Flókið samspil ofbeldis og ástar

Flókið samspil ofbeldis og ástar

🕔07:00, 28.des 2025

Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg fjallar um flestar sömu persónur og segir frá í Auðnu.  Höfundur byggir á fjölskyldusögu sinni og minningum sínum og úr æsku. Hér er athyglinni hins vegar beint að Ingu Stellu og sambandi hennar við foreldra

Lesa grein
Í  Vík hetjuskaparins

Í Vík hetjuskaparins

🕔07:00, 27.des 2025

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar    Eins og Facebook-vinir mínir vita nú þegar, þá er ég í Angra do Heroismo þessi jólin. Hvar er það eiginlega? spyrjið þið kannski. Angra, sem fullu nafni mun heita Muito Nobre, Leal e Sempre Constante

Lesa grein
Birtir yfir heimilinu

Birtir yfir heimilinu

🕔07:00, 27.des 2025

Skammdegið er óvenjulega langt á Íslandi og þess vegna hafa íbúar þessa lands ávallt fundið leiðir til að létta sér myrkrið. Ein þeirra er að veita birtu inn á heimilið. Bakkabræður reyndu að bera hana inn í húfum sínum en

Lesa grein
Meistari óvæntra endaloka

Meistari óvæntra endaloka

🕔07:00, 26.des 2025

Bandaríski smásagnahöfundurinn O’Henry er ekki vel þekktur hér á landi. Hann hefur þrátt fyrir það mörg skemmtileg rithöfundareinkenni sem höfða mjög til Íslendinga. Má þar á meðal nefna kaldhæðni, ofurlítið kaldranalega kímnigáfu í bland við rómantík, spennu og mannlega hlýju.

Lesa grein
Spilin tilheyrðu jólum

Spilin tilheyrðu jólum

🕔07:00, 25.des 2025

Í það minnsta kerti og spil segir í vinsælu íslensku jólalagi og það kemur ekki til af engu. Hér á árum áður var það hluti af því að gera sér dagamun á jólum að grípa í spil. Víða er enn

Lesa grein
Minningar bjarga menningarverðmætum

Minningar bjarga menningarverðmætum

🕔07:00, 24.des 2025

Stúlka með fálka – er önnur sjálfsævisaga Þórunnar Valdimarsdóttur en jafnframt hennar 31. bók. Þórunn er mjög fjölhæfur rithöfundur, er jafnvíg á skáldssögur og sagnfræðilegar bækur enda sagnfræðingur að mennt. Hún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, 14 tilnefningar,

Lesa grein
Nokkrar goðsagnir tengdar jólunum

Nokkrar goðsagnir tengdar jólunum

🕔07:00, 24.des 2025

Margar skemmtilegar goðsagnir eru tengdar jólunum og flestar snúast um mannkærleika, örlæti og samúð, enda er það hinn sanni andi jólanna. Hér á eftir fara nokkrar vel þekktar og aðrar minna þekktar þjóðsögur og sagnir sem tengjast jólunum. Sankti Nikulás

Lesa grein
Auðveldar sítrónuoskakökur og kanilkaka

Auðveldar sítrónuoskakökur og kanilkaka

🕔07:00, 23.des 2025

Kanill er án efa meðal allra jólalegustu krydda og sítróna með sitt ferska bragð gefur dásamlegan ferskleika þegar reykt matvæli og þungar steikur eru farnar skapa syfju og þyngsli. Hér eru tveir dásamlegir eftirréttir sem má gjarnan bera fram yfir

Lesa grein
Lífsgleðin erfist

Lífsgleðin erfist

🕔07:00, 23.des 2025

Fjórðungi bregður til fósturs segir í Íslendingasögunum en ýmislegt bendir til að það sé heldur meira en svo. Ný norsk rannsókn sýnir að rekja má 30% þess sem skapar mönnum lífsgleði og hamingju til erfða. Þá verða sjötíu prósent þeirra

Lesa grein
Í fókus – í dag er glatt í döprum hjörtum

Í fókus – í dag er glatt í döprum hjörtum

🕔08:03, 22.des 2025 Lesa grein
Neðanjarðarskáld verður til

Neðanjarðarskáld verður til

🕔07:00, 22.des 2025

Andlit eftir Bjarna Bjarnason er skáldævisaga drengs sem elst upp á hrakhólum. Hann er látinn ganga sjálfala að mestu og kemst upp með að stunda ekki skóla og almennt falla milli rimlanna í kerfinu. Þótt sagan sé skrifuð af mikilli kímni

Lesa grein
Hringrás tískunnar og gripir úr geymslunni

Hringrás tískunnar og gripir úr geymslunni

🕔07:00, 21.des 2025

Á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar framleiddi keramikverksmiðjan Wade á Bretlandi pínulitlar styttur af alls konar dýrum. Þær urðu strax mjög vinsælar meðal barna í heimalandinu g handan Atlantsála í Bandaríkjunum og voru kallaðar Whimsies. Um tíma voru þær

Lesa grein
Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

🕔07:00, 21.des 2025

Er sannleikurinn alltaf afstæður eða eru einhverjar staðreyndir óyggjandi og traustar? Bók Hauks Más Helgasonar, Staðreyndirnar,  fjallar öðrum þræði um einmitt þessa spurningu en líka um hvernig sannleikanum og staðreyndunum er ávallt hnikað til að þjóna hagsmunum ríkjandi valdhafa. Sagan

Lesa grein
Gengið um götur minninganna

Gengið um götur minninganna

🕔07:00, 20.des 2025

Þegar taka höndum saman einn okkar allra bestu penna og einn færustu ljósmyndara er ekki von á öðru en að útkoman verði frábær og sú er raunin. Spegill þjóðar í samstarfi þeirra Gunnars V. Andréssonar og Sigmundar Ernis Rúnarssonar er

Lesa grein