Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

🕔08:33, 27.mar 2025

Björgunarafrekið við Látrabjarg er yfirskrift dagskrár í tengslum við sýningu Sjóminjasafnsins á heimildamynd Óskars Gíslasonar um eitt fræknasta björgunarafrek Íslandssögunnar—þegar tólf skipverjum af togaranum Dhoon var bjargað þann 12. desember 1947. Dagskráin hefst kl. 13 sunnudaginn 30. mars í Sjóminjasafninu

Lesa grein
Níræð tískdrottning og meistarabakari

Níræð tískdrottning og meistarabakari

🕔07:00, 26.mar 2025

Dame Mary Berry er eiginlega bresk útgáfa af Mörthu Stewart. Hún er höfundur fjölda matreiðslubóka hefur haldið úti vinsælum sjónvarpsþáttum um matreiðslu og reynir ekki að leyna því að hún elskar veislur. Mary Berry fagnaði níræðisafmæli sínu mánudaginn 24. mars

Lesa grein
Appelsínur auka gleði

Appelsínur auka gleði

🕔07:00, 25.mar 2025

Nýleg rannsókn á vegum vegum Raaj Metha við læknaskólann í Harvard og Andrew Shan við Massachusett General Hospital, leiddi í ljós að neysla sítrusávaxta dregur úr þunglyndi. Ástæða þessa er vísindamönnunum ekki fyllilega ljós en þeir telja að ávextirnir hafi

Lesa grein
Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

🕔07:00, 24.mar 2025

Sjávarföll eftir Emil B. Karlsson er áhrifamikil fjölskyldusaga. Emil tilheyrir vestfirskri ætt og ættarfylgjan er banvænn sjúkdómur sem veldur heilablóðfalli hjá ungu fólki. Sjúkdómurinn er úr sögunni nú því þau allir arfberarnir dóu það ungir að þeir áttu enga afkomendur

Lesa grein
Í fókus – vorlegt um að litast

Í fókus – vorlegt um að litast

🕔07:00, 24.mar 2025 Lesa grein
Magnað líf undirbúið

Magnað líf undirbúið

🕔07:45, 23.mar 2025

Kynningarfundur á Magna Vita náminu verður haldinn þann 26. mars næstkomandi frá kl. 15.15-17 í húsnæði Opna háskólans, Menntavegi 1, 102 Reykjavík. Magnavita námið stendur yfir tvær annir og er ætlað fólki á aldrinum 55 til 75 ára. Í náminu

Lesa grein
Hið umdeilda bros Aimee Lou Wood  

Hið umdeilda bros Aimee Lou Wood  

🕔07:00, 22.mar 2025

Þriðja þáttaröðin í sjónvarpsseríunni The White Lotus er farin í loftið. Um sjálfstæðar sögur er að ræða í hverri seríu en oftast eru ein eða fleiri persónur úr fyrri þáttum sem koma fyrir. Að þessu sinni gerist sagan á hóteli

Lesa grein
Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

🕔07:00, 21.mar 2025

Sunnudaginn 23. mars kl. 20 fara fram í Hafnarborg tónleikar Bjargar Brjánsdóttur, flautuleikara og Ingibjargar Elsu Turchi, bassaleikara og tónskálds. Flutt verða ný verk sem er afrakstur frjós samstarfs þeirra á milli. Tónleikarnir eru hluti af samtímatónleikaröð Hafnarborgar, Hljóðönum. Yfirskrift tónleikanna,

Lesa grein
Mottóið er gaman saman

Mottóið er gaman saman

🕔07:00, 20.mar 2025

Félagið okkar heitir Félag eldri borgara í Dalvíkurbyggð og við höfum góða aðstöðu í eigin húsnæði Mímisbrunnur heitir húsið. Á mánudögum er OPIÐ hús kl. 13. 30 – stólaleikfimi kl. 14.00 og loks notalegt kaffi. Á þriðjudögum  kl. 14.00 –

Lesa grein
Fimmtán árum yngri með nýrri tækni

Fimmtán árum yngri með nýrri tækni

🕔07:00, 20.mar 2025

The Ward er sjálfstætt starfandi klínik í Læknahúsinu Lífssteini í Álftamýri 1-5. Þar er boðið upp á margvíslegar árangursríkar húðmeðferðir sem gefa unglegra og frísklegra útlit án skurðaðgerðar. Helga Guðmundsdóttir hjá The Ward hefur langa reynslu af að veita slíkar

Lesa grein
Kamilla drottning skrifaði Giséle bréf

Kamilla drottning skrifaði Giséle bréf

🕔07:00, 20.mar 2025

Óhætt er að fullyrða að flest fólk hafi verið slegið og sorgmætt þegar fréttir bárust af því um heimsbyggðina að franskur maður, Dominique Pelicot hafi árum saman gefið konu sinni slævandi lyf með þeim afleiðingum að hún missti meðvitund og

Lesa grein
Aðstoðarfólk biskups öflugur hópur

Aðstoðarfólk biskups öflugur hópur

🕔07:00, 19.mar 2025

,,Gott og öflugt starf er unnið í kirkjum landsins en fólk leiðir hugann oft ekki að því fyrr en áföllin skella á,“ segir Eva Björk Valdimarsdóttir biskupsritari.

Lesa grein
Bókameistarar í Borgarbókasafninu

Bókameistarar í Borgarbókasafninu

🕔07:00, 19.mar 2025

Bókameistarar er heiti á nýjum leshring fyrir þau sem langar að lesa skemmtilegar og djúpar heimsbókmenntir sem mótað hafa heilu samfélögin – og hljóma gáfulega í leiðinni! Bókameistarar koma saman í Borgarbókasafninu Grófinni alla miðvikudaga milli 17:00 og 18:00, frá 26. mars

Lesa grein
Þjálfa sig í vatni, skemmta sér og efla vináttuna

Þjálfa sig í vatni, skemmta sér og efla vináttuna

🕔07:00, 18.mar 2025

Þær mynda samhentan hóp kvenna sem nærir sálina og styrkir líkamann saman. Upphafið að klíkunni má rekja til þess að þær hófu að þjálfa hjá Helgu Guðrúnu Gunnarsdóttur fyrir fjórtán árum. Sumar þekktust áður, aðrar hittust aftur eftir langan aðskilnað

Lesa grein