Neðanjarðarskáld verður til

Neðanjarðarskáld verður til

🕔07:00, 22.des 2025

Andlit eftir Bjarna Bjarnason er skáldævisaga drengs sem elst upp á hrakhólum. Hann er látinn ganga sjálfala að mestu og kemst upp með að stunda ekki skóla og almennt falla milli rimlanna í kerfinu. Þótt sagan sé skrifuð af mikilli kímni

Lesa grein
Hringrás tískunnar og gripir úr geymslunni

Hringrás tískunnar og gripir úr geymslunni

🕔07:00, 21.des 2025

Á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar framleiddi keramikverksmiðjan Wade á Bretlandi pínulitlar styttur af alls konar dýrum. Þær urðu strax mjög vinsælar meðal barna í heimalandinu g handan Atlantsála í Bandaríkjunum og voru kallaðar Whimsies. Um tíma voru þær

Lesa grein
Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

🕔07:00, 21.des 2025

Er sannleikurinn alltaf afstæður eða eru einhverjar staðreyndir óyggjandi og traustar? Bók Hauks Más Helgasonar, Staðreyndirnar,  fjallar öðrum þræði um einmitt þessa spurningu en líka um hvernig sannleikanum og staðreyndunum er ávallt hnikað til að þjóna hagsmunum ríkjandi valdhafa. Sagan

Lesa grein
Gengið um götur minninganna

Gengið um götur minninganna

🕔07:00, 20.des 2025

Þegar taka höndum saman einn okkar allra bestu penna og einn færustu ljósmyndara er ekki von á öðru en að útkoman verði frábær og sú er raunin. Spegill þjóðar í samstarfi þeirra Gunnars V. Andréssonar og Sigmundar Ernis Rúnarssonar er

Lesa grein
„Ég finn það gegnum svefninn“

„Ég finn það gegnum svefninn“

🕔07:00, 20.des 2025

Svefninn hefur verið mönnum gáta, galdur og umhugsunarefni frá aldaöðli. Líklega er ekkert okkur jafnmikilvægt og að ná góðri hvíld. Skáldin vissu það, Davíð Stefánsson til dæmis en hann orti um konuna sem kynti ofninn hans og móðurina sem vakti

Lesa grein
Alþingi samþykkir lög um hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyris

Alþingi samþykkir lög um hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyris

🕔09:44, 19.des 2025

Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félag og húsnæðismálaráðherra sem felur í sér að öryrkjum verður tryggð ævilöng aldursviðbót og að almennt frítekjumark ellilífeyris hækki. „Hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyrisþega og ævilöng aldursviðbót eru breytingar í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem

Lesa grein
Það sem þú skilur eftir þig skiptir mestu máli

Það sem þú skilur eftir þig skiptir mestu máli

🕔07:00, 19.des 2025

Sveinbjörn Bjarnason, prestur og fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, hefur lifað margt. Hann hefur í tvígang staðið við dauðans dyr og þau hjón urðu fyrir þeim harmi að missa ungan son í slysi. Sveinbjörn segir að gervigreind og tölvur þurfi að umgangast með

Lesa grein
Notaleg nánd þegar amma og afi lesa

Notaleg nánd þegar amma og afi lesa

🕔07:00, 19.des 2025

Eitt af því skemmtilegasta sem ömmur og afar geta gert með barnabörnunum er að lesa skemmtilegar barnabækur. Þá gefst tækifæri til að halda börnunum þétt að sér og fjörugustu ærslabelgir eiga þá til að róast og hlusta af andakt. Á

Lesa grein
Jólin á sjöunda áratug síðustu aldar

Jólin á sjöunda áratug síðustu aldar

🕔07:00, 18.des 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Eftir því sem ég verð eldri því oftar verður mér hugsað til mömmu á jólum. Ég elskaði jólin þegar ég var barn og það var mömmu að þakka. Í nóvember ár hvert byrjaði

Lesa grein
Þegar minnið svíkur (engar áhyggjur samt)

Þegar minnið svíkur (engar áhyggjur samt)

🕔07:00, 18.des 2025

Ellert Grétarsson ljósmyndari skrifar.    Búinn að kaupa jólagjafirnar handa barnabörnunum óvenju snemma á þessari aðventu. Að venju gef ég þeim íslenskar barnabækur, þau eiga nóg af dóti og mín skoðun er sú að bókum eigi að halda að börnum

Lesa grein
Höldum umræðunni lifandi

Höldum umræðunni lifandi

🕔07:00, 18.des 2025

Það er mikilvægt að halda umræðunni lifandi um slæmt ástand í þjónustu við aldraðra og úrræðaleysi í málefnum þeirra. En það er því miður veruleiki sem við þurfum að horfast í augu við og samfélaginu til skammar. Aldraðir eru sennilega

Lesa grein
Gleði, sorgir og mannleg örlög 

Gleði, sorgir og mannleg örlög 

🕔07:00, 18.des 2025

Ástin getur reynst sumu fólki skeinuhætt og á síðustu öld höfðu konur ekki sömu valkosti og í dag. Hugarfar fólks og viðhorf til skyldunnar, tilfinninga sinna og þess sem mátti og mátti ekki var sömuleiðis allt annað en nú. Guðrún

Lesa grein
Gefandi orð – fimm áhugaverðar ljóðabækur

Gefandi orð – fimm áhugaverðar ljóðabækur

🕔07:00, 17.des 2025

Ljóð snerta fólk á einhvern djúpstæðan og einstakan hátt. Samkvæmt vísindarannsóknum snerta þau sömu svæði heilans og tónlist og það gerir ljóðabækur persónulegustu og þýðingarmestu gjöf sem hægt er að gefa. Fimm ljóðabækur liggja um þessar mundir á náttborði undirritaðrar

Lesa grein
Stafrænt líf okkar eftir dauðann

Stafrænt líf okkar eftir dauðann

🕔07:00, 16.des 2025

Á Facebook-síðu minni birtast stundum afmælistilkynningar frá látnum vinum mínum og ég hvattur til að senda viðkomandi árnaðaróskir í tilefni dagsins. Ég fæ þá alltaf óþægilega tilfinningu um að verið sé að raska friðhelgi þess látna sem fái ekki að

Lesa grein