Fara á forsíðu

Hringekja

Er hægt að sofa of mikið?

Er hægt að sofa of mikið?

🕔07:00, 8.ágú 2024

Afleiðingar svefnleysis á heilsu eru vel þekktar en minna hefur farið fyrir því að rannsakað sé hvaða áhrif það hefur á fólk að sofa of mikið. Nýlega gerðu vísindamenn við sálfræðideild háskólans í Cambridge rannsókn í samstarfi við Institute of

Lesa grein
Aldursfordómar á vinnumarkaði

Aldursfordómar á vinnumarkaði

🕔07:00, 7.ágú 2024

Þótt mismunandi sé hvort og hvernig fólk finnur fyrir aldursfordómum á vinnumarkaði er engu að síður staðreynd að þeir eru til staðar. Erlendar rannsóknir sýna að vinnuveitendur hafa ákveðnar hugmyndir um hæfni og getu eldri einstaklinga til að sinna vinnu

Lesa grein
Jeff Goldblum – sérvitur eða bara vitur?

Jeff Goldblum – sérvitur eða bara vitur?

🕔07:00, 6.ágú 2024

Mörg orð hafa verið notuð til að lýsa Jeff Goldblum en líklega er sérvitur það orð sem hvað oftast er notað. Fyrir því eru nokkrar ástæður og sú fyrsta að hann hefur ávallt farið eigin leiðir í hlutverkavali og einkalífi

Lesa grein
Í fókus – tíminn endist öllum

Í fókus – tíminn endist öllum

🕔11:50, 5.ágú 2024 Lesa grein
Frábær ævisaga sem skilur mikið eftir

Frábær ævisaga sem skilur mikið eftir

🕔07:00, 5.ágú 2024

Ævisögur geta veitt innblástur og mikilvæga innsýn í tímabil í sögunni en líka skilning á lífshlaupi og reynslu annarra manneskja. Að þessu leyti eru ævisögur bæði menntandi og til þess fallnar að auka samkennd og skilning. Sumar geta hreinlega breytt

Lesa grein
Það er þetta með drauminn

Það er þetta með drauminn

🕔07:00, 4.ágú 2024

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Á meðan hún er

Lesa grein
Sykursýki; hættulegur lífsstílssjúkdómur

Sykursýki; hættulegur lífsstílssjúkdómur

🕔08:01, 3.ágú 2024

Með aldrinum aukast líkurnar á að fólk greinist með sykursýki II einkum ef foreldrar þínir eða systkini hafa greinst með sjúkdómin. Um er að ræða lífsstílssjúkdóm og til allrar lukku getur fólk gert margt til að koma í veg fyrir

Lesa grein
Með fullar hendur af engu

Með fullar hendur af engu

🕔07:00, 2.ágú 2024

Handfylli moldar eftir Evelyn Waugh kom nýlega út í íslenskri þýðingu Hjalta Þorleifssonar. Þessi saga og Brideshead Revisited eru þekktustu verk Waughs og heilla enn lesendur um allan heim. Þótt vissulega sé hér að finna mörg kunnugleg þemu úr öðrum

Lesa grein
Barn þarf að vekja vitsmunalega

Barn þarf að vekja vitsmunalega

🕔07:00, 1.ágú 2024

– segir Margrét Ákadóttir leikkona, listmeðferðarfræðingur og kennari.

Lesa grein
Þegar fjölskyldur sundrast  

Þegar fjölskyldur sundrast  

🕔07:00, 31.júl 2024

Í nýlegri könnun í Bandaríkjunum kom fram að einn af hverjum fjórum þátttakenda var ekki í sambandi við fjölskyldu sína. Um það bil 6% þeirra hafði lokað á öll samskipti við móður sína en 26% voru ekki í neinu sambandi

Lesa grein
Æ þetta eilífa pissustand

Æ þetta eilífa pissustand

🕔07:00, 30.júl 2024

Einn hvimleiðasti fylgifiskur hækkandi aldurs hjá mörgum er minnkandi geta til að halda í sér þurfi þeir að pissa. Sumir upplifa einnig að þeir þurfi að fara mun oftar á klósettið og þegar fylgist að brýnni þörf til að losa

Lesa grein
Í fókus – að varðveita og segja sögur

Í fókus – að varðveita og segja sögur

🕔09:36, 29.júl 2024 Lesa grein
 Skarpur heili undir ljósum krullum

 Skarpur heili undir ljósum krullum

🕔07:00, 29.júl 2024

Enginn skyldi vanmeta Dolly Parton. Þrátt fyrir þrýstin barminn, rauðan stútinn á vörunum og platínuljósa hárið sem er eins og steypt á hausinn á henni er engin ljóska hér á ferð. Í það minnsta ekki í þeim skilningi sem fólk

Lesa grein
Ótrúleg saga bláa demantsins

Ótrúleg saga bláa demantsins

🕔07:00, 28.júl 2024

Fyrir nokkrum árum seldist hringur með stórum bleikum demanti, Pink Promise, á 3,3 milljarða íslenskra króna á uppboði. Hann er tæp fimmtán karöt og þykir óvenjulega fallegur. Demantar eru heillandi fyrirbrigði og þótt þeir séu oft tákn um ást manns

Lesa grein