Fara á forsíðu

Hringekja

Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður

Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður

🕔17:01, 17.jan 2025

Næsta fimmtudagskvöld, 23. janúar 2025 klukkan 19.30, verður opin viðburður á Bókasafni Kópavogs þar sem stofnaður verður: Aðdáendaklúbbur hins heimsfræga klassíska breska rithöfundar Jane Austen. Jane Austen hefði orðið 250 ára í ár, fædd 16. desember 1775 í Steventon í

Lesa grein
Vellir eru paradís

Vellir eru paradís

🕔07:00, 17.jan 2025

  Bjarni Óskarsson, sem gjarnan er kenndur við Nings, og Hrafnhildur Ingimarsdóttir, eiginkona hans, hafa komið sér fyrir á fallegum stað í Svarfaðardal þar sem þau keyptu jörðina Velli árið 2004. Þar eru þau nú stóran hluta ársins og segja hlæjandi

Lesa grein
Ljóðaflokkur eða ballett?

Ljóðaflokkur eða ballett?

🕔07:00, 16.jan 2025

Viðar Eggertsson leikari og leikstjóri skrifar.   Fyrir nokkrum árum barst inn á heimili mitt listaverk sem ég hef fyrir augunum alla daga og minnir mig á tímann; tímann sem er að líða og mun hverfa í næstu andrá. Þetta

Lesa grein
Létt og loftsteikt er hollt og gott

Létt og loftsteikt er hollt og gott

🕔07:00, 15.jan 2025

Íslendingar eru nýungagjarnir og yfirleitt fljótir að tileinka sér nýja tækni. Reglulega komast hér í tísku tæki eða aðferðir við eldamennsku, sumar gamlar og margreyndar úti í heimi en aðrar afrakstur nýrrar tækni. Air Fryer var jólagjöfin árið 2022 og

Lesa grein
Erfitt að vera höfuð ættarinnar

Erfitt að vera höfuð ættarinnar

🕔08:15, 14.jan 2025

Sumum finnst það tilfinningalega krefjandi reynsla að missa smátt og smátt alla eldri ættingja og átta sig síðan á að þeir séu orðnir þeir elstu í stórfjölskyldunni. Tilfinningin um að baklandið sé farið, þeir sem litið var upp til og

Lesa grein
Leiðbeiningar til íbúa á höfuðborgarsvæðinu vegna fuglaflensufaraldurs

Leiðbeiningar til íbúa á höfuðborgarsvæðinu vegna fuglaflensufaraldurs

🕔07:00, 14.jan 2025

Dýraþjónusta Reykjavíkurborgar hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Starfsfólk Dýraþjónustu hefur staðið í ströngu undanfarið vegna fuglaflensufaraldurs sem herjar á fugla, einkum gæsir, og vilja þau koma skilaboðum á framfæri til borgarbúa. Dýraþjónusta Reykjavíkur mun sjá um þjónustu vegna þessa

Lesa grein
Í fókus – nýtt ár, ný viðhorf, ný byrjun

Í fókus – nýtt ár, ný viðhorf, ný byrjun

🕔07:00, 13.jan 2025 Lesa grein
Óþolandi kverkaskítur, hvað er til ráða?

Óþolandi kverkaskítur, hvað er til ráða?

🕔07:00, 13.jan 2025

Þegar fólk fer að eldast verða sumir varir við að slím safnast fyrir í hálsi þótt viðkomandi glími ekki við neinar sýkingar. Þeir vakna á hverjum morgni með kverkaskít sem illmögulegt virðist vera að losna við. Þetta getur verið mjög

Lesa grein
Afþakkar þótt bíllinn standi til boða

Afþakkar þótt bíllinn standi til boða

🕔07:00, 12.jan 2025

Bjarni Þór Jónatansson hefur hjólað til vinnu í um 35 ár og segir það hafa verið tilviljun að hann byrjaði að hjóla. Hann er nú sestur í helgan stein og sinnir því sem hann hafði ekki tíma til áður en

Lesa grein
Við erum allir hluti af karlamenningunni

Við erum allir hluti af karlamenningunni

🕔07:00, 11.jan 2025

– segir Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur, prófessor og höfundur bókarinnar Þú ringlaði karlmaður

Lesa grein
Margt býr í fjöllunum

Margt býr í fjöllunum

🕔13:05, 10.jan 2025

Myndlistarkonan Anna Leósdóttir opnar sýningu sína Margt býr í fjöllunum í Hannesarholti á morgun, laugardaginn 11. janúar, klukkan 14:00. Anna sýnir náttúruna í nýstárlegu ljósi og minnir Íslendinga á fjöllin sem einkenna Ísland öðru fremur. „Þetta eru vissulega ekki hefðbundnar

Lesa grein
Eru bækur úreltar?

Eru bækur úreltar?

🕔07:00, 10.jan 2025

Fyrir alllöngu rakst ég á stórskemmtilegar glæpasögur eftir John Dunning um bókamanninn Cliff Janeway. Þessi fyrrum lögga og nú fornbókasali flæktist alltaf reglulega í erfið morðmál sem oftar en ekki tengdust líka aðaláhugamáli hans gömlum bókum. Ég hef verið ansi

Lesa grein
Fræðsla er besta forvörnin

Fræðsla er besta forvörnin

🕔07:00, 9.jan 2025

Björn Ófeigsson var 37 ára þegar hann fékk mjög alvarlegt hjartaáfall sem hann fékk ranga greiningu á. Við tók erfiður tími mikilla veikinda og óvissu um framtíðina. Hann stóð síðar í erfiðum málaferlum vegna mistakanna. Björn byrjaði að blogga um

Lesa grein
Kastaði upp fyrir utan Nýja bíó

Kastaði upp fyrir utan Nýja bíó

🕔07:00, 8.jan 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Rauði dregillinn var stjörnum prýddur í Los Angeles þegar Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram um helgina og stjörnurnar skörtuðu efnislitlum glanskjólum. Undirrituð fékk kuldahroll í bakið þegar hún horfði út á snjófjúkið í garðinum. En

Lesa grein