Fara á forsíðu

Heilsan og við

Lestu alltaf fylgiseðla lyfja!

Lestu alltaf fylgiseðla lyfja!

🕔07:00, 20.júl 2024

Ekkert lyf er án aukaverkana og menn eru misjafnlega viðkvæmir fyrir þeim efnum sem töflur og mixtúrur innihalda. Sumt fólk er með ofnæmi fyrir nánast öllum lyfjum og finnur alltaf fyrir aukaverkunum meðan aðrir eru með ofnæmi fyrir einni tegund

Lesa grein
Hversu mikið leggur þú á hreinsikerfi líkamans?

Hversu mikið leggur þú á hreinsikerfi líkamans?

🕔07:00, 6.júl 2024

Nútímalífsstíll skapar mikið álag á þau líffæri sem sjá um að hreinsa líkamann. Nýru, sogæðakerfi, lungu, milta, ristill og lifur eru þar öflugust og sjá um að vinsa ýmis eiturefni úr fæðu og skila þeim út úr kerfinu. Margar matvörur

Lesa grein
Augnlokaðgerð einföld en ekki hættulaus

Augnlokaðgerð einföld en ekki hættulaus

🕔07:00, 5.júl 2024

Augnlokaaðgerðir eru algengustu lýtaaðgerðir á Íslandi enda eru þær góð leið til að draga úr þreytumerkjum í andliti og gefa fólki frísklegra útlit. Slíkar aðgerðir eru ekki eingöngu hégómi. Þung augnlokin trufla stundum sjón. Fólk fer að lyfta brúnum við

Lesa grein
Kannabis hætturlaus lækningaplanta eða …?

Kannabis hætturlaus lækningaplanta eða …?

🕔07:00, 5.jún 2024

Notkun kannabis-jurtarinnar í lækningaskyni hefur verið leyfð víða um heim og enginn vafi er á að hún getur gagnast mörgum við ýmsum sjúkdómum. En margvíslegar aukaverkanir geta einnig fylgt. Fylgjendur þess að leyfa notkun hennar telja að kannabis eða marijúana

Lesa grein
Föstur eða ekki föstur?

Föstur eða ekki föstur?

🕔07:00, 3.jún 2024

Dr. Michael Mosley er þekktur í Bretlandi fyrir heimildaþætti sína um heilsu. Nokkrir þátta hans hafa verið sýndir á RÚV og vöktu ekki síður athygli hér en í heimalandinu. Hann er einnig höfundur bóka og tvær þeirra, Bætt melting –

Lesa grein
Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

🕔07:00, 12.maí 2024

Á Landspítala hafa þau Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknir háls-, nef- og eyrnalækninga, og Adeline Tracz, teymisstjóri nýþróunar, þróað app sem er ætlað fyrir sjúklinga sem þiggja þjónustu á Landspítala. Landspítali var valið UT-fyrirtæki á síðasta ár fyrir stafræna þróun og

Lesa grein
Meinhollar kryddjurtir

Meinhollar kryddjurtir

🕔07:00, 8.maí 2024

Að undanförnu hafa augu mann opnast fyrir hollustu ýmissa kryddjurta. Þær eru fullar af andoxunarefnum og góðum næringarefnum svo það er ekki bara betra bragð sem verið er að sækjast eftir þegar þær eru notaðar. Ekkert jafnast þó á við

Lesa grein
Með nýjum augum

Með nýjum augum

🕔07:00, 5.maí 2024

Augun koma upp um aldurinn því húðin í kringum þau er ævinlega fyrst til að sýna merki. Fínar línur, hrukkur og slöpp húð á augnlokum og fyrir ofan þau eru meðal þess sem flestar konur reyna að vinna gegn með

Lesa grein
Af vinnumarkaði vegna tíðahvarfa

Af vinnumarkaði vegna tíðahvarfa

🕔07:00, 1.maí 2024

Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að við tíðahvörf eykst mjög streita og álag á konur á vinnumarkaði. Margar eiga erfitt með að mæta í vinnu vegna erfiðra einkenna breytingaskeiðsins og sumar hrekjast úr vinnu ýmist vegna þess að þær

Lesa grein
Þarf bið eftir sérfræðilækni að vera svona löng?

Þarf bið eftir sérfræðilækni að vera svona löng?

🕔07:00, 21.apr 2024

Flestir þekkja þann vanda að bið eftir sérfræðilækni er allt of löng, jafnvel upp í nokkra mánuði. Það sama gildir um heilsugæslulækna en heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður fólks sem þarf að leita sér lækninga. Margt getur gerst á

Lesa grein
Eldri konur með átröskun – tilbúnar að fórna heilsunni fyrir útlitið

Eldri konur með átröskun – tilbúnar að fórna heilsunni fyrir útlitið

🕔07:38, 19.apr 2024

Átröskunarsjúkdómar herja ekki bara á unglinga. Nýlega var greint frá niðurstöðum rannsóknar í Bandaríkjunum er herma að allt að 10% kvenna á miðjum aldri þjáist af búlimíu eða anorexíu. Þetta er sláandi einkum þegar haft er í huga að um

Lesa grein
Slysagildrur á heimilisins gerðar óvirkar

Slysagildrur á heimilisins gerðar óvirkar

🕔07:00, 15.apr 2024

Heimilið er okkar griðastaður og þar líður okkur vel en engu síður er það staðreynd að mörg slys gerast inni á heimilum og sum þeirra geta haft alvarlegar afleiðingar. Þegar fólk tekur að eldast skerðist jafnvægisskynið og vöðvakrafturinn svo minna

Lesa grein
Sparaðu sturtuna

Sparaðu sturtuna

🕔07:00, 13.apr 2024

Það er fátt notalegra en að ganga inn í sturtuna á morgnana og skola af sér svefndrungann. Margt bendir þó til að það sé ekki hollt að fara í sturtu eða bað á hverjum degi. Aukið hreinlæti hefur vissulega fært

Lesa grein
Hvað segja marblettir um heilsu þína?

Hvað segja marblettir um heilsu þína?

🕔07:00, 4.apr 2024

Að fá marblett ef þú rekur þig í eða meiðir þig á einhvern hátt er ákaflega eðlilegt en þegar þessir litríku blettir taka að birtast hér og þar á líkamanum án þess að nokkuð hafi komið fyrir getur það verið

Lesa grein