Konur syrgja karlar endurnýja

Konur syrgja karlar endurnýja

🕔07:00, 21.jan 2026

Sú skoðun er útbreidd að karlar séu almennt fljótari en konur að hefja nýtt samband eftir skilnað eða makamissi. Á ensku orða menn þetta gjarnan þannig: „women grieve and men replace“. Rannsóknir benda hins vegar til að lögmálið sé ekki

Lesa grein
Rússland nítjándu aldar með augum aðalsmanns

Rússland nítjándu aldar með augum aðalsmanns

🕔07:00, 20.jan 2026

Minnisblöð veiðimanns eftir Ivan Turgenev er samsafn smámynda eða lítilla sagna sem draga upp myndir af lífinu í rússneskri sveit í byrjun nítjándu aldar. Ivan skrifaði flestar sögurnar þegar hann dvaldi á sveitasetri móður sinnar og bókin kom fyrst út

Lesa grein
Hönnuðurinn sem elskaði konur er látinn

Hönnuðurinn sem elskaði konur er látinn

🕔19:16, 19.jan 2026

Valentino Garavani er látinn 93 árs að aldri. Árum saman var um hann sagt að hann elskaði konur. Hann var samkynhneigður en naut þess engu að síður draga fram fegurð og kosti kvenlíkamans í hönnun sinni. Margir kollega hans voru

Lesa grein
Áminning, markmiðsetning, brýnin og minningar í einni bók

Áminning, markmiðsetning, brýnin og minningar í einni bók

🕔07:00, 19.jan 2026

Allt frá því menn fóru fyrst að draga til stafs hafa verið til dagbækur í einhverju formi. Færð hafa verið rök fyrir því að hellamálverk hafi gegnt þeim tilgangi að skrá veiði og gengi síðasta árs og annálaritarar miðalda lögðu

Lesa grein
Upprisa vínylsins og nýstárleg plötuframleiðsla á Íslandi

Upprisa vínylsins og nýstárleg plötuframleiðsla á Íslandi

🕔07:00, 19.jan 2026

Larry Jaffee mætir á Borgarbókasafnið Grófinni miðvikudaginn 21. janúar og segir frá endurkomu vínylplötunnar og nýju fyrirtæki sem framleiðir plötur úr óvenjulegu hráefni. Ein ólíklegasta endurkoma aldarinnar hefur verið upprisa vínylplötunnar. Flestir höfðu verið búnir að afskrifa þetta form seint

Lesa grein
Í fókus – þorrinn heldur innreið sína

Í fókus – þorrinn heldur innreið sína

🕔07:00, 19.jan 2026 Lesa grein
Óþolandi og indælir viðskiptavinir fornbókabúða

Óþolandi og indælir viðskiptavinir fornbókabúða

🕔07:00, 18.jan 2026

Margir Íslendingar kannast vel við hinn geðþekka skoska fornbókasala Shaun Bythell. Þótt hann lýsi sjálfum sér sem fremur sérvitrum og hálfgerðum fýlupoka trúir enginn lesenda hans  því að sú lýsing sé raunsönn. Í Sjö manngerðir sem finna má í bókbúðum

Lesa grein
Græn eyja og gufustrókar

Græn eyja og gufustrókar

🕔07:00, 17.jan 2026

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.    Já, þá er það Græna eyjan, Sao Miguel, nánar tiltekið stærsti bærinn þar, Ponta Delgada, miðstöð stjórnsýslu Azoreyja og eini bærinn á eyjunum sem hefur yfir sér einhvern borgarbrag, þótt íbúarnir séu ekki nema tæplega

Lesa grein
Hlýleika, birtu og gleði fórnað í byggingalist

Hlýleika, birtu og gleði fórnað í byggingalist

🕔07:00, 17.jan 2026

Manneskjur þurfa birtu, gott loft, fallegt útsýni og aðstæður til að skapa sér gleðilega afþreyingu. Allt þetta þarf að vera til staðar í borgarumhverfi til að gott mannlíf skapist. Margir telja að þetta sé að hverfa af höfuðborgarsvæðinu. Nú snýst

Lesa grein
Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili Hrafnistu opnað í Reykjanesbæ

Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili Hrafnistu opnað í Reykjanesbæ

🕔07:00, 16.jan 2026

Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili var opnað við Nesvelli í Reykjanesbæ í dag. Opnun heimilisins er mikilvægur áfangi í uppbyggingu hjúkrunarrýma um land allt. Hjúkrunarheimilið er samtengt Hrafnistu Nesvöllum sem er 60 rýma hjúkrunarheimili með heildstæðri þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara. Samhliða

Lesa grein
„Göngurnar ekki síður góðar fyrir sálina en líkamann“

„Göngurnar ekki síður góðar fyrir sálina en líkamann“

🕔07:00, 16.jan 2026

segir Margrét S. Pálsdóttir.

Lesa grein
Þú ert ekkert smábarn lengur

Þú ert ekkert smábarn lengur

🕔07:00, 16.jan 2026

Nú ertu orðinn svo stór að þú getur þetta alveg. Þú ert nú ekkert smábarn lengur. Þetta eru setningar sem við segjum við börnin okkar þegar við viljum sjá þau taka meiri ábyrgð, reyna að vera sjálfstæðari. Í bókinni, Barnæska,

Lesa grein
Heill og heilsa

Heill og heilsa

🕔07:00, 15.jan 2026

Nú fást alls konar ber allt árið í matvöruverslunum hér á landi og gott að muna að öll ber eru góð frosin og sjálfsagt að grípa til þeirra allan veturinn. Ber eru rík af andoxunarefnum og einstaklega trefjarík. Bláberin innihalda

Lesa grein
Ævi og örlög manna og skálda

Ævi og örlög manna og skálda

🕔07:02, 14.jan 2026

Þau Þórunn Valdimarsdóttir og Einar Már Guðmundsson sendu bæði frá sér skáldævisögur fyrir jól. Bæði hafa áður gert minningum sínum skil á þennan máta Einar í mörgum bóka sinna en Þórunn í Stúlka með höfuð og í Stúlka með maga

Lesa grein