Sveimandi hugarflugur

Sveimandi hugarflugur

🕔07:00, 27.nóv 2025

Jón Thoroddsen skáld og lögfræðingur var frumkvöðull á margan hátt og þótt honum hafi ekki auðnast langt líf skildi hann eftir áhugaverða arfleifð. Hún er rifjuð upp í safnbókinni, Flugur og fleiri verk eftir Jón með eftirmála eftir Guðmund Andra

Lesa grein
Hin fullkomna jólasulta

Hin fullkomna jólasulta

🕔07:00, 27.nóv 2025

Á mörgum heimilum er venja að sjóða niður rauðkál og rauðbeður fyrir jólin og margir eiga frá haustinu gómsætar berjasultur. Þakkargjörðardagur Bandaríkjamanna er í dag og ómissandi hluti af siðum þess dags er að nota trönuber í kalkúnafyllinguna eða búa

Lesa grein
Jólalistamarkaður í Listasal Mosfellsbæjar

Jólalistamarkaður í Listasal Mosfellsbæjar

🕔07:00, 26.nóv 2025

Laugardaginn 22. nóvember kl. 14-16 opnar Jólalistamarkaður Mosfellsbæjar dyr sínar. Þar sýna og selja yfir 60 listamenn fjölbreytt verk; allt frá málverkum og teikningum til skúlptúra, textíls, keramik og smáhluta. Þarna er fullkomið tækifæri til að finna einstaka jólagjöf með

Lesa grein
Ískaldar kveðjur ísbjarna á glæpabraut

Ískaldar kveðjur ísbjarna á glæpabraut

🕔07:00, 26.nóv 2025

Ung kona í Reykjavík heyrir fregnir af því að ísbjörn hafi gengið á land á Skaga á leið sinni í heimahús til að líta á sófa sem auglýstur var til sölu. Hún kemur á staðinn en skilar sér ekki heim.

Lesa grein
Klara les Lifðu núna og ýtir við Felix

Klara les Lifðu núna og ýtir við Felix

🕔07:00, 26.nóv 2025

Sjónvarpsþættirnir um Felix og Klöru skemmta landsmönnum en þessar mundir. Þeir fjalla um eldri hjón á ákveðnum krossgötum í lífinu. Hann er fastur í viðjum vanans en hún enn full af löngunum til að reyna eitthvað nýtt. En þótt hér

Lesa grein
Athyglisverð og vel skrifuð bók

Athyglisverð og vel skrifuð bók

🕔07:00, 25.nóv 2025

Lausaletur eftir Þórdísi Helgadóttur er áhugaverð saga. Þórdís skrifar einstaklega fallegan texta og víða leynast gullkorn sem setjast í minnið, hugleiðingar sem vert er að staldra við. Sagan hefst á því að Írena og Björn koma til vinnu sinnar á

Lesa grein
Thorvaldsensfélagið 150 ára

Thorvaldsensfélagið 150 ára

🕔08:29, 24.nóv 2025

Í ár á Thorvaldsensfélagið 150 ára afmæli. Thorvaldssenkonur héldu uppá afmælið þann 19. nóvember síðastliðinn. Þetta er eitt öflugasta og elsta góðgerðafélag kvenna hér á landi og á afmælinu veittu þær styrki til líknarmála, m.a.50 milljónir til Kvennaathvarfsins. Of fáir

Lesa grein
Glæpir heilla og hafa ótrúlegt aðdráttarafl

Glæpir heilla og hafa ótrúlegt aðdráttarafl

🕔07:00, 24.nóv 2025

Allflestir miða upphaf glæpasagna sem bókmenntagreinar við  árið 1844 þegar fyrsta saga  Edgars Allans  Poe um spæjarann C: Auguste Lupin kom út. Alls skrifaði Poe þrjár sögur um Lupin en margt bendir til að rætur glæpasögunnar liggi dýpra og víðar

Lesa grein
Í fókus – hreyfing og vellíðan

Í fókus – hreyfing og vellíðan

🕔07:00, 24.nóv 2025 Lesa grein
Glæpasagnahöfundurinn sem leysti 500 ára gamalt sakamál

Glæpasagnahöfundurinn sem leysti 500 ára gamalt sakamál

🕔07:00, 23.nóv 2025

Árið 1951 kom út bókin, The Daughter of Time, eftir konu sem notaði skáldanafnið Josephine Tey. Hún hafði áður sent frá sér bækur um rannsóknarlögreglumanninn, Alan Grant, en þessi hafði algjöra sérstöðu. Alan tókst ekki á við morðmál sem komið

Lesa grein
Munnþurrkur og erfiðleikar við að kyngja

Munnþurrkur og erfiðleikar við að kyngja

🕔07:00, 22.nóv 2025

Erfiðleikar við að tyggja og kyngja er kvilli sem sumir finna fyrir þegar aldurinn færist yfir. Margar ástæður geta legið að baki. Ein sú algengasta er munnþurrkur, sumir telja að hann sé lítilfjörlegur og ómerkilegur kvilli en munnvatn gegnir mörgum

Lesa grein
Sögur, samvera og tónlist í Bakkastofu

Sögur, samvera og tónlist í Bakkastofu

🕔16:23, 21.nóv 2025

Hjónin Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson tóku sig upp fyrir um 14 árum og settust að á Eyrarbakka þaðan sem Ásta Kristrún á ættir sínar að rekja.

Lesa grein
Varð að vanda sig við að ljúga ekki

Varð að vanda sig við að ljúga ekki

🕔07:00, 21.nóv 2025

Lilja Magnúsdóttir var sílesandi allt frá því hún lærði að lesa. Hún hafði óskaplega gaman af sögum, bæði að segja þær og heyra þær, svo ritað mál opnaði henni nýja leið að ótrúlegum dásemdum. Það er því kannski ekkert undarlegt

Lesa grein
Þær tilvitnanir sem oftast eru eignaðar rangri manneskju

Þær tilvitnanir sem oftast eru eignaðar rangri manneskju

🕔07:00, 21.nóv 2025

Nýlega gekk fjöllunum hærra á netinu mynd af Abraham Lincoln og þessi texti: „Vandinn við tilvitnanir á netinu er að þær eru iðulega rangar.“ Þessi viska eignuð Abraham Lincoln er auðvitað grín en kannski líka til marks um hve oft

Lesa grein