Hollt, gott og fljótlegt

Hollt, gott og fljótlegt

🕔07:00, 14.ágú 2025

Margir hafa beðið lengi eftir því að Albert Eiríksson gæfi út matreiðslubók. Hann hefur lengi haldið úti vinsælum vef þar sem finna má uppskriftir, ráðleggingar, fróðleik um borðsiði og upplýsingar um góða veitingastaði. Þangað er gott að leita þegar von

Lesa grein
Espresso súkkulaðibitar með kaffinu

Espresso súkkulaðibitar með kaffinu

🕔07:00, 13.ágú 2025

1/2 bolli smjör, brætt 85 g súkkulaði, dökkt og ósætt, skorið í bita 2 egg 1 1/4 bolli sykur 2 msk. instant espresso kaffiduft 2 msk. kaffilíkjör 1 tsk. vanilludropar 3/4 bolli hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 1/4 tsk. salt hindber,

Lesa grein
Dekrað við sína súrdeigsmóður

Dekrað við sína súrdeigsmóður

🕔07:00, 29.júl 2025

Súrdeigsbrauð er einstaklega gott og margir vilja ekkert annað. Þeir eru líka til sem elska að baka slík brauð og eiga sína súrdeigsmóður og njóta þess að dekra við hana. Sumir fá súrdeigsmóðurina að gjöf hjá vini eða vandamanni og

Lesa grein
Í örvæntingarfullri leit að góðu kaffi

Í örvæntingarfullri leit að góðu kaffi

🕔07:00, 24.júl 2025

Sumarfrí í bústað rétt fyrir utan Akureyri er draumur á nánast allan hátt. Í öllum áttum blasir við undrafegurð náttúrunnar og ekkert heyrist nema fuglasöngur, örskotsstund tekur hins vegar að keyra inn í bæ og nálgast þar með alla þjónustu,

Lesa grein
Syndsamlega gómsæt peruterta

Syndsamlega gómsæt peruterta

🕔07:00, 24.júl 2025

Botn: 2 1/2 dl hveiti 1 tsk. vanillusykur 100 g smjör 1 eggjarauða Fylling: 100 g mjúkt smjör 100 g suðusúkkulaði 2 egg 1 dl strásykur 1 msk. koníak 3-4 perur Blandið hveiti, vanillusykri og smjöri saman og loks eggjarauðunni.

Lesa grein
Kjúklingaleggir fyrir alla

Kjúklingaleggir fyrir alla

🕔07:00, 9.júl 2025

10 kjúklingaleggir 75 g gráðaostur 50 g rjómaostur 1/2 dl hakkaðar valhnetur valhnetur til skrauts salt og svartur pipar Stillið ofninn á 200 gráður C. Setjið kjúklingaleggina í smurt, eldfast mót. Kryddið með salti og pipar. Blandið saman gráðaosti, rjómaosti

Lesa grein
Sætur og sumarlegur biti

Sætur og sumarlegur biti

🕔07:00, 18.jún 2025

1/2 bolli smjör 85 g súkkulaði, dökkt og ósætt 2 egg 1 1/4 bolli hrásykur 2 msk. espresso skyndikaffiduft 2 msk. kaffilíkjör 1 tsk. vanilludropar 3/4 bolli hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 1/4 tsk. salt hinder og sítrónumelissa flórsykur Bræðið smjör

Lesa grein
Stílíseraðar bollakökur

Stílíseraðar bollakökur

🕔07:00, 15.jún 2025

Bollakökur litu fyrst dagsins ljós á átjándu öld í Bandaríkjunum. Fyrsta uppskriftin birtist á prenti í bók Ameliu Simmons, American Cookery árið 1796. Kökurnar voru bakaðar í bollum, litlum skálum eða öðrum leirílátum sem þoldu ofnhita. Kökurnar komust í tísku

Lesa grein
Dásamlegur og sumarlegur pastaréttur

Dásamlegur og sumarlegur pastaréttur

🕔07:00, 3.jún 2025

300 g tagliatelle pasta 200 g ólífur 100 g pekanhnetur, ristaðar salat, t.d. íssalat smátómatar, skornir í tvennt svartur pipar, nýmalaður   Heit hvítlauksblanda: 3-4 hvítlauksrif, skorin í þunnar sneiðar 3-4 msk. ólífuolía 1 rósmarínkvistur, nálar saxaðar 2 msk. sesamfræ

Lesa grein
Miðjarðarhafsmataræði hollt og gott

Miðjarðarhafsmataræði hollt og gott

🕔07:00, 30.maí 2025

Fyrir ekki svo löngu var ráðist í að kanna heilsufar eldra fólks víða um Evrópu og þá komust menn að því að í löndunum við Miðjarðarhaf var fólk heilsuhraust langt fram eftir aldri og margir langlífir. Þetta vildu vildu vísindamenn

Lesa grein
Rabarbarakryddmauk að vori!

Rabarbarakryddmauk að vori!

🕔07:00, 24.maí 2025

Nú er fyrsta rabarbarauppskera sumarsins komin í ljós og um að gera að nýta hana í matargerðina því nú er rabarbarinn bragðbestur. Á vorin er hann auk þess þrunginn vítamínum, fallega rauður og stinnur. Hér gefum við uppskrift að rabarbaramauki eða

Lesa grein
Grillaður fiskur vinnur gegn vægu þunglyndi

Grillaður fiskur vinnur gegn vægu þunglyndi

🕔07:00, 12.maí 2025

Fiskur er hollur og góður matur. Nýjar rannsóknir vísindamanna sýna að þeir sem borða mikinn fisk eiga síður á hættu að fá brjóstakrabba eða hjartasjúkdóma og finna sjaldnar fyrir þunglyndi en hinir sem borða helst kjöt. Fisk er auðvelt og

Lesa grein
Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

Allt í einum potti – kjúklingalæri eru best

🕔07:00, 4.maí 2025

Réttur fyrir 4-6 6 – 8 úrbeinuð læri Marínering: 1/2 bolli ólífuolía safi úr 2 sítrónum (1/4 bolli) börkurinn af 1 sítrónu 4 hvítlauksrif, marin oregano = 1 tsk. þurrkað eða 2 tsk. ferskt 1 tsk. maldon salt ½ tsk.

Lesa grein
Bakað blómkál til tilbreytingar

Bakað blómkál til tilbreytingar

🕔07:00, 30.apr 2025

Þessi réttur á upphaflega rætur hjá matreiðslumeistaranum Gordon Ramsey og hefur reynst vel, bæði sem aðalréttur eða snarl en líka má bera hann fram sem meðlæti. Á myndinni er hann meðlæti með lasagna og fór mjög vel á því en

Lesa grein