Óþolandi og indælir viðskiptavinir fornbókabúða
Margir Íslendingar kannast vel við hinn geðþekka skoska fornbókasala Shaun Bythell. Þótt hann lýsi sjálfum sér sem fremur sérvitrum og hálfgerðum fýlupoka trúir enginn lesenda hans því að sú lýsing sé raunsönn. Í Sjö manngerðir sem finna má í bókbúðum







