Fara á forsíðu

Hringekja

Hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyris

Hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyris

🕔19:19, 11.sep 2024

Í fréttatilkynningu frá stjórnarráði Íslands var eftirfarandi kynnt í dag: Almennt frítekjumark ellilífeyris hækkar samkvæmt fjárlagafrumvarpinu um 46% eða sem nemur 138.000 krónum á ári á einstakling. Fyrirhugaðar breytingar taka gildi þann 1. janúar nk. og fylgir ellilífeyrir eftir það

Lesa grein
Tilfinningagreind tryggir velgengni

Tilfinningagreind tryggir velgengni

🕔07:00, 11.sep 2024

Þegar vísindamenn höfðu þróað greindarpróf töldu margir að þar með væri komið tæki til að spá fyrir um velgengni og hæfni barna í framtíðinni. Í Bandaríkjunum og Bretlandi voru þau um tíma notuð til að ákvarða hvort börn fengju að

Lesa grein
Lesið með ömmu og afa

Lesið með ömmu og afa

🕔07:00, 10.sep 2024

Undanfarið hefur mikið verið rætt og ritað um skort á lesskilningi íslenskra barna. Pisa-könnun leiddi í ljós að árangri þeirra hrakar í stað þess að batna og drengirnir okkar eru verst staddir. Við þessu þarf að sporna og eitt ráð

Lesa grein
Í fókus – húmar að hausti

Í fókus – húmar að hausti

🕔08:10, 9.sep 2024 Lesa grein
Með ótalmargt á prjónunum

Með ótalmargt á prjónunum

🕔07:00, 9.sep 2024

Þegar haustlitirnir breiða sig yfir gróðurinn og kvöldin verða dimm er kominn tími til að taka fram prjónana og fitja upp á að nýju. Tvær nýjar prjónabækur rak nýverið á fjörur ritstjóra Lifðu núna. Þær eiga það sameiginlegt að innihalda

Lesa grein
„Við erum sannkallaðir ástríðuferðalangar“

„Við erum sannkallaðir ástríðuferðalangar“

🕔07:00, 8.sep 2024

– segja hjónin Trausti og Rún sem bæði eru illa haldin af ferðabakteríunni

Lesa grein
Lifði af árás morðingja

Lifði af árás morðingja

🕔07:00, 7.sep 2024

Salman Rushdie hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár og fær þau afhent í Háskólabíói 13. september næstkomandi. Í rökstuðningi dómnefndar segir meðal annars að skáldsögur Salmans Rushdies séu heillandi, heimspekilegar og upplýsandi sögur fyrir lesendur sem eru tilbúnir að uppgötva

Lesa grein
Viltu ná þér í græðlinga?

Viltu ná þér í græðlinga?

🕔15:01, 6.sep 2024

Borgarbókasafnið í Árbæ kynnir spennandi viðburð um helgina. Allir blómaunnendur eru velkomnir á Borgarbókasafnið Árbæ þennan sunnudag með plöntur og græðlinga til að skiptast á við aðra ræktendur.  Inni á safninu verður pláss fyrir inniblómin og á svölunum er hægt að

Lesa grein
Ég búin að prófa að vera ellilífeyrisþegi

Ég búin að prófa að vera ellilífeyrisþegi

🕔07:00, 6.sep 2024

Gróa Hreinsdóttir er margra manna maki þegar kemur að tónlistarstörfum og hefur komið víða við í þeim efnum. Saga hennar er efni í heila bók svo margt hefur á daga hennar drifið. Hún var bráðung farin að spila undir hjá

Lesa grein
„Ég held áfram, geng hærra, vil sjá lengra“

„Ég held áfram, geng hærra, vil sjá lengra“

🕔07:00, 5.sep 2024

– segir Linda Guðlaugsdóttir um þau áhrif sem nærvera íslenskra jökla hefur á hana.

Lesa grein
Nafnið er Bond, James Bond

Nafnið er Bond, James Bond

🕔07:00, 5.sep 2024

Njósnari hennar hátignar James Bond er ofursvalur heimsmaður, fljótur að hugsa, skjótur í viðbrögðum og snillingur í að koma sér í og úr vandræðum. Fáar hetjur hafa oftar bjargað heiminum en hann en þessi einstaka hetja lætur ekkert á sjá

Lesa grein
Matarmikil fiskisúpa

Matarmikil fiskisúpa

🕔07:00, 4.sep 2024

fyrir 6-8 manns 1 laukur, saxaður 1 púrrulaukur 3 hvítlauksrif, söxuð 3 gulrætur, sneiddar 1 rauð paprika, skorin í meðalstóra bita 1 gul paprika, skorin í meðalstóra bita 4-5 msk. góð olía til að steikja grænmetið í ½-1 l fiskisoð,

Lesa grein
Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

🕔07:00, 3.sep 2024

Kanadamenn búa eins og Íslendingar að ríkri frásagnarhefð. Þetta sýnir sig ekki hvað síst í þeim fjölmörgu frábæru rithöfundum sem frá Kanada koma. Kanadíska ríkisstjórnin gerir líka ýmislegt til að hvetja menn til skrifa en bókmenntaverðlaun ríkisstjórnarinnar, Governor General’s verðlaunin,

Lesa grein
Í fókus – haustið nálgast

Í fókus – haustið nálgast

🕔08:54, 2.sep 2024 Lesa grein