Ein á dag fyrir góða heilsu

Ein á dag fyrir góða heilsu

🕔16:45, 3.nóv 2025

Norður á Grenivík er fyrirtæki sem heitir Pharmartica, en þar starfar fólk við að pakka vítamínum fyrir Icepharma, vítamínum sem hafa hlotið heitið Ein á dag. Eins og nafnið bendir til, þá fær viðkomandi bætiefnin sem þörf er á hverju

Lesa grein
Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð

Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð

🕔09:01, 3.nóv 2025

Komin er út bókin Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð. Útgáfuboð verður fimmtudaginn 6 nóvember kl 17.00 í Pennanum Eymundsson, Skólavörðustíg 11.    Bókin hefur að geyma 45 hugleiðingar fyrir síunga karlmenn. Þarna er um að ræða hvatningu að fara

Lesa grein
Í fókus – það er komin vetrartíð

Í fókus – það er komin vetrartíð

🕔07:00, 3.nóv 2025 Lesa grein
Konur í sviðsljósinu

Konur í sviðsljósinu

🕔07:00, 3.nóv 2025

Flestir vita að lengi þótti ekki við hæfi að konur stigu á svið hvort sem var í leikhúsi, tónlistarsölum eða á skemmtistöðum. Þær konur sem það gerðu hættu mannorði sínu og fengu á sig ýmsa stimpla. En smátt og smátt

Lesa grein
Hvernig upplifir gamalt fólk ellina?

Hvernig upplifir gamalt fólk ellina?

🕔07:00, 2.nóv 2025

Aukinn aldur hefur oft í för með sér krefjandi breytingar sem erfitt getur verið að undirbúa sig undir og sumar hverjar geta haft í för með sér strembnar afleiðingar. Hvenær slíkar breytingar verða á lífsgæðum er mismunandi eftir kynjum, þjóðfélagshópum

Lesa grein
Aron Axel Cortes á hádegistónleikum

Aron Axel Cortes á hádegistónleikum

🕔07:00, 2.nóv 2025

Þriðjudaginn 4. nóvember kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á næstu hádegistónleika í Hafnarborg en þá verður barítóninn Aron Axel Cortes gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á efnisskrá tónleikanna, sem bera yfirskriftina „Ást sem klikkar“, verða aríur úr óperum eftir Mozart,

Lesa grein
Innihaldsrík og falleg bók

Innihaldsrík og falleg bók

🕔07:00, 1.nóv 2025

Sunna Dís Másdóttir hefur getið sér gott orð á bókmenntasenunni bæði fyrir starf sitt með Svikaskáldunum og eigin bókum. Í fyrra kom út eftir hana skáldsagan Kul en í ár sendir hún frá sér ljóðabókina Postulín. Öðrum þræði fjalla ljóðin

Lesa grein
Fegurðin og hlýleikinn þarf aftur að fá pláss í hönnun

Fegurðin og hlýleikinn þarf aftur að fá pláss í hönnun

🕔07:00, 1.nóv 2025

Trausti Valsson arkitekt og skipulagsfræðingur hefur víða og oft lagt gott til umræðu um skipulagsmál og fagurfræði nánasta umhverfis okkar. Hann menntaði sig í Vestur-Berlín á hippaárunum og vann heimkominn við borgarskipulag Reykjavíkur. Það nægði þó ekki til að svala

Lesa grein
„Mögulega verð ég með kjötöxi og hjörtu í poka“

„Mögulega verð ég með kjötöxi og hjörtu í poka“

🕔07:00, 1.nóv 2025

Búast má við hrollvekjandi umræðu á Borgarbókasafninu Spönginni næstkomandi mánudag. Til að fagna skammdegi og nýafstaðinni Hrekkjavöku mánudaginn 3. nóvember heimsækir rithöfundurinn Emil Hjörvar Petersen Borgarbókasafnið Spönginni og flytur fyrirlestur um hrollvekjur og hryllingsskrif. „Þótt mér hafi tekist að hræða fólk

Lesa grein
Framfaraþrá og hugsjónaeldur

Framfaraþrá og hugsjónaeldur

🕔07:00, 1.nóv 2025

Einar Kárason sendir frá sér stórskemmtilega sögu af framsýnum Íslendingi fæddum rétt fyrir aldamótin 1900. Sjá dagar koma fangar hún sérlega vel andann á fyrstu árum tuttugustu aldar. Ungmennafélög spretta upp allt í kringum landið og bjartsýni um framfarir og

Lesa grein
Allt fyrir prjónaskapinn

Allt fyrir prjónaskapinn

🕔14:31, 31.okt 2025

Áttu fulla körfu heima af garni sem þú hefur ekki not fyrir? Vantar þig smávegis af garni í flík eða annað sem þú ert að prjóna eða hekla? Hvernig væri þá að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ þar sem

Lesa grein
Verstu grimmdarverk mannkynssögunnar

Verstu grimmdarverk mannkynssögunnar

🕔10:35, 31.okt 2025

Helförin: í nýju ljósi eftir breska sagnfræðinginn Laurence Rees er í senn áhrifamikil og mögnuð. Það er erfitt að lesa þessa bók í ljósi stríðsglæpa Ísraelsmanna á Gaza en á sama tíma mega þessir atburðir ekki gleymast. Margir hafa á

Lesa grein
Vellíðan og góð orka

Vellíðan og góð orka

🕔07:00, 31.okt 2025

Með aldrinum eykst þörfin fyrir að þjálfa líkamann. Mjög margir finna að þeir stirðna fljótt og missa þrek ef þeir halda sér ekki við. Ástæðurnar fyrir því hvers vegna fólk stundar líkamsrækt endurspegla þetta. Samkvæmt bandarískri rannsókn æfa ungmenni undir

Lesa grein
Kynngimagnaðar íslenskar jurtir

Kynngimagnaðar íslenskar jurtir

🕔07:00, 30.okt 2025

Íslenskar jurtir eru máttugar. Þær hafa lifað af hér á þessu harðbýla landi og lært að aðlaga sig eldi og brennisteini, sem rignir ofan frá eldfjöllum, frostavetrum og umhleypingum. Hér áður fyrr trúðu menn að jurtir hefðu lækningamátt og það

Lesa grein