengur í garð. Maí hlaut nafn sitt eftir grísku gyðjunni Maiu, enda var hún gyðja vors og gróðurs. Rómverjar til forna héldu hátíðina, Floralis í lok

Lesa grein
Hvers vegna elskum við gamla hluti?

Hvers vegna elskum við gamla hluti?

🕔07:00, 3.maí 2025

Allflestar manneskjur hafa ást á gömlum hlutum. Sumir vilja hafa þá í kringum sig, öðrum nægir að dást að þeim á söfnum og njóta þeirra annars staðar. Svo eru þeir sem beinlínis sækja í og safna gömlu dóti. Það fólk

Lesa grein
Viltu ekki að Meta noti gögnin þín til að þjálfa gervigreind?

Viltu ekki að Meta noti gögnin þín til að þjálfa gervigreind?

🕔07:00, 1.maí 2025

Ef þú vilt ekki að Meta noti gögnin þín til að þjálfa gervigreind þarftu að bregðast við. Það nægir ekki að afrita færslu einhvers annars og birta á eigin vegg. Skýrar og aðgengilegar leiðbeiningar um hvernig fara skuli að er

Lesa grein
Austurlandahraðlestin – meira en vettvangur morðs

Austurlandahraðlestin – meira en vettvangur morðs

🕔07:00, 29.apr 2025

Yfir nafninu Austurlandahraðlestin er einhver ævintýraljómi. Flestir sjá fyrir sér glæsivagna með flauelsáklæði á bekkjum, svefnvagna með notalegum kojum og matarvagn þar sem þjónar með hvíta hanska bera fram kampavín. Og þannig var það á fyrsta farrými lestarinnar. Líklega væri

Lesa grein
Á öld tjáknanna

Á öld tjáknanna

🕔07:00, 26.apr 2025

Eins nútímaleg og einstök rafræn samskiptatækni nútímans er hefur hún að einu leyti sent okkur nokkrar aldir aftur í tímann. Tákn og myndmál er farið að skipta mun meira máli en áður og emoji-myndirnar eða tilfinningatákn, lyndistákn eða tjákn eftir

Lesa grein
Hættu nú að mynda amma!

Hættu nú að mynda amma!

🕔07:00, 25.apr 2025

Þau eru svo yndisleg og við svo stolt af þeim, börnin okkar og barnabörnin. Það er gaman að taka myndir af þeim og dreifa á samfélagsmiðlum til að fá allar hamingjuóskirnar og lækin frá vinum í netheimum. Nú og svo

Lesa grein
 Draumar gegn kvíða

 Draumar gegn kvíða

🕔09:09, 19.apr 2025

Alla dreymir. Mismunandi mikið og stundum munum við drauma okkar og stundum ekki. Frá fyrstu tíð hafa menn tengt þær myndir og atburði sem fram koma í draumum við yfirskilvitlega hluti og jafnvel talið að að í svefni kæmust þeir

Lesa grein
Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

🕔07:00, 8.apr 2025

Ferðalagið sjálft er stundum meiri upplifun en áfangastaðurinn sjálfur. Þetta á til dæmis við um lestaferðir gegnum gamlar borgir, bleika akra, fjöll og firnindi. Kannski er ástæða til að við ferðaglöðu Íslendingar nýtum okkur þennan ferðamála í meira mæli. Því

Lesa grein