Í fókus –

Í fókus –

🕔07:00, 24.feb 2025 Lesa grein
Nístandi veruleiki fátæktarinnar

Nístandi veruleiki fátæktarinnar

🕔07:00, 23.feb 2025

Gröf minninganna eftir Bjarka Bjarnason er skáldsaga byggð á uppvexti konu hans, Þóru Sigurþórsdóttur listakonu. Þetta er saga af veruleika fátækts fólks í Reykjavík á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Margt er svo sláandi að manni finnst ótrúlegt að

Lesa grein
Hrotur geta verið bæði hvimleiðar og hættulegar

Hrotur geta verið bæði hvimleiðar og hættulegar

🕔07:00, 22.feb 2025

Kæfisvefn er ástand sem getur valdið miklum heilsufarslegum skaða sé hann ekki meðhöndlaður. Fólk með kæfisvefn nær sjaldan ef nokkurn tíma fullri hvíld þótt það sofi á næturnar og með tíð og tíma getur það beinlínis orðið hættulegt sjálfu sér

Lesa grein
Öskudagssmiðjur á Borgarsögusafni í vetrarfríinu

Öskudagssmiðjur á Borgarsögusafni í vetrarfríinu

🕔16:51, 21.feb 2025

Öskupokasmiðja á Árbæjarsafni og bolluvandarsmiðja á Sjóminjasafninu eru meðal þess sem er á dagskrá Borgarsögusafns í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur 22.-25. febrúar. Að venju er frítt inn á safnið fyrir börn og fullorðna þessa daga. Á Árbæjarsafni verður öskupokasmiðja mánudaginn 24.

Lesa grein
Hrekkjóttur fjölskyldubíll

Hrekkjóttur fjölskyldubíll

🕔07:00, 21.feb 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Í flestum tilfellum verður bíllinn fljótlega eins og einn af fjölskyldunni. Við þekkjum hann í útliti langt að, þekkjum hljóðið í vélinni og heyrum á breytingum á því hvort bíllinn er hress eða

Lesa grein
Með heilsuna í huga

Með heilsuna í huga

🕔07:00, 19.feb 2025

Hvað telja má æðstu og bestu lífsgæði er vafalaust einstaklingsbundið en góð heilsa myndi örugglega lenda ofarlega á lista flestra. Mönnum gengur hins vegar misjafnlega að viðhalda henni þótt flestir viti orðið hvað þarf til að byggja upp og halda

Lesa grein
Fitufordómar blinda heilbrigðisstarfsfólk

Fitufordómar blinda heilbrigðisstarfsfólk

🕔07:00, 18.feb 2025

Lengi hefur fólk í yfirþyngd kvartað undan því að heilbrigðisstarfsfólk hlusti ekki á það þegar það leitar til þess vegna heilsubrests. Öll einkenni eru skrifuð á þyngdina og nauðsynlegar rannsóknir ýmist ekki gerðar eða illa lesið úr niðurstöðum. Vegna þessa

Lesa grein
Fortíð og framtíð mætast

Fortíð og framtíð mætast

🕔07:00, 18.feb 2025

Ruth Galloway er réttafornleifafræðingur. Hún er auk þess, greind, sjálfstæð og fullkomlega sátt í eigin skinni þrátt fyrir að vera í yfirþyngd og hafa alla ævi fengið að finna fyrir fordómum annarra gagnvart útliti sínu. Hún er ófrísk eftir vin

Lesa grein
Spennandi dagskrá í Hannesarholti – eitthvað fyrir alla

Spennandi dagskrá í Hannesarholti – eitthvað fyrir alla

🕔07:00, 18.feb 2025

Í Hannesarholti er ávallt eitthvað að gerast en þessa vikuna er þar óvenjulega fjölbreytt og spennandi dagskrá. Á fimmtudagskvöld, þann 2o febrúar, býður Níels Thibaud Girerd áhugasömum upp á Pöbbkviss. Spurt verður um dægurmál, sögu, landafræði, stærðfræði, íþróttir en markmiðið

Lesa grein
Í fókus – það birtir alltaf á ný

Í fókus – það birtir alltaf á ný

🕔08:07, 17.feb 2025 Lesa grein
Bráðhollir sveppir

Bráðhollir sveppir

🕔07:00, 17.feb 2025

Langt er síðan menn upptgötvuðu næringarefni og virkni þeirra. Þau hafa flest verið kortlögð og miklar rannsóknir liggja að baki þekkingu manna á þeim. Við vitum að menn hafa þörf fyrir daglegan skammt af öllum þessum efnum. Stundum er talað

Lesa grein
„Ég lifi fyrir sönginn og er komin aftur“

„Ég lifi fyrir sönginn og er komin aftur“

🕔07:00, 16.feb 2025

Elín Ósk, ein af okkar fremstu söngkonum fyrr og síðar, var aldrei í vafa hvað hún ætlaði að verða. Þriggja ára gömul sagðist hún ætla að verða söngkona og stóð við það. Elín Ósk er þekkt fyrir mikið raddsvið og

Lesa grein
Hinsta kveðja hundsins Álfs

Hinsta kveðja hundsins Álfs

🕔07:00, 15.feb 2025

Brimurð er vel unnin og áhugaverð ljóðabók í fjórum þáttum og í lokin eru minningarorð um hundinn Álf. Draumey Aradóttir er eigandi Álfs og hér leggur hún honum orð í munn og lýsir síðustu ævidögum hans. Hér er vináttan í

Lesa grein
Dekrað við fæturna

Dekrað við fæturna

🕔07:00, 15.feb 2025

Fæturnir eru verðmæt undirstaða vellíðunar. Þeir ráða úrslitum um hvernig við berum okkur í daglegu amstri og sé eitthvað að þeim verður öll hreyfing erfið. Þess vegna þarf að hugsa vel um fæturna. Halda húðinni mjúkri til að koma í

Lesa grein