Bókaskápurinn hennar mömmu
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Bókaskápurinn hennar mömmu var okkur systrunum mikil upplifun þegar við vorum börn. Þar leyndust listaverkabækur og sumar myndirnar voru svo ógnvekjandi að við opnuðum síðurnar varlega og skelltum þeim aftur eins og fljótt







