Mataræði framtíðar sniðið að hverjum og einum

Mataræði framtíðar sniðið að hverjum og einum

🕔07:00, 19.maí 2022

Sérsniðið mataræði mun óhjákvæmilega flækja það verulega að elda máltíð fyrir alla fjölskylduna eða matarklúbbinn.

Lesa grein
Frittata með sveppum

Frittata með sveppum

🕔11:26, 14.maí 2022

Frittata er ítalska og orðið er dregið af orðinu friggere sem þýðir steiktur. Rétturinn svipar til ýmissa annarra eggjarétt, helst opinnar og nokkur atriði ber að hafa í huga við gerð frittata: Blanda skal grænmetinu saman við eggin sem hafa verið

Lesa grein
Fljótlegasti plokkfiskur í heimi?

Fljótlegasti plokkfiskur í heimi?

🕔07:00, 6.maí 2022

-einfaldara getur það ekki verið.

Lesa grein
Ómótstæðileg fyllt eggjakaka í helgardögurðinn!

Ómótstæðileg fyllt eggjakaka í helgardögurðinn!

🕔15:10, 29.apr 2022

Þessa eggjaköku er mjög gaman að bera fram um helgar. Hún er sérlega lystug og við flestra smekk. Gott brauð úr bakaríinu og góður ostur með gerir dögurðinn ógleymanlegan. 6 egg 3 msk. kalt vatn nýmalaður pipar salt 2-3 msk.

Lesa grein
Safaríkt lamb á beini sem eldar sig sjálft

Safaríkt lamb á beini sem eldar sig sjálft

🕔08:00, 8.apr 2022

Lambaframparturinn er settur í ofninn að kveldi og látinn bakast þar í 24 tíma. Það passar að á sama tíma daginn eftir er hann tilbúinn til framreiðslu. Á þeim tíma eru gestgjafar búnir að vera fjarverandi við annað því ekki

Lesa grein
Guðdómlegt gænmetisbuff með sælkerasósu

Guðdómlegt gænmetisbuff með sælkerasósu

🕔07:00, 1.apr 2022

200 g smjörbaunir 1 laukur, smátt saxaður 2 vænar gulrætur, smátt saxaðar 2 kartöflur, smátt saxaðar 1 dl grænmetissoð, vatn og teningur 1 tsk. salt svartur, nýmalaður pipar 1 tsk. karrí 1 msk. tómatpúrra 1 bolli kúskús 3 bollar vatn

Lesa grein
Forboðin fæða eftir fimmtugt

Forboðin fæða eftir fimmtugt

🕔06:50, 30.mar 2022

Það er best að segja bara eins og er. Að borða hollt eftir fimmtugt krefst aðgerða af tvennum toga. Það þarf að auka neyslu fæðu sem er góð fyrir okkur svo sem eins og berja, grænnar fæðu, heilkorns og mátulega

Lesa grein
Kökur sem krakkarnir geta verið með í

Kökur sem krakkarnir geta verið með í

🕔20:49, 26.mar 2022

Þessar kökur eru tilvaldar til að búa til með börnunum. Þau hafa gaman af að hella hráefninu í hærivélarskálina og finnst þau vera aðalfólkið. 3 egg 150 g smjör, mjúkt 350 g ljós púðursykur 250 g hveiti 1 tsk. lyftiduft

Lesa grein
Kaffiostaterta sælkerans!

Kaffiostaterta sælkerans!

🕔13:36, 18.mar 2022

– þessi bræðir hjörtu!

Lesa grein
Kjúklingur í púrtvínssósu

Kjúklingur í púrtvínssósu

🕔13:20, 12.mar 2022

Kjúklingur er hráefni sem gaman er að leika sér mér og fellur flestum í geð, bæði þeim sem eru að hugsa um heilsuna og kílóin því kjötið er magurt og margar hráefnistegundir fara vel með sem meðlæti. 4 kjúklingabringur, sneiddar

Lesa grein
Eplakaka um helgar

Eplakaka um helgar

🕔17:52, 5.mar 2022

Eplakaka er notalegt sunnudagsnammi, sér í lagi í veðráttu sem hefur verið undanfarið og flestir kjósa að vera inni. Hér er uppskrift að einni góðri sem er líka einföld í undirbúningi. 3 epli, t.d. Jonagold, skorin í bita 2 msk.

Lesa grein
Kúskús með austrænu bragði og köld sósa með

Kúskús með austrænu bragði og köld sósa með

🕔10:06, 27.feb 2022

Kúskús er hráefni sem gengur með mjög mörgu hráefni og tekur vel bragð af kryddum sem í það er sett. Þessi réttur var notaður í fermingarveislu, áður en samkomutakmarkanir voru settar á, að ósk fermingarbarnsins en sú, og vinir hennar,

Lesa grein
Frægu, frönsku pönnukökurnar

Frægu, frönsku pönnukökurnar

🕔11:35, 19.feb 2022

Eru pönnukökur ekki bara pönnukökur spyrja margir. Frakkar eru ekki sammála því og kalla sínar Crepes Suzettes og í eyrum hljómar þetta franska heiti eins og bjölluhljómur. Það sem einkennir þessar frönsku er líklega allt smjörið sem notað er við

Lesa grein
Kartöfluklattar, einn stór eða margir litlir

Kartöfluklattar, einn stór eða margir litlir

🕔11:34, 13.feb 2022

Kartöfluklattar ganga sem meðlæti með öðru eða sem réttur einn og sér með góðri sósu og grænu salati. 500 g stórar kartöflur 3-5 hvítlauksrif, marin 1-2 tsk. ferskt tímían 1/2 tsk. svartur, nýmalaður pipar 1/2 tsk. Maldon salt 1 dl

Lesa grein