Fara á forsíðu

Hringekja

Amman gerð útlæg  

Amman gerð útlæg  

🕔07:00, 27.júl 2024

Hvað er sönn ást? Er hún fólgin í því að setja alltaf þarfir annarra umfram sínar eigin, gera aldrei kröfur eða er hægt að sleppa? Leyfa þeim sem maður elskar að hafa frelsi og rúm til að vera hamingjusamur jafnvel

Lesa grein
Ég hafði trú að þessu tæki sem listmeðferð er

Ég hafði trú að þessu tæki sem listmeðferð er

🕔07:00, 26.júl 2024

Sigríður Björnsdóttir er frumkvöðull hér og þótt víðar væri leitað í listmeðferð eða art therapy en er einnig myndlistarkona og var framsækin sem slík. Eftir útskrift úr myndlistarskóla og sem myndmenntakennari langað hana að vinna með börnum sem lágu á

Lesa grein
Áttu rétt á húsnæðisbótum?

Áttu rétt á húsnæðisbótum?

🕔07:00, 25.júl 2024

Á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar geta leigjendur sótt um húsnæðisbætur. Þetta kerfi tók við eftir að húsleigubætur voru lagðar niður. Á vefnum er að finna greinargóðar upplýsingar um hverjir eiga rétt á slíkum bótum, hvað menn þurfa að gera til

Lesa grein
Skemmtileg sumarafþreying

Skemmtileg sumarafþreying

🕔07:00, 24.júl 2024

Logarnir eftir Linu Bengtsdotter er önnur bókin sem kemur út á íslensku eftir þennan flotta verðlaunahöfund. Þetta er spennandi bók, skrifuð af mikilli leikni. Söguþráðurinn snýst um unga konu, Vegu, sem snýr heim til smábæjar í Svíþjóð eftir að æskuvinkona

Lesa grein
Ferðalag án þess að færa sig úr stað

Ferðalag án þess að færa sig úr stað

🕔08:38, 23.júl 2024

Félagsmiðstöðvar í borginni bjóða upp á áhugaverðar sýningar og viðburði. Á morgun gefst mönnum kostur á að ferðast með hjá þrívíddartækni án þess að færa sig úr stað í Borgum í Spönginni í Grafarvogi. Eftirfarandi fréttatilkynning barst Lifðu núna: Þrívíddarsýning

Lesa grein
Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

🕔08:28, 23.júl 2024

Romain Collin píanóleikari og tónskáld og trompetleikarinn Ari Bragi Kárason bjóða upp á einstaka tónleika í tónleikasal Hannesarholts, Hljóðbergi, miðvikudaginn 24. júlí kl.20.00. Ari kynnti Romain fyrir Hannesarholti og Íslandi árið 2021, en sú kynning markaði upphaf þess að Romain

Lesa grein
Í fókus – menn leggja rækt við margt

Í fókus – menn leggja rækt við margt

🕔09:15, 22.júl 2024 Lesa grein
Vill byggja á arfleifð en skapa líka nýtt

Vill byggja á arfleifð en skapa líka nýtt

🕔07:00, 22.júl 2024

Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir tók við starfi tónlistarskólastjóra Tónlistarskólans á Ísafirði fyrir skömmu. Hún er Ísfirðingur og segir að tónlistarskólinn hafi verið hluti af hennar uppvexti og uppeldi og að hún vilji nú skila til baka því sem hún hlaut í

Lesa grein
Ómetanlegt framlag eldri borgara til samfélagsins

Ómetanlegt framlag eldri borgara til samfélagsins

🕔07:00, 21.júl 2024

Þjóðin er að eldast. Í hvert sinn sem þessi setning er sögð er gjarnan hnýtt fyrir aftan hana einhverri vá. Ekki nægilega mörg hjúkrunarrými til fyrir allan þennan fjölda, heilbrigðiskerfið sligast undan þunga veikra aldraðra og eftirlaunakerfið springur. Aldrei er

Lesa grein
Lestu alltaf fylgiseðla lyfja!

Lestu alltaf fylgiseðla lyfja!

🕔07:00, 20.júl 2024

Ekkert lyf er án aukaverkana og menn eru misjafnlega viðkvæmir fyrir þeim efnum sem töflur og mixtúrur innihalda. Sumt fólk er með ofnæmi fyrir nánast öllum lyfjum og finnur alltaf fyrir aukaverkunum meðan aðrir eru með ofnæmi fyrir einni tegund

Lesa grein
Hugmyndirnar halda fyrir mér vöku

Hugmyndirnar halda fyrir mér vöku

🕔07:00, 19.júl 2024

– segir Sigrún Lára Shanko

Lesa grein
Umboðsmaður viðskiptavina TR

Umboðsmaður viðskiptavina TR

🕔07:00, 18.júl 2024

Margir kvarta undan því að þeir reki sig á veggi í kerfinu og að upplýsingar liggi ekki á lausu um réttindi eldri borgara. Á vef Tryggingastofununar á island.is er að finna margvíslegar og greinagóðar upplýsingar og flest það er lýtur

Lesa grein
Frábærlega ofin saga um ástir og mögnuð örlög

Frábærlega ofin saga um ástir og mögnuð örlög

🕔07:00, 17.júl 2024

Hekne-vefurinn er önnur bókin í því sem höfundurinn Lars Mytting hefur gefið út að sé trílógía. Sagan fjallar í meginatriðum um prestinn Kai Schweigaard sem í fyrri bókinni Systraklukkunum, réðst til Bútanga í Guðbrandsdal og var ætlað það hlutverk af

Lesa grein
Ég geri bara það sem mér dettur í hug

Ég geri bara það sem mér dettur í hug

🕔07:00, 16.júl 2024

– segir frumkvöðullinn, athafnakonan og hugsjónamanneskjan Þóra Bergný Guðmundsdóttir.

Lesa grein