Hringekja
Dýrðlegur sumarmánuður
Júní er fyrsti sumarmánuðurinn hér á norðurslóð. Fuglarnir eru önnum kafnir við að koma upp ungum, sólin skín allan sólarhringinn og Íslendingar fyllast athafnagleði. Mánuðurinn dregur nafn sitt af gyðjunni Júnó en hún var gyðja hjónabanda, ástar milli hjóna og
Alls konar hjátrú
Föstudagurinn þrettándi, fullt tungl og svartur köttur hleypur yfir veginn. Er þetta nóg til að um þig fari hrollur og þú akir óvenjuvarlega til vinnu? Ef svo er gæti verið áhugavert fyrir þig að skoða uppruna ýmiss konar hjátrúar og
Miðjarðarhafsmataræði hollt og gott
Fyrir ekki svo löngu var ráðist í að kanna heilsufar eldra fólks víða um Evrópu og þá komust menn að því að í löndunum við Miðjarðarhaf var fólk heilsuhraust langt fram eftir aldri og margir langlífir. Þetta vildu vildu vísindamenn
Badmintonmeistari kveður
– eftir 40 ára farsælt starf við að þjálfa unga badmintoniðkendur.
Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen
Núna í maí hélt hópur íslenskra kvenna í nokkurskonar pílagrímsför í fótspor hinnar þekktu skáldkonu Jane Austen í Englandi. Í ár eru einmitt liðin 250 ár frá fæðingu Jane, höfundar hinna feikivinsælu klassísku bóka, Hroki og hleypidómar, Aðgát og örlyndi
Litir og áhrif þeirra
Litir hafa mikil áhrif á fólk og því meira sem litróf litanna er rannsakað því ljósara verður hversu tilfinningatengd upplifun fólks á litum er. Þetta endurspeglast víða í menningunni og tilteknir litir notaðir til að mynda að tjá sorg, gleði,
Það er gaman að búa til eitthvað sem á sér enga fyrirmynd
Páll Ásgeir Ásgeirsson gaf nýlega út bókina Bíll og bakpoki 2 en þar eru 16 gönguleiðir víða um landið sem taka um einn til tvo daga sem fólk getur farið sjálft og hagað ferðum sínum og leiðum eftir veðri ef
Saman færðu þau fjöll
Klausturhólar í Grímsnesi er landnámsjörð en svæðið er nefnt eftir landnámsmanninum Grími. Þar búa nú hjónin Þórleif Hoffmann Gunnarsdóttir og Guðmundur Jóhannesson ásamt flestum sínum afkomendum og nokkrum til. Þau hófu búskapinn á Selfossi og höfðu búið þar í rúmt ár þegar þau fréttu







