Vinátta er teygir sig milli tilverustiga

Vinátta er teygir sig milli tilverustiga

🕔09:22, 3.jan 2026

Vináttan er dýrmæt og verðmæti hennar vex með árunum. Flestir eru svo heppnir að eiga vini og stundum endist vinátta alla ævi. En það er til annars konar vinátta sem felst í að virða tilverurétt þeirra sem búa í steinum

Lesa grein
Áramót og Vínstígur

Áramót og Vínstígur

🕔09:58, 2.jan 2026

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.   Nú er ég komin á nýja eyju, Pico-eyju, sem er næststærsta eyjan í Azoreyjaklasanum en ekki nema sú fjórða fjölmennasta – aðeins um 15.000 íbúar og þar af um 6.000 í höfuðstaðnum, Madalena, þar sem

Lesa grein
Ástarsögur með hjarta og dýpt

Ástarsögur með hjarta og dýpt

🕔07:00, 2.jan 2026

Þegar ég var unglingur lágu allar stúlkur í ástarsögum. Theresa Charles, Danielle Steel, Barbara Cartland og Margit Ravn voru vinsælastar og mikið skipst á bókum eftir þær milli jóla og nýárs. En þessi tegund bókmennta þótti ekki fín og sumar

Lesa grein
Nýársgleði og gamalt kvatt

Nýársgleði og gamalt kvatt

🕔07:00, 1.jan 2026

Nýtt ár er gengið í garð og margir nota tækifærið og setja sér markmið eða heita því að gera betur næstu tólf mánuði en þá tólf sem nú eru að renna sitt skeið. Við notum líka tækifærið til að fagna

Lesa grein
Spádómsgáfa og frjósöm náttúra

Spádómsgáfa og frjósöm náttúra

🕔07:00, 31.des 2025

Auðvitað sætir það tíðindum þegar litrík og víðförul kona birtist í afskekktri íslenskri sveit. Við það bætist að hún er gædd dulrænum hæfileikum, sér lengra en nefbroddur hennar nær og ansi margir karlmenn þar í sveit og nærsveitum ýmist láta

Lesa grein
Þegar blaðamennska var draumstarf lítilla stúlkna

Þegar blaðamennska var draumstarf lítilla stúlkna

🕔07:00, 30.des 2025

Nýlega bárust fréttir af aðgerðum ríkisstjórnarinnar til stuðnings einkareknum fjölmiðlum á Íslandi. Margir hafa áhyggjur af stöðunni og þeim áhrifum sem það kann að hafa á lýðræðislega umræðu í landinu ef þeim fækkar. Þróunin er ekki bundin við Ísland því

Lesa grein
Í fókus – hvað boðar blessuð nýárssól

Í fókus – hvað boðar blessuð nýárssól

🕔07:00, 29.des 2025 Lesa grein
Flókið samspil ofbeldis og ástar

Flókið samspil ofbeldis og ástar

🕔07:00, 28.des 2025

Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg fjallar um flestar sömu persónur og segir frá í Auðnu.  Höfundur byggir á fjölskyldusögu sinni og minningum sínum og úr æsku. Hér er athyglinni hins vegar beint að Ingu Stellu og sambandi hennar við foreldra

Lesa grein
Í  Vík hetjuskaparins

Í Vík hetjuskaparins

🕔07:00, 27.des 2025

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar    Eins og Facebook-vinir mínir vita nú þegar, þá er ég í Angra do Heroismo þessi jólin. Hvar er það eiginlega? spyrjið þið kannski. Angra, sem fullu nafni mun heita Muito Nobre, Leal e Sempre Constante

Lesa grein
Birtir yfir heimilinu

Birtir yfir heimilinu

🕔07:00, 27.des 2025

Skammdegið er óvenjulega langt á Íslandi og þess vegna hafa íbúar þessa lands ávallt fundið leiðir til að létta sér myrkrið. Ein þeirra er að veita birtu inn á heimilið. Bakkabræður reyndu að bera hana inn í húfum sínum en

Lesa grein
Meistari óvæntra endaloka

Meistari óvæntra endaloka

🕔07:00, 26.des 2025

Bandaríski smásagnahöfundurinn O’Henry er ekki vel þekktur hér á landi. Hann hefur þrátt fyrir það mörg skemmtileg rithöfundareinkenni sem höfða mjög til Íslendinga. Má þar á meðal nefna kaldhæðni, ofurlítið kaldranalega kímnigáfu í bland við rómantík, spennu og mannlega hlýju.

Lesa grein
Spilin tilheyrðu jólum

Spilin tilheyrðu jólum

🕔07:00, 25.des 2025

Í það minnsta kerti og spil segir í vinsælu íslensku jólalagi og það kemur ekki til af engu. Hér á árum áður var það hluti af því að gera sér dagamun á jólum að grípa í spil. Víða er enn

Lesa grein
Minningar bjarga menningarverðmætum

Minningar bjarga menningarverðmætum

🕔07:00, 24.des 2025

Stúlka með fálka – er önnur sjálfsævisaga Þórunnar Valdimarsdóttur en jafnframt hennar 31. bók. Þórunn er mjög fjölhæfur rithöfundur, er jafnvíg á skáldssögur og sagnfræðilegar bækur enda sagnfræðingur að mennt. Hún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, 14 tilnefningar,

Lesa grein
Nokkrar goðsagnir tengdar jólunum

Nokkrar goðsagnir tengdar jólunum

🕔07:00, 24.des 2025

Margar skemmtilegar goðsagnir eru tengdar jólunum og flestar snúast um mannkærleika, örlæti og samúð, enda er það hinn sanni andi jólanna. Hér á eftir fara nokkrar vel þekktar og aðrar minna þekktar þjóðsögur og sagnir sem tengjast jólunum. Sankti Nikulás

Lesa grein