Græn eyja og gufustrókar
Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar. Já, þá er það Græna eyjan, Sao Miguel, nánar tiltekið stærsti bærinn þar, Ponta Delgada, miðstöð stjórnsýslu Azoreyja og eini bærinn á eyjunum sem hefur yfir sér einhvern borgarbrag, þótt íbúarnir séu ekki nema tæplega







