„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

🕔07:00, 10.des 2025

Sjálfbær neysla, sorphirða og úrgangsstjórnun verða til umræðu í Fríbúðinni, Borgarbókasafninu Gerðubergi, miðvikudaginn 10. desemer. Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, mætir á svæðið og býst við að eiga fróðlegt samtal við gesti og gangandi. „Ég reikna með

Lesa grein
Hinn íslenski sankti Kristófer

Hinn íslenski sankti Kristófer

🕔07:00, 10.des 2025

Við mörg af stórfljótum Evrópu stóðu ferjumenn vaktina og sáu um að koma fólki leiðar sinnar áður farið var að brúa vötnin. Þessir menn hafa yfir sér ævintýraljóma og sá þekktasti er án ef sankti Kristófer. Sagan af honum er

Lesa grein
Aldraður einfari

Aldraður einfari

🕔07:00, 9.des 2025

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.   Fólk – sérstaklega konur – sem vita að ég ferðast yfirleitt ein í útlöndum spyr mig stundum ráða og spyr hvernig það sé fyrir konu á sjötugsaldri að ferðast ein. Og stutta svarið mitt er

Lesa grein
Langt var róið og þungur sjór

Langt var róið og þungur sjór

🕔07:00, 9.des 2025

Ein af hinum fjölmörgu bókum sem var að koma út fyrir þessi jólin fjallar um tvö íslensk þorskveiðiskip og 24 hákarlaskip á 17., 18. og 19. öld, sem flest voru smíðuð og gerð út í Fljótum í Skagafirði, en sviðið

Lesa grein
Óviðjafnanlegt ferskjusalat með jólamatnum

Óviðjafnanlegt ferskjusalat með jólamatnum

🕔07:00, 9.des 2025

Þetta salat gengur bæði með kalkúnakjöti eða villibráð og er óskaplega fallegt á jólaborðinu. Ekki skemmir að dreifa ristuðum pecan hnetum yfir áður en salatið er borið fram. 2 niðursoðnar ferskjur, skornar í sneiðar 500-700 g bland salat (mörgum þykir

Lesa grein
Ertu að borga af tryggingu sem er ekki í gildi?

Ertu að borga af tryggingu sem er ekki í gildi?

🕔07:00, 9.des 2025

Ungt fólk í blóma lífsins býst sjaldnast við öðru en það fái að njóta langra og farsælla ævidaga. Engu að síður kjósa flestir að tryggja sig gegn sjúkdómum eða tryggja afkomu nánustu aðstandenda ef þeir falla frá. Líftrygging veitir fjárhagslega

Lesa grein
Málum okkar jólamynd

Málum okkar jólamynd

🕔07:00, 8.des 2025

Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur skrifar   Flestir eru fremur vanafastir þegar kemur að stórhátíðum eins og jólum. Enn eru jafnvel á borðum réttir sem urðu að sparimat fyrir áratugum litaðir af vöruframboði þess tíma. Þannig var það með límkennda ávaxtagrautinn

Lesa grein
Í fókus – jólin, jólin alls staðar

Í fókus – jólin, jólin alls staðar

🕔07:00, 8.des 2025 Lesa grein
Tíðarandinn og tónarnir ævisaga Bítlanna

Tíðarandinn og tónarnir ævisaga Bítlanna

🕔07:00, 8.des 2025

Fjórir strákar frá Liverpool breyttu heiminum fyrir rúmum sextíu árum. Það er staðreynd, þótt þeir hafi vissulega verið hluti af heild, tannhjól í hjóli tímans sem þegar var farið að snúast í átt að uppreisn ungmenna gegn stífum borgarlegum gildum

Lesa grein
Góðar gjafir

Góðar gjafir

🕔07:00, 7.des 2025

Nú er að renna upp sá tími er allir keppast við að gleðja vini og ættingja með gjöfum. Þótt flestum þyki sælla að gefa en þiggja fylgir líka ýmislegt annað sem valdið getur streitu og kvíða. Sumir skipuleggja mjög vel

Lesa grein
Tískurisi kveður

Tískurisi kveður

🕔07:00, 7.des 2025

Giorgio Armani var fæddur 1934 og lést í september síðastliðnum 91 árs að aldri. Hann var einn áhrifamesti tískuhönnuður í heimi allt frá því hann stofnaði sitt eigið tískuhús 1975. Armani endurskilgreindi hugtökin sem viðtekið var sem karlmannlegt eða kvenlegt.

Lesa grein
Stífur hnakki veldur vanlíðan

Stífur hnakki veldur vanlíðan

🕔07:00, 6.des 2025

Fartölvur, spjaldtölvur og snjallsímar eru vissulega hagnýt og þægileg tæki en hvernig við notum þau getur komið okkur í koll, ekki hvað síst hvað varðar vöðvabólgu og vanlíðan. Flestir sitja með tölvurnar í fanginu og símana í höndunum. Þeir hengja

Lesa grein
Rómantík, góður matur, náttúrufegurð og skemmtun í Grímsborgum

Rómantík, góður matur, náttúrufegurð og skemmtun í Grímsborgum

🕔07:00, 5.des 2025

Tími jólahlaðborðanna er runninn upp og flestir fara á minnsta kosti eitt slíkt. Viðbót í flóruna er hlaðborð á fallegum stað úti á landi og Hótel Grímsborgir í Grímsnesi uppfylla öll skilyrði sem hægt er að gera til þess að

Lesa grein
Verum forvitin allt lífið

Verum forvitin allt lífið

🕔07:00, 5.des 2025

Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson eru forsvarsmenn Framtíðarseturs Íslands. Báðir hafa sérhæft sig að horfa til framtíðar hvor á sínu sviði en Karl er hagfræðingur og Sævar rekstrar- og stjórnendaráðgjafi. Í haust kom út bók þeirra Síungir karlmenn en þar

Lesa grein