Sveimandi hugarflugur
Jón Thoroddsen skáld og lögfræðingur var frumkvöðull á margan hátt og þótt honum hafi ekki auðnast langt líf skildi hann eftir áhugaverða arfleifð. Hún er rifjuð upp í safnbókinni, Flugur og fleiri verk eftir Jón með eftirmála eftir Guðmund Andra







