Bókaskápurinn hennar mömmu

Bókaskápurinn hennar mömmu

🕔07:00, 20.nóv 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Bókaskápurinn hennar mömmu var okkur systrunum mikil upplifun þegar við vorum börn. Þar leyndust listaverkabækur og sumar myndirnar voru svo ógnvekjandi að við opnuðum síðurnar varlega og skelltum þeim aftur eins og fljótt

Lesa grein
Æsispennandi jólalagakeppni

Æsispennandi jólalagakeppni

🕔07:00, 20.nóv 2025

Lumar þú á góðu lagi? Ef þú hefur hingað til samið lögin þín í hljóði og fyrir skúffuna getur nú verið tækifæri til að koma þeim á framfæri. Jólalagakeppni Borgarbókasafnsins verður nú haldin fjórða árið í röð. Keppnin er öllum

Lesa grein
Jazztónleikar í Spönginni

Jazztónleikar í Spönginni

🕔13:24, 19.nóv 2025

Borgarbókasafnið Spönginni býður upp á notalega tónleika- og samverustund fimmtudaginn 20. nóvember kl. 13:15 – 14:00 þegar vinkonurnar og tónlistarkonurnar Sigrún Erla Grétarsdóttir og Birna Kristín Ásbjörnsdóttir flytja skemmtilega blöndu af jazz- og dægurlögum. Á efnisskránni verða sígildar íslenskar perlur

Lesa grein
Öruggari erfðaskrár með miðlægri skráningu

Öruggari erfðaskrár með miðlægri skráningu

🕔07:00, 19.nóv 2025

Öll þekkjum við sjálfsagt dæmi um slítandi erfðadeilur innan fjölskyldna. Togast er á um hver vilji hins látna hafi verið, hvort öll formsatriði séu uppfyllt í erfðaskránni, hver síðasta erfðaskrá hafi verið, hvort erfðaskránni hafi verið breytt o.s.frv. Þó hér

Lesa grein
Bannað að segja „Heyrðu Kristján“ við skipsstjórann

Bannað að segja „Heyrðu Kristján“ við skipsstjórann

🕔07:00, 19.nóv 2025

  Börkur Thoroddsen tannlæknir skrifar:   Ég ætla að hafa nokkur orð um þéringar og hvað það er að þúa, að drekka dús og vera dús. Þéringar hafa lagst af á Íslandi. Síðast var ég þéraður fyrir þremur áratugum. Þá

Lesa grein
Púandi viðmælendur ekki velkomnir

Púandi viðmælendur ekki velkomnir

🕔07:00, 18.nóv 2025

Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Fyrir nokkrum árum var ég að vinna efni fyrir sjónvarp. Þar voru ungir krakkar spurðir um notagildi  gamalla hluta frá Minjasafninu á Akureyri. Meðal þessara hluta var öskubakki. Þeir vissu ekki svarið enda sjást öskubakkar

Lesa grein
Fádæma vel skrifuð bók um viðkvæm málefni

Fádæma vel skrifuð bók um viðkvæm málefni

🕔07:00, 18.nóv 2025

Tál er síðasta bók Arnaldar Indriðasonar um lögreglumanninn fyrrverandi Konráð Seppason og sú allra besta. Lesendur Arnaldar þekkja Konráð orðið mætavel, bæði bresti hans og kosti. Að þessu sinni njóta sín fyllilega hans bestu eiginleikar, umburðarlyndi, skilningur og samúð með

Lesa grein
Röntgenskoðunin

Röntgenskoðunin

🕔07:00, 18.nóv 2025

Óli Gränz er heiti endurminninga Carls Ólafs Gränz, iðnmeistara og gleðigjafa, frá Vestmannaeyjum. Hann fæddist í Eyjum 16. janúar 1941 og hefur lagt gjörva hönd á margt á lífsleiðinni. Var ungur til sjós og síðar farsæll iðnaðarmaður, rak bílaleigu og

Lesa grein
Hrífandi saga af snilligáfu og stórum harmi

Hrífandi saga af snilligáfu og stórum harmi

🕔07:00, 17.nóv 2025

Tónlist hljómar og seiðir lesandann gegnum bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Kvöldsónatan.  Í þessari sögu er harmrænn blær, þótt ekki sé ljóst til að byrja með hvers vegna aðalsöguhetjan sé þjökuð af sorg. Ólafur Jóhann skrifar alltaf einstaklega fallegan texta og

Lesa grein
Í fókus – nálgast jóla lífsglöð læti

Í fókus – nálgast jóla lífsglöð læti

🕔07:00, 17.nóv 2025 Lesa grein
Geitin hans Picassos

Geitin hans Picassos

🕔07:00, 16.nóv 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Ég gleymi því aldrei þegar ég sá hana fyrst. Ég var í námsferð ásamt öðrum nemendum í fjölmiðlafræði í Háskóla Íslands og við fengum að heimsækja MOMA eða Museum of Modern Art. Við

Lesa grein
Starfslok – þegar fólk ákveður að hætta að vinna  

Starfslok – þegar fólk ákveður að hætta að vinna  

🕔07:00, 16.nóv 2025

Líðan fólks – það er mjög misjafnt hvernig fólki líður með að hætta störfum. Ákveðnir lykilþættir sem skipta máli fyrir okkur öll og geta verið brothættir gagnvart eldra fólki. Sjálfræði, virðing og reisn, lífsfylling og virkni og heilsa og umönnun. Sjálfræði

Lesa grein
Að elska en vilja bæta bresti viðfangs elsku sinnar

Að elska en vilja bæta bresti viðfangs elsku sinnar

🕔07:00, 15.nóv 2025

Er hægt að elska en iðka vandlætingarsemi á sama tíma? Þeirri spurningu er svolítið erfitt að svara en Kristín Svava Tómasdóttir bregður upp einstaklega litríkri og listavel teiknaðri mynd af Jóhönnu Knudsen. Í þeirri konu birtist bæði margvíslegar og áhugaverðar

Lesa grein
Helgi Pétursson er látinn

Helgi Pétursson er látinn

🕔10:35, 14.nóv 2025

Helgi Pétursson tónlistarmaður, fjölmiðlamaður, almannatengill og hugsjónamaður er fallinn frá. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfararnótt 13. nóvember. Helgi fæddist í Reykjavík 28. maí 1949 en ólst upp í Kópavogi. Hann var sonur Kristínar Ísleifsdóttur húsmóður og Péturs

Lesa grein