Græn eyja og gufustrókar

Græn eyja og gufustrókar

🕔07:00, 17.jan 2026

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.    Já, þá er það Græna eyjan, Sao Miguel, nánar tiltekið stærsti bærinn þar, Ponta Delgada, miðstöð stjórnsýslu Azoreyja og eini bærinn á eyjunum sem hefur yfir sér einhvern borgarbrag, þótt íbúarnir séu ekki nema tæplega

Lesa grein
Hlýleika, birtu og gleði fórnað í byggingalist

Hlýleika, birtu og gleði fórnað í byggingalist

🕔07:00, 17.jan 2026

Manneskjur þurfa birtu, gott loft, fallegt útsýni og aðstæður til að skapa sér gleðilega afþreyingu. Allt þetta þarf að vera til staðar í borgarumhverfi til að gott mannlíf skapist. Margir telja að þetta sé að hverfa af höfuðborgarsvæðinu. Nú snýst

Lesa grein
Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili Hrafnistu opnað í Reykjanesbæ

Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili Hrafnistu opnað í Reykjanesbæ

🕔07:00, 16.jan 2026

Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili var opnað við Nesvelli í Reykjanesbæ í dag. Opnun heimilisins er mikilvægur áfangi í uppbyggingu hjúkrunarrýma um land allt. Hjúkrunarheimilið er samtengt Hrafnistu Nesvöllum sem er 60 rýma hjúkrunarheimili með heildstæðri þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara. Samhliða

Lesa grein
„Göngurnar ekki síður góðar fyrir sálina en líkamann“

„Göngurnar ekki síður góðar fyrir sálina en líkamann“

🕔07:00, 16.jan 2026

segir Margrét S. Pálsdóttir.

Lesa grein
Þú ert ekkert smábarn lengur

Þú ert ekkert smábarn lengur

🕔07:00, 16.jan 2026

Nú ertu orðinn svo stór að þú getur þetta alveg. Þú ert nú ekkert smábarn lengur. Þetta eru setningar sem við segjum við börnin okkar þegar við viljum sjá þau taka meiri ábyrgð, reyna að vera sjálfstæðari. Í bókinni, Barnæska,

Lesa grein
Heill og heilsa

Heill og heilsa

🕔07:00, 15.jan 2026

Nú fást alls konar ber allt árið í matvöruverslunum hér á landi og gott að muna að öll ber eru góð frosin og sjálfsagt að grípa til þeirra allan veturinn. Ber eru rík af andoxunarefnum og einstaklega trefjarík. Bláberin innihalda

Lesa grein
Ævi og örlög manna og skálda

Ævi og örlög manna og skálda

🕔07:02, 14.jan 2026

Þau Þórunn Valdimarsdóttir og Einar Már Guðmundsson sendu bæði frá sér skáldævisögur fyrir jól. Bæði hafa áður gert minningum sínum skil á þennan máta Einar í mörgum bóka sinna en Þórunn í Stúlka með höfuð og í Stúlka með maga

Lesa grein
Lykillinn að gleði í daglegu lífi

Lykillinn að gleði í daglegu lífi

🕔07:00, 14.jan 2026

Viðburðahaldarinn Guðrún Helga Halldórsdóttir stendur fyrir áhugaverðri smiðju á Borgarbókasafninu Úlfarsárdal fimmtudaginn 15. janúar kl. 17, undir yfirskriftinni Byrjarðu árið með dagbókarskrifum. Eins og heitið gefur til kynna verða dagbókarskrif í aðalhlutverki, en Guðrún trúir því að slík skrif geti verið

Lesa grein
Til varnar ellinni

Til varnar ellinni

🕔07:00, 14.jan 2026

Viltu verða gamall? Klisjan segir að allir vilji verða gamlir en enginn vilji vera það. En hvenær er maður orðinn gamall? Er það þegar maður finnur að líkamleg geta þverr eða þegar maður hættir að vera forvitinn? Sumir vilja miða

Lesa grein
Louis Vuitton gerbreytti ferðamöguleikum manna og hönnun hans lifir enn í dag

Louis Vuitton gerbreytti ferðamöguleikum manna og hönnun hans lifir enn í dag

🕔07:00, 13.jan 2026

Sextán ára gamall ákvað Louis Vuitton að hann ætlaði að breyta heiminum.  Hann sá ekki fyrir sér hernaðarsigra eða innrásir í önnur lönd heldur töskur sem myndu gleðja fólk, hjálpa því að ferðast milli landa og njóta sín á mannamótum.

Lesa grein
Vegurinn milli hulduheima og mannlegrar tilveru

Vegurinn milli hulduheima og mannlegrar tilveru

🕔07:09, 12.jan 2026

Það er eitthvað á sveimi í Dýrleifarvík. Sumir í Lohr-fjölskyldunni skynja það en aðrir ekki. Notaleg laut við ána í skjóli klettadrangs þar sem hylurinn er dýpstur er gott að sofna og þá opnast dyr milli heima. Þetta er sögusvið

Lesa grein
Netsvik, falsfréttir, rangupplýsingar og gervigreind – hvað er raunverulegt?

Netsvik, falsfréttir, rangupplýsingar og gervigreind – hvað er raunverulegt?

🕔07:00, 12.jan 2026

Næsta miðvikudag 14. janúar kl. 17:30 verður áhugaverður fundur í Hannesarholti um netsvik, falsfréttir, rangupplýsingar og gervigreind. Það verður sífellt erfiðara að greina milli staðreynda, raunverulegra upplýsinga og þess sem er beinlínis falsað og gert til að afvegaleiða fóllk það

Lesa grein
Í fókus – vetur ríkir

Í fókus – vetur ríkir

🕔07:00, 12.jan 2026 Lesa grein
Getur dauðinn verið fallegur?

Getur dauðinn verið fallegur?

🕔20:09, 11.jan 2026

Okkur hefur verið uppálagt að tala ekki mikið um dauðann, sér í lagi í návist barna eða viðkvæmra því dauðinn sé eitthvað hræðilegt og umræða um hann gæti skaðað þá sem á hlýða. Staðreyndin er sú að nákvæmlega jafnmörg tilfelli

Lesa grein