Fara á forsíðu

Heilsan og við

Aukin hreyfing og bjartari lífsstíll

Aukin hreyfing og bjartari lífsstíll

🕔15:09, 19.des 2023

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa styrkt verkefnið Bjartur lífsstíll um 30 milljónir króna. Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara (LEB) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Markmiðið er að auka lífsgæði eldra

Lesa grein
Þarf að ganga 10.000 skref á dag?

Þarf að ganga 10.000 skref á dag?

🕔07:00, 19.des 2023

Ganga er góð líkamsrækt og þótt öll hreyfing sé holl og góð eru göngur það sem auðveldast er að bæta inn í daglega rútínu. Þegar fjallað er um göngur hefur hins vegar verið nokkuð á reiki hversu langt, lengi og

Lesa grein
Nægir að taka vítamín?

Nægir að taka vítamín?

🕔09:01, 18.des 2023

– Og sleppa því að borða ávexti og grænmeti?

Lesa grein
Áföllin geymast í genunum

Áföllin geymast í genunum

🕔07:00, 31.okt 2023

Hermenn tínast heim úr stríði, fólk leggur á flótta undan átökum eða náttúruhamförum, óttinn, sorgin og ógnin fylgja því og veldur varanlegum skaða á heilsu þess. En þar með er það ekki búið, nýlegar rannsóknir vísindamanna sýna að áföll breyta

Lesa grein
Bestu leiðirnar til að sofna hratt og vel

Bestu leiðirnar til að sofna hratt og vel

🕔07:00, 12.okt 2023

Engum finnst gott að liggja andvaka og bylta sér, hvað þá ef þarf að mæta snemma til vinnu næsta morgun eða svefnvana út á flugvöll um miðja nótt. Áhyggjur af því að sofa yfir sig halda fyrir manni vöku og

Lesa grein
Ertu alltaf með höfuðverk?

Ertu alltaf með höfuðverk?

🕔17:04, 4.maí 2023

– svarið gæti verið D-vítamínskortur.

Lesa grein
Fjórar lífsstílsvenjur sem geta bætt lífið

Fjórar lífsstílsvenjur sem geta bætt lífið

🕔08:40, 30.nóv 2022

,,Þetta sýnir að breytingar á fæðunni sem við neytum virkar í alvöru“ segja vísindamenn við John Hopkins.

Lesa grein
Lyfjalaus meðferð við svefnleysi

Lyfjalaus meðferð við svefnleysi

🕔13:23, 8.nóv 2022

,,Svefnleysi getur orðið langvarandi vandi sem erfitt er að losna út úr,“ segir Erla Björnsdóttir sálfræðingur.

Lesa grein
Góð og slæm kolvetni

Góð og slæm kolvetni

🕔08:44, 27.sep 2022

-sjáið hvað ber að varast.

Lesa grein
Stinningarvandamálin

Stinningarvandamálin

🕔07:00, 10.ágú 2022

Á heimasíðu þvagfæraskurðlækna, Þvagfæraskurðlæknir.is, er að finna fróðleik um vandamál sem hrjáir margan manninn og þar með marga konuna. Þetta vandamál er nokkuð algengt og sýna sumar rannsóknir að u.þ.b. helmingur karlmanna eldri en 40 ára glími við þetta vandamál að einhverju leyti.

Lesa grein
„Ömmur rokka“

„Ömmur rokka“

🕔07:00, 11.júl 2022

Er lífið eftir tíðahvörf þá svona merkilegt?

Lesa grein
ELSKU HJARTANS VINUR MINN!

ELSKU HJARTANS VINUR MINN!

🕔10:44, 13.ágú 2020

Í setningunni “Elsku hjartans vinur minn” felst mikil hlýja. Af þessum fjórum orðum er orðið “hjartans” líklega atkvæðamest. Sé það tekið út úr setningunni stendur eftir falleg setning en með orðinu verður til annað. Þannig tölum við gjarnan við börn af því okkur

Lesa grein
Sól skín á Selfossi   

Sól skín á Selfossi  

🕔09:25, 25.maí 2020

Sigrún Stefánsdóttir ferðast innanlands

Lesa grein
Breytingaskeiðið í augum Danielle Howard

Breytingaskeiðið í augum Danielle Howard

🕔11:22, 17.mar 2020

“Ég man vel eftir skapsveiflunum og hitakófunum. Einn daginn var ég upprifin og lifandi og naut hverrar mínútu. Næsta dag ver ég reiðubúin að sparka í þá sem ég elskaði eða við það að gráta af því kvöldverðurinn var ekki

Lesa grein