Fara á forsíðu

Hringekja

Hversu erfið þarf æfingin að vera?

Hversu erfið þarf æfingin að vera?

🕔07:00, 2.sep 2024

Lengi var mantra íþróttaþjálfara gjarnan; „No pain, no gain“. Þeir hvöttu fólk stöðugt til að reyna meira á sig og hætta ekki fyrr en sviði í vöðvum og mæði voru við að ganga frá fólki. En er það nauðsynlegt? Er

Lesa grein
Ástarsvindlarar og eltihrellar

Ástarsvindlarar og eltihrellar

🕔07:00, 1.sep 2024

Internetið og samfélagsmiðlar hafa opnað okkur óendanlega möguleika á að nálgast upplýsingar og tengjast fólki. Flestir eiga á samfélagsmiðlum ótal vini, eða vinir eru varla rétta orðið, því stór hópur þeirra er í raun bláókunnugt fólk. Þrátt fyrir það veitum

Lesa grein
Leikur, gleði og lúxus

Leikur, gleði og lúxus

🕔07:00, 31.ágú 2024

– einkennir hönnun Dolce & Gabbana en sýning á verkum þeirra ferðast nú um heiminn

Lesa grein
Lífeyriskerfið mjög stórt miðað við landsframleiðslu

Lífeyriskerfið mjög stórt miðað við landsframleiðslu

🕔07:50, 30.ágú 2024

Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur og eitt sinn þingmaður, hefur skrifað margar greinar um lífeyrismál og er fróður um þau. Hann segir áríðandi að fólk hugsi snemma um lífeyrismál sín og að hver einstaklingur beri ábyrgð á eigin lífi þegar til kastanna

Lesa grein
Er enn að skapa ný ævintýri

Er enn að skapa ný ævintýri

🕔08:37, 29.ágú 2024

Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu á að baki fjölbreyttan starfsferil og hefur aldrei hikað við að gera breytingar, jafnvel róttækar breytingar, á lífi sínu þegar henni hefur fundist þörf fyrir það. Í hennar augum er lífið

Lesa grein
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

🕔07:00, 29.ágú 2024

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 1. september og hefst kl. 14. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi Árbæjarsafns segir fréttatilkynningu frá Borgarsögusafni. Í tilkynningunni segir ennfremur: Tefldar verða sjö umferðir

Lesa grein
Með fiðrildi í maganum

Með fiðrildi í maganum

🕔07:00, 28.ágú 2024

– vegna endurkomu Ellyjar í Borgarleikhúsið

Lesa grein
Veisla fyrir tvo

Veisla fyrir tvo

🕔07:00, 27.ágú 2024

Flestar uppskriftir eru miðaðar við fjóra þannig að til þess að laga þær að heimili þar sem aðeins búa tveir þarf að minnka um helming. Kannski ekki flókið en oft óskar maður þess að fá upp í hendurnar eitthvað sem

Lesa grein
Í fókus – næring og aldur

Í fókus – næring og aldur

🕔07:00, 26.ágú 2024 Lesa grein
Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur er frábær fyrirmynd

Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur er frábær fyrirmynd

🕔07:00, 26.ágú 2024

,,Lífshlaup mitt er á tilviljunum byggt en alltaf skemmtilegt,“ segir Laufey.

Lesa grein
Íslykillinn fellur úr gildi

Íslykillinn fellur úr gildi

🕔07:00, 25.ágú 2024

Þann 1. september fellur íslykillinn úr gildi og eftir það verður eingöngu hægt að nálgast sínar upplýsingar á opinberum síðum með rafrænum skilríkjum. Þeir sem hingað til hafa notað íslykil en ekki fengið rafræn skilríki ættu að leita til síns

Lesa grein
Með eldri borgaraafslátt í öðrum löndum

Með eldri borgaraafslátt í öðrum löndum

🕔07:09, 24.ágú 2024

Þegar kemur að starfslokum nýta margir tækifærið og ferðast víðar og oftar en þeir hafa gert áður. Það er nærandi og skemmtilegt að uppgötva ný lönd, fallega staði og spennandi menningu en vissulega dýrt. Eitt af því sem getur borgað

Lesa grein
„Skemmtilegast að hanna draumaflíkina á hverja konu“

„Skemmtilegast að hanna draumaflíkina á hverja konu“

🕔07:00, 23.ágú 2024

Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir fatahönnuður er frumkvöðull á sviði mokkaskinnshönnunar hér á landi. Hún gerði mokkaskinnsklæðnað að hátískuvöru og rekur eigið fyrirtæki, Sunneva Design. Sigríður Sunneva lærði á Ítalíu, var kosin bjartasta vonin við útskrift og vann lokaverkefni sitt undir handleiðslu

Lesa grein
Talað til allra kvenna

Talað til allra kvenna

🕔07:00, 22.ágú 2024

Nóbelsverðlaunahafinn Toni Morrison lést þann 5. ágúst árið 2019. Hún var þá áttatíu og átta ára. Toni var meðal fremstu rithöfunda Bandaríkjanna á síðustu öld og hún hafði sterka rödd og var óvægin í gagnrýni sinni á samfélagið. Hún, Maya

Lesa grein