Yndisleg nánd og dýpt í La Bohemé

Yndisleg nánd og dýpt í La Bohemé

🕔07:00, 15.des 2025

La Bohemé í uppsetningu Sviðslistahópsins Óðs er áhrifamikil og falleg sýning. Þau nýta rýmið á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu á einstaklega hugvitsamlegan hátt og þessi nánd við áhorfendur og hin einfalda umgjörð undirstrika söguna og þannig að hún hittir beint

Lesa grein
Trúarofbeldi og skoðanakúgun samfélagsins

Trúarofbeldi og skoðanakúgun samfélagsins

🕔07:00, 15.des 2025

Að baki sögunni í Ragnarök undir jökli eftir Skúla Sigurðsson er frumleg og flott hugmynd. Sértrúarsöfnuður byggður á heimsmynd norrænnar goðafræði hefur komið sér fyrir á Suðurlandi, undir Mýrdalsjökli. Fólkið hefur gert upp gamlan bóndabæ og reist um hann virkisvegg.

Lesa grein
Í fókus – hátíð fer að höndum ein

Í fókus – hátíð fer að höndum ein

🕔07:00, 15.des 2025 Lesa grein
Nauðsynlegar viðgerðir trassaðar – eldra fólk nær ekki að halda við húsum sínum

Nauðsynlegar viðgerðir trassaðar – eldra fólk nær ekki að halda við húsum sínum

🕔07:00, 14.des 2025

Á Íslandi búa flestir í eigin húsnæði. Um áratuga skeið hefur stefna stjórnvalda verið sú að sem flestir kaupi sér þak yfir höfuðið og það verði hluti af lífeyriseign landsmanna og trygging fyrir áhyggjulausu ævikvöldi. Í sumum tilfellum er það

Lesa grein
Jólaferðirnar mínar

Jólaferðirnar mínar

🕔07:00, 13.des 2025

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.   Ég hef farið til útlanda rétt fyrir jól mörg undanfarin ár og verið þar mislengi. Það eru ýmsar ástæður fyrir þessu sem ég ætla ekkert að rekja hér en læt nægja að segja að þetta

Lesa grein
Mennskan og gömul gildi – að enduruppgötva veröld sem var

Mennskan og gömul gildi – að enduruppgötva veröld sem var

🕔07:00, 12.des 2025

Hlaðan eftir Bergsvein Birgisson er athyglisverð og vel ígrunduð stúdía á nútímanum og viðhorfum sem virðast vera á góðri leið með að ríða mennskunni á slig. Engin af þeim kerfum sem við höfum komið okkur upp eru undanskilin, menntakerfið, tæknin,

Lesa grein
Lengi býr að fyrstu mjólk

Lengi býr að fyrstu mjólk

🕔07:00, 11.des 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Eiga fullorðnir að borða brodd? Þetta er bein þýðing á fyrirsögn í nýju eintaki af The Economist. Latneska orðið yfir brodd er colostrum og er það orð notað í fyrirsögninni. Kannski er ekki neitt

Lesa grein
Fyrrverandi starfsmenn í Breiðholtsskóla –  ,,Strengjasveit listaakademíunnar við Arnarbakka“

Fyrrverandi starfsmenn í Breiðholtsskóla – ,,Strengjasveit listaakademíunnar við Arnarbakka“

🕔07:00, 11.des 2025

Fyrrverandi kennarar og samstarfsfólk þeirra í Breiðholtsskóla hafa haldið hópinn í 25 ár og saga hópsins er verulega áhugaverð en augljóst er að hláturtaugarnar eru kitlaðar vel á öllum þeirra fundum. Lifðu núna forvitnaðist um tilurð þessa merkilega hóps sem samanstendur af

Lesa grein
„Það verður alltaf þörf fyrir að styrkja mikilvæg verkefni“

„Það verður alltaf þörf fyrir að styrkja mikilvæg verkefni“

🕔07:00, 11.des 2025

Thorvaldsensfélagið fagnaði 150 ára afmæli fyrir skömmu en það var stofnað 19. nóvember árið 1875. Haldið var upp á tímamótin með veglegum styrkjum til góðra málefna, en konur í félaginu gefa vinnu sína. Félagið hefur alla tíð styrkt þörf málefni

Lesa grein
„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

„Ég reikna með að sumt komi fólki á óvart“

🕔07:00, 10.des 2025

Sjálfbær neysla, sorphirða og úrgangsstjórnun verða til umræðu í Fríbúðinni, Borgarbókasafninu Gerðubergi, miðvikudaginn 10. desemer. Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg, mætir á svæðið og býst við að eiga fróðlegt samtal við gesti og gangandi. „Ég reikna með

Lesa grein
Hinn íslenski sankti Kristófer

Hinn íslenski sankti Kristófer

🕔07:00, 10.des 2025

Við mörg af stórfljótum Evrópu stóðu ferjumenn vaktina og sáu um að koma fólki leiðar sinnar áður farið var að brúa vötnin. Þessir menn hafa yfir sér ævintýraljóma og sá þekktasti er án efa sankti Kristófer. Sagan af honum er

Lesa grein
Aldraður einfari

Aldraður einfari

🕔07:00, 9.des 2025

Nanna Rögnvaldardóttir rithöfundur skrifar.   Fólk – sérstaklega konur – sem vita að ég ferðast yfirleitt ein í útlöndum spyr mig stundum ráða og spyr hvernig það sé fyrir konu á sjötugsaldri að ferðast ein. Og stutta svarið mitt er

Lesa grein
Langt var róið og þungur sjór

Langt var róið og þungur sjór

🕔07:00, 9.des 2025

Ein af hinum fjölmörgu bókum sem var að koma út fyrir þessi jólin fjallar um tvö íslensk þorskveiðiskip og 24 hákarlaskip á 17., 18. og 19. öld, sem flest voru smíðuð og gerð út í Fljótum í Skagafirði, en sviðið

Lesa grein
Óviðjafnanlegt ferskjusalat með jólamatnum

Óviðjafnanlegt ferskjusalat með jólamatnum

🕔07:00, 9.des 2025

Þetta salat gengur bæði með kalkúnakjöti og villibráð og er óskaplega fallegt á jólaborðinu. Ekki skemmir að dreifa ristuðum pecan-hnetum yfir áður en salatið er borið fram. 2 niðursoðnar ferskjur, skornar í sneiðar 500-700 g blandað salat (mörgum þykir gott

Lesa grein