Fara á forsíðu

Heilsan og við

Allir ættu að eiga sér áhugamál eða ástríðu

Allir ættu að eiga sér áhugamál eða ástríðu

🕔07:00, 8.okt 2025

Nú stendur yfir Vika einmanaleikans, vitundarvakning Kvenfélagssambands Íslands gegn einsemd og einmanaleika. Til að vinna gegn einmanaleika þarf að skapa tengsl við annað fólk. Þegar eldri borgarar hætta að vinna og fara á eftirlaun sakna margir þeirra tengsla sem þeir

Lesa grein
Þokukennt líf með heilþoku

Þokukennt líf með heilþoku

🕔07:00, 29.sep 2025

Flestir hafa upplifað einbeitingarskort, óskýrleika í hugsun, pirring og að ná ekki að klára nokkurn hlut á einhverjum tímabilum um ævina. Þetta ástand er kallað heilaþoka og sumar konur tala um brjóstamjólkurþoku, aðrir upplifa þetta þegar þeir fljúga yfir mörg

Lesa grein
Karlar fara síður til læknis, konur fá síður hjálp

Karlar fara síður til læknis, konur fá síður hjálp

🕔07:00, 10.sep 2025

Flestir þekkja líklega þá tilfinningu að vera orkulaus, ónógur sjálfum sér eða með einhverja verki sem koma og fara. Sumir leiða þessi einkenni hjá sér, bíða þess að þau lagist af sjálfu sér meðan aðrir kjósa að fara til læknis

Lesa grein
Sögur ofnæmislæknisins

Sögur ofnæmislæknisins

🕔07:00, 4.sep 2025

Ofnæmi getur valdið miklum óþægindum og hastarleg ofnæmisviðbrögð endað með dauða sjúklingsins. Yfir 50 milljónir Bandaríkjamanna þjást af ofnæmi og árlega deyja þar í landi 5.400 manns af völdum lungnasýkinga sem rekja má til ofnæmis og um það bil 150

Lesa grein
Hvimleiður loftgangur

Hvimleiður loftgangur

🕔07:00, 25.ágú 2025

Margir finna með árunum að loftgangur verður meiri í iðrum þeirra og þeir eiga erfiðara með að halda aftur af prumpi eða stjórna því hversu áberandi hljóð fylgja því. Þetta stafar af breytingum í meltingarkerfinu. Það hægir á allri brennslu

Lesa grein
Vítamín sem ekki ætti að taka með kaffi

Vítamín sem ekki ætti að taka með kaffi

🕔07:00, 21.ágú 2025

Margir taka vítamín og fæðubótarefni á morgnana og drekka fyrsta kaffibollan strax eftir að töflurnar hafa verið gleyptar. Í vissum tilfellum eru það stór mistök því upptaka sumra vítamína og steinefna verður ekki eins skilvirk og góð séu ýmis efni

Lesa grein
Æ, þessi eilífa þreyta

Æ, þessi eilífa þreyta

🕔07:00, 14.ágú 2025

Með aldri minnkar úthald og orka allra manna einfaldlega vegna þess að það hægist á blóðstreymi um æðarnar og þær hætta að skila súrefni og næringu jafnhratt til vöðvanna og þær gerðu áður. Margir vakna þreyttir og finna fyrir doða

Lesa grein
Rétt skóuð við allar aðstæður

Rétt skóuð við allar aðstæður

🕔07:00, 12.ágú 2025

Gönguferðir og útivera eru góð leið til að fá hreyfingu og auka lífsgæði sín. Fyrir ekki svo löngu keyptu menn eina strigaskó fyrir sumarið og notuðu þá við allar aðstæður. Nú er öldin önnur. Sérstakir golfskór, hjólaskór, gönguskór og hlaupaskór

Lesa grein
Heilsuspillandi hávaði

Heilsuspillandi hávaði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Margt nútímafólk er leynt og ljóst í leit að kyrrð. Þögn og hljóðleysi eru orðin að lífsgæðum sem sumir njóta aldrei og kyrrð óbyggða Íslands er eitt af því sem dregur ferðamenn hingað. Sjálfsagt undrast fáir þeirra sem búa í

Lesa grein
Máttur snertingarinnar

Máttur snertingarinnar

🕔07:00, 17.júl 2025

Máttur snertingarinnar er mikill og mun meiri en margir gera sér grein fyrir. Vitað er að meðvitundarlausir sjúklingar skynja snertingu og að lítil börn ná ekki að þroskast nema komið sé við þau. Nudd hefur alla tíð verið mikilvægur þáttur

Lesa grein
Mikilvægi vatnsins

Mikilvægi vatnsins

🕔07:00, 25.jún 2025

Líkami okkar er að 60% vatn og við þurfum að gæta þess hafa alltaf nægan vökva. Það hefur hins vegar verið töluvert á reiki hversu mikið menn þurfa að drekka yfir daginn. Sumir líkamsræktarþjálfarar tala um 2,5 l á sólarhring,

Lesa grein
Þvagsýrugigt erfðafræðilegur sjúkdómur

Þvagsýrugigt erfðafræðilegur sjúkdómur

🕔07:00, 12.jún 2025

Þvagsýrugigt er krónískur sjúkdómur sem á sér erfðafræðilegar rætur. Hingað til hefur tilhneiging verið til að kenna lífsstíl þeirra sem þjást af henni um og talað um mataræði, hreyfingarleysi og aðrar óhollar lífsvenjur þegar menn leita sér hjálpar. Þvagsýrugigt stafar

Lesa grein
Er svefninn ekki eins góður og var?

Er svefninn ekki eins góður og var?

🕔07:00, 5.jún 2025

Ef þér finnst þú ekki sofa jafnvel og áður er mjög líklegt að það sé einmitt raunin. Algengt er að eftir því sem fólk eldist minnki gæði svefnsins. Jafnvel þótt fólk sé að öðru leyti heilsuhraust sofa margir mun verr

Lesa grein
Bekkjaganga Alzheimersamtakanna í tilefni 40 ára afmælis

Bekkjaganga Alzheimersamtakanna í tilefni 40 ára afmælis

🕔07:00, 22.maí 2025

Laugardaginn 24. maí kl. 13 bjóða Alzheimersamtökin til svokallaðrar bekkjagöngu í Hafnarfirði. Gengið verður frá fjólubláa bekknum við Sundhöllina að Lífsgæðasetri St. Jó, þar sem samtökin eru til húsa. Vekjum athygli á heilabilun Tilgangur göngunnar er að hvetja til umræðu

Lesa grein