,,Óvænt hversu auðvelt var að hætta að vinna”
segir tannlæknirinn sem samdi lagið við ,,Hótel Jörð”
segir tannlæknirinn sem samdi lagið við ,,Hótel Jörð”
„Það hefði þótt saga til næsta bæjar hér áður að ég væri bæði forsjál og skipulögð,“ segir Nanna hlæjandi.
Halldór Gunnarsson fyrrverandi sóknarprestur telur gerlegt að Landssamband eldri borgara hafi forystu um framboð til Alþingis
Eldri borgarar ætluðu í sérframboð en voru boðin sæti á listum flokkanna
Lilja Hilmarsdóttir og Björn Eysteinsson sneru vörn í sókn þegar eftirlaunaaldri var náð.
-fer í prjónaferðir með ferðamenn
Helgi Pétursson nýkjörinn formaður Landssambands eldri borgara vill ekki sitja á bekk og horfa á lífið líða hjá
Vilhjálmur Egilsson er fæddur á Sauðárkróki 1952 og er því orðinn miðaldra. Í dag þýðir miðaldra allt annað en það gerði þegar kynslóðirnar á undan okkur voru uppi. 68 ára var fólk orðið gamalt eða í það minnsta mjög fullorðið. Og hvaða
Ráðamenn láta eins og hópurinn hafi dottið af himnum ofan, segir Helgi
Vildu vera skuldlítil á efri árum.
Aðalsteinn Örnólfsson fór á eftirlaun fyrir næstum ári síðan