Allar ChitoCare-beauty vörurnar fengið verðlaun – vörur úr ríki hafsins

Allar ChitoCare-beauty vörurnar fengið verðlaun – vörur úr ríki hafsins

🕔07:00, 27.júl 2025

Líftæknifyrirtækið Primex sem staðsett er á Siglufirði framleiðir ChitoCare-húðvörur en einnig fæðubótarefni og sjúkravörur sem hafa sýnt undraverða eignileika. Fyrirtækið sérhæfir sig í að framleiða hágæða vörur úr úrgangi sem áður var hent en vörurnar þykja einstakar fyrir lífvirka eiginleika

Lesa grein
Fegurð og kyrrð innan seilingar

Fegurð og kyrrð innan seilingar

🕔07:00, 26.júl 2025

Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu eftir Jónas Guðmundsson er aðgengileg og skemmtileg bók fyrir alla þá sá kunna að meta íslenska náttúru og það að ferðast undir eigin vélarafli. Jónas er þaulvanur göngumaður og auðheyrt að hann nauðaþekkir leiðirnar sem hann skrifar

Lesa grein
Umhyggjan á rætur í ást og þolinmæði

Umhyggjan á rætur í ást og þolinmæði

🕔07:00, 25.júl 2025

Hjónin Kevin Bacon og Kyra Sedgwick eru vel þekkt í Hollywood og ekki bara fyrir hæfileika sína á sviði leiklistar, tónlistarsköpunar og dans heldur einnig fyrir að hafa skapað traust hjónaband og haldið því við í þrjátíu og sjö ár.

Lesa grein
Bjuggu við rafmagnsleysi langt fram á sjöunda áratuginn

Bjuggu við rafmagnsleysi langt fram á sjöunda áratuginn

🕔07:00, 25.júl 2025

Orkumál eru mjög ofarlega í umræðunni í dag og hafa verið lengi eins og orkuskipti, orkuvinnsla, Rammaáætlun og nýjar virkjanir. Allir vilja óheftan aðgang að orku en á sama tíma eru margir á móti virkjunum, hvort heldur um er að

Lesa grein
Í örvæntingarfullri leit að góðu kaffi

Í örvæntingarfullri leit að góðu kaffi

🕔07:00, 24.júl 2025

Sumarfrí í bústað rétt fyrir utan Akureyri er draumur á nánast allan hátt. Í öllum áttum blasir við undrafegurð náttúrunnar og ekkert heyrist nema fuglasöngur, örskotsstund tekur hins vegar að keyra inn í bæ og nálgast þar með alla þjónustu,

Lesa grein
Syndsamlega gómsæt peruterta

Syndsamlega gómsæt peruterta

🕔07:00, 24.júl 2025

Botn: 2 1/2 dl hveiti 1 tsk. vanillusykur 100 g smjör 1 eggjarauða Fylling: 100 g mjúkt smjör 100 g suðusúkkulaði 2 egg 1 dl strásykur 1 msk. koníak 3-4 perur Blandið hveiti, vanillusykri og smjöri saman og loks eggjarauðunni.

Lesa grein
Dýru töskurnar með kvenmannsnöfnin

Dýru töskurnar með kvenmannsnöfnin

🕔07:00, 23.júl 2025

Það er ekkert leyndarmál að fagrar og frægar konur hafa margar átt í góðu sambandi við tiltekna hátískuhönnuði. Þeir hafa séð þeim fyrir fatnaði og fylgihlutum til að skarta á stærstu viðburðum í lífi þeirra. Þær á móti hafa tekið

Lesa grein
Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

🕔07:00, 22.júl 2025

Í raun er Riga lítil borg. Það er auðvelt að rata um hana og þar er að finna suðupott margvíslegra áhrifa frá ýmsum menningarsvæðum. Þess vegna má auðveldlega finna þar spennandi veitingahús, kaffihús og matsölustaði og margt kemur verulega á

Lesa grein
Hið besta hnoss

Hið besta hnoss

🕔07:00, 21.júl 2025

Öll þekkjum við orðtakið að hreppa hnossið og vitum að hnoss er eitthvað eftirsóknarvert. Færri vita hins vegar að Hnoss og Gersemi voru dætur Freyju og líklega engir eftirbátar móður sinnar. Sumir telja að vísu að Freyja hafi aðeins átt

Lesa grein
Viti sínu fjær af sorg

Viti sínu fjær af sorg

🕔07:00, 21.júl 2025

Bylur eftir Írisi Ösp Ingjaldsdóttur er áhrifamikil skáldsaga sem kemur verulega á óvart. Hún er í senn áhugaverð, spennandi, sorgleg en jafnframt full af von. Hér er komið inn á hvernig sorg og sektarkennd geta svipt fólk vitinu en jafnframt

Lesa grein
Í fókus – lifað og leikið

Í fókus – lifað og leikið

🕔07:00, 21.júl 2025 Lesa grein
Eru allir Íslendingar með fallegar tær?

Eru allir Íslendingar með fallegar tær?

🕔07:00, 20.júl 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Ef marka má myndir á samfélagsmiðlum þessar vikurnar virðist sem hálf þjóðin sitji með tærnar upp í loft. Fólk er að láta sér líða vel á sólstólum með bjórglas við hönd. Í fjarska glittir

Lesa grein
Svo gæfusöm að vinnan er jafnframt áhugamálið

Svo gæfusöm að vinnan er jafnframt áhugamálið

🕔07:00, 19.júl 2025

Við þekkjum hana ansi mörg undir nafninu Lóló en fullu nafni heitir hún Matthildur Rósenkranz Guðmundsdóttir. Lóló er ein af þeim sem nýtur þess að hreyfa sig og hún hefur sagt að sjö ára vissi hún að hún vildi verða

Lesa grein
Hugrekki og réttlæti eiga sér margar myndir

Hugrekki og réttlæti eiga sér margar myndir

🕔07:00, 19.júl 2025

Á því er enginn vafi að borgarastríð skilur eftir sig djúp sár sem aldrei gróa. Almudena Grandes, einn athyglisverðasti og besti rithöfundur Spánar, sagðist sjálf í eftirmála bókar sinnar, Drengurinn sem las Jules Verne, hafa verið nánast heltekin af borgarstyrjöldinni

Lesa grein