Menn og dýr í bókum

Menn og dýr í bókum

🕔07:00, 5.ágú 2025

Samband manna við dýrin getur verið margslungið og oft einkar fallegt. Margir rithöfundar hafa gert sér mat úr því en líklega enginn á sama hátt og Gerald Durrell. Þekktastur er hann fyrir Corfu-þríleikinn, sjálfsævisögulegar bækur byggðar upp í kringum ár

Lesa grein
Í fókus – rökkrið færist yfir

Í fókus – rökkrið færist yfir

🕔07:00, 4.ágú 2025 Lesa grein
Einn á ferð í útlöndum

Einn á ferð í útlöndum

🕔07:00, 4.ágú 2025

Undanfarin ár hefur færst mjög í vöxt að fólk ferðist eitt. Einhleypar manneskjur kjósa að binda sig ekki við vini eða vandamenn heldur fara þangað sem hugur þeirra stendur til án ferðafélaga. Margir segja að þetta sé mun skemmtilegra vegna

Lesa grein
Heilsuspillandi hávaði

Heilsuspillandi hávaði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Margt nútímafólk er leynt og ljóst í leit að kyrrð. Þögn og hljóðleysi eru orðin að lífsgæðum sem sumir njóta aldrei og kyrrð óbyggða Íslands er eitt af því sem dregur ferðamenn hingað. Sjálfsagt undrast fáir þeirra sem búa í

Lesa grein
Hasar og heift á Ísafirði

Hasar og heift á Ísafirði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Það er alltaf gaman að rekast á umfjöllun um Ísland í erlendum bókum og sjá landið með augum gestsins. Nokkrir erlendir sakamálasagnahöfundar hafa hins vegar gert Ísland að sögusviði og gera það á einstaklega skemmtilegan hátt. Satu Rämö er finnsk

Lesa grein
Þegar gestir verða plága

Þegar gestir verða plága

🕔13:08, 2.ágú 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Fyrir fjörutíu og sjö árum fór ég með kærasta mínum í útilegu í Ásbyrgi. Við vorum eina tjaldið á tjaldstæðinu og Forvöð, Hljóðaklettar, Dettifoss og Hólmatungur voru okkar að kanna að vild. Ekkert

Lesa grein
Málaði hversdagslíf fyrri tíma

Málaði hversdagslíf fyrri tíma

🕔07:00, 2.ágú 2025

Sigurlaug Jónasdóttir frá Öxney hafði ríka sköpunarþörf og mikla listræna gáfu. Hún hafði ekki tækifæri til að rækta þá hæfileika þegar hún var ung kona en á eftir árum málaði hún fjölmörg falleg málverk sem byggðu á minningum hennar af

Lesa grein
Margrét Eir um Moulin Rouge – einstök uppsetning á Íslandi

Margrét Eir um Moulin Rouge – einstök uppsetning á Íslandi

🕔07:00, 1.ágú 2025

Margréti Eir Hönnudóttur þekkjum við helst sem eina af okkar allra bestu söngkonum. Hún er líka menntaður leikari frá Bandaríkjunum og útskrifaðist úr leiklistarnámi í Boston 1998. Þrátt fyrir að vera aðeins á miðjum aldri hefur Margrét 37 ára reynslu

Lesa grein
Ég reyndi að halda rónni í gegnum þetta allt

Ég reyndi að halda rónni í gegnum þetta allt

🕔07:00, 31.júl 2025

Ingibjörg Sigurðardóttir hefur lifað margt á langri ævi. Hún fékk í vöggugjöf marga góða eiginleika sem hafa reynst henni vel á lífsleiðinni sem hefur sannarlega ekki alltaf verið auðveld. Rúmlega þrítug fylgdi hún eiginmanni sínum, Kolbeini Ólafssyni, til London þar

Lesa grein
Þægileg kúnstpása

Þægileg kúnstpása

🕔07:00, 31.júl 2025

Kúnstpása er notaleg afþreyingarbók þar sem ástin er í aðalhlutverki. Sóley er hljómsveitarstjóri og fiðleikari. Covid-faraldurinn kemur í veg fyrir að hún geti sinnt og byggt upp starfsferil sinn svo hún flysst frá Leipzig í Þýskalandi til smábæjar á Íslandi.

Lesa grein
Rödd kærleikans

Rödd kærleikans

🕔07:00, 30.júl 2025

Gamall íslenskur málsháttur segir: „Ræðan er silfur en þögnin gull.“ Mannvinurinn, skáldið, rithöfundurinn, baráttukonan og hugsjónamanneskjan Maya Angelou var ekki sammála. Þegar hún var barn að aldri varð hún fyrir alvarlegu áfalli og talaði ekki í sex ár. En eftir

Lesa grein
Dekrað við sína súrdeigsmóður

Dekrað við sína súrdeigsmóður

🕔07:00, 29.júl 2025

Súrdeigsbrauð er einstaklega gott og margir vilja ekkert annað. Þeir eru líka til sem elska að baka slík brauð og eiga sína súrdeigsmóður og njóta þess að dekra við hana. Sumir fá súrdeigsmóðurina að gjöf hjá vini eða vandamanni og

Lesa grein
Sorg og áföll lituðu líf stjörnunnar

Sorg og áföll lituðu líf stjörnunnar

🕔07:00, 28.júl 2025

Myndir af Connie Francis prýddu veggi unglingaherbergja víða um heim á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hún þótti einstaklega aðlaðandi og röddin svo seiðandi að sumir elskuðu hana, aðrir vildu vera hún og enn aðrir fundu huggun og samsömun

Lesa grein
Í fókus – fuglar og menn

Í fókus – fuglar og menn

🕔07:00, 28.júl 2025 Lesa grein