Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

Tólf ára afmælishátíð Hannesarholts

🕔07:00, 6.feb 2025

Blásið verður til afmælishátíðar í Hannesarholti laugardaginn 8. febrúar í tilefni af því að 12 ár eru liðin frá því að menningarhúsið hóf starfsemi í síðasta heimili Hannesar Hafstein, á Grundarstíg 10. Í húsinu hefur verið rekin fjölbreytt menningarstarfsemi þessi

Lesa grein
Maggie er enginn hefðarköttur

Maggie er enginn hefðarköttur

🕔07:00, 5.feb 2025

Kötturinn, Maggie, er harðákveðinn í að halda út þótt hún þurfi að stikla um heitt blikkþakið brennandi undir þófunum. Og hún leiðir okkur inn í sýningu Borgarleikhússins á Köttur á heitu blikkþaki eftir Tennessee Williams. Þetta verk er auðvitað löngu

Lesa grein
Björgunarafrekið við Látrabjarg, spunagaldur, danssýning og opnun ljósmyndasýningar

Björgunarafrekið við Látrabjarg, spunagaldur, danssýning og opnun ljósmyndasýningar

🕔20:55, 4.feb 2025

Borgarsögusafn tekur þátt í Safnanótt föstudaginn 7. febrúar með fjölbreyttri dagskrá við allra hæfi í Landnámssýningunni Aðalstræti, Ljósmyndasafninu og Sjóminjasafninu í Reykjavík. Með þess helsta sem safnanæturgestum Sjóminjasafnsins verður boðið upp á er sýning á heimildamynd um björgunarafrekið við Látrabjarg

Lesa grein
Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

🕔20:51, 4.feb 2025

Einstakir tónleikar verða haldnir í Hannesarholti miðvikudaginn 5. febrúar. Þar sameinast Lodestar Trio og tónskáldið, stjórnandinn, pródúsentinn, Hjaltalín-meðlimurinn, fiðlu- og lágfiðluleikarinn Viktor Orri Árnason og áheyrendum gefst tækifæri til að hlýða á og kynnast athyglisverðri tónlist þessara frábæru tónlistarmanna.  Lodestar

Lesa grein
Stórbrotin kona sem reis tvisvar hátt upp á stjörnuhiminn

Stórbrotin kona sem reis tvisvar hátt upp á stjörnuhiminn

🕔07:00, 4.feb 2025

Sumir rísa ungir hátt á stjörnuhimininn og fallið er hátt þegar þeir detta. Marianne Faithfull er ein af þeim en munurinn á hennar sögu og margra annarra er að hún lifði það að ná bata frá fíkn og eiga endurkomu

Lesa grein
Tími til að reima á sig hlaupaskóna

Tími til að reima á sig hlaupaskóna

🕔13:22, 3.feb 2025

Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands vekur athygli á að Lífshlaupið heilsu- og hvatningarverkefnið verður ræst í átjánda sinn, miðvikudaginn, 5. febrúar. Þar með eru allir hvattir til að reima á sig hlaupaskóna og taka þátt. Með hækkandi sól og vonandi batnandi

Lesa grein
Tómatasalat með dásamlegu olíu- og hnetumauki og hráskinku

Tómatasalat með dásamlegu olíu- og hnetumauki og hráskinku

🕔07:00, 3.feb 2025

Nú er hægt að fá mjög góða íslenska tómata, bæði kirsuberjatómata og stærri tómata. Mjög gott er að láta þá þroskast vel á borði áður en þeir eru sneiddir niður í þetta salat sem einstaklega gott er að bera fram

Lesa grein
Í fókus – auðlærð er ill danska

Í fókus – auðlærð er ill danska

🕔07:00, 3.feb 2025 Lesa grein
Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti

🕔07:00, 2.feb 2025

Leiðin í hundana eftir Erich Kästner er kaldhæðin og skörp samfélagsádeila. Erich fæddist árið 1899 og lést 1974. Hann lifði því það þjóðfélagsumrót sem hann fjallar um í Leiðinni í hundana. Árið 1931 var erfitt efnahagsástand í Þýskalandi. Weimar-lýðveldið er

Lesa grein
Fyrstu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

Fyrstu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

🕔07:00, 2.feb 2025

Þriðjudaginn 4. febrúar kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á fyrstu hádegistónleika ársins 2025 í Hafnarborg en þá verður Guðmundur Karl Eiríksson gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á efnisskrá tónleikanna, sem bera yfirskriftina „Gullhjarta og fjandsemi“, verða vel valdar aríur

Lesa grein
Febrúar mánuður ástarinnar

Febrúar mánuður ástarinnar

🕔07:00, 1.feb 2025

Febrúar er annar mánuður ársins samkvæmt rómverska og gregoríska dagatalinu. Nafn hans er dregið af latneska orðinu februum en það þýðir hreinsun, enda var það venja Forn-Rómverja að halda hreinsunarathöfn þann fimmtánda þess mánaðar. Upphaflega hafði febrúar aðeins 24 daga

Lesa grein
Forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunafræðum ráðinn

Forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunafræðum ráðinn

🕔17:01, 31.jan 2025

Samkvæmt fréttatilkynningu á vef stjórnarráðsins hefur Margrét Guðnadóttir verið ráðin forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum. Miðstöðin er starfrækt undir heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Landspítala. Hún hefur það að markmiði að efla nýsköpun og þróun í þjónustu við eldra fólk,

Lesa grein
Danska í fallflokki?

Danska í fallflokki?

🕔07:00, 31.jan 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Ég rak augun í auglýsingu um málþing í lok mánaðarins með yfirskriftinni Hvers vegna kennum við dönsku? Góð spurning. Ég hefði viljað snúa henni við og spyrja hvers vegna lærum við dönsku. Ég er

Lesa grein
Nýstárlegur bragðheimur

Nýstárlegur bragðheimur

🕔07:00, 30.jan 2025

Vefjur eru fyrirtaks hádegisverður og frábærar í nesti. Þær hafa þann kost að ef kjötið í fyllinguna er eldað fyrirfram tekur enga stund að setja þær saman. Hér á eftir fer uppskrift að Harissa-kjúklingavefjum úr bókinni Létt og loftsteikt í

Lesa grein