Nokkrir molar um heilsu
Rannsóknir sýna að sítrusávextir eru góðir fyrir húðina. Appelsínur, sítrónur og límónur eru auðugar af C-vítamíni sem stuðlar að því að menn fái síður kvef en einnig hægir það á öldrun húðarinnar. C-vítamín er einnig talið geta hægt á skiptingu







