Það er ævintýri að eldast
– segir Jón Ársæll Þórðarson sem átti að heita Bjólfur
Líklega upplifa flestir, ef ekki allir, einhvern tíma í lífinu, að verða ástfangnir af einhverjum. Að sama skapi verða allir að þola það einhvern tíma að einhver endurgjaldi ekki tilfinningar þeirra. Nú og svo er það andstæðan, að einhver verði
Í gamla daga var það talinn kostur að vera ávallt með tuskuna á lofti að þurrka ryk. Fæstir hafa tíma til þess nú á dögum en rykið er ótrúlega fljótt að safnast upp, ekki hvað síst þegar svifryksmengun er jafnalgeng
,,Eftir þetta fékk laglínan „Nú ljóma jólaljósin skær“ nýja merkingu!“ segja systurnar Þórkatla og Auður.
Margir upplifa svefntruflanir og erfiðleika með að sofna einhvern tíma á ævinni. Hvíldin er mikilvæg og það hefur mikil áhrif á heilsuna ef þessar truflanir eru langvarandi. Það er mögulegt að ýmislegt í fæðunni hafi áhrif á hversu vel eða
Margir fara þá leið í lífinu að velja sér starf og mennta sig síðan með hliðsjón af því. Næsta skref er að ráða sig í vinnu og eftir atvikum vinna alla starfsævina á sama stað eða skipta nokkrum sinnum um