Alþingi samþykkir lög um hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyris
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félag og húsnæðismálaráðherra sem felur í sér að öryrkjum verður tryggð ævilöng aldursviðbót og að almennt frítekjumark ellilífeyris hækki. „Hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyrisþega og ævilöng aldursviðbót eru breytingar í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem







