Fara á forsíðu

Hringekja

Grillaðir bananar í sumarveisluna

Grillaðir bananar í sumarveisluna

🕔07:00, 29.jún 2024

60 g makrónur, gróft muldar 2 msk. möndluflögur, þurrristaðar 3 msk. smjör, brætt 1 vanillustöng, 40 – 50 g dökkt súkkulaði, saxað 4 bananar 2 msk. olía Skafið innan úr vanillustönginni og blandið öllu nema banönum í skál. Skerið banana

Lesa grein
Nýrri Miðstöð í öldrunafræðum komið á fót

Nýrri Miðstöð í öldrunafræðum komið á fót

🕔17:11, 28.jún 2024

Í dag, 28. júní, var undirritaður samningur um Miðstöð í öldrunarfræðum sem sett verður á laggirnar og er það hluti af aðgerðaáætlun yfirvalda í málefnum eldra fólks, Gott að eldast, en markmið hennar er að upplýsingar um stöðu eldra fólks

Lesa grein
Hætti í pólitík og svaraði kallinu

Hætti í pólitík og svaraði kallinu

🕔07:00, 28.jún 2024

Valgerður H. Bjarnadóttir, á langan og farsælan feril í kvennapólitík. Hún er félagsráðgjafi og varð mjög ung forseti bæjarstjórnar á Akureyri og síðar framkvæmdastýra Jafnréttisstofu. Þegar hún lét af störfum þar ákvað hún að láta drauma sína rætast. Hún hafði

Lesa grein
Perlur eru klassískt skart

Perlur eru klassískt skart

🕔07:00, 27.jún 2024

Perlufestar og hálsmen eru elstu skartgripir mannsins. Þær hafa verið hafðar í hávegum allt frá árdögum mannkyns og hafa líklega fyrst fundist þegar menn gengu meðfram ströndinni í leit að mat. Ostrur eru góður munnbiti og ekki fer framhjá neinum

Lesa grein
Var svo heppin að alast upp með afa og ömmu á heimilinu

Var svo heppin að alast upp með afa og ömmu á heimilinu

🕔07:00, 26.jún 2024

Ingibjörg Helga Ágústsdóttir vinnur trélistaverk  með sagnaarfinn og búningahefðina í huga

Lesa grein
Ætti ekki að vera feimnismál að fá gervitennur

Ætti ekki að vera feimnismál að fá gervitennur

🕔07:00, 25.jún 2024

– segir Tinna Ásdís Jónasdóttir, klínískur tannsmiður

Lesa grein
Í fókus – hollur og góður sumarmatur

Í fókus – hollur og góður sumarmatur

🕔08:33, 24.jún 2024 Lesa grein
Húðþurrkur; ástæður og leiðir til úrbóta

Húðþurrkur; ástæður og leiðir til úrbóta

🕔07:00, 24.jún 2024

Húðþurrkur getur stafað af mörgum ástæðum en hann veldur því að húðin flagnar, kláði og óþægindi gera vart við sig á þurrksvæðum. Fljótlega má svo greina roða eða flagnandi yfirborð og húðin fer að líta illa út. Á köldum svæðum

Lesa grein
Ömmu-fimman

Ömmu-fimman

🕔07:00, 23.jún 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ég kveikti á Rás 2 í morgun og heyrði bláenda viðtals við eldhressa konu. Hún var gestur í „fimmunni“ sem Felix Bergson er löngu búinn að festa í sessi um helgar á Rásinni. Hún

Lesa grein
Deild Q kvödd

Deild Q kvödd

🕔07:00, 22.jún 2024

Síðasta bókin um deild Q í kjallara lögreglustöðvar í Kaupmannahöfn er komin út. Það er svolítið erfitt fyrir aðdáendur að sætta sig við að svo sé en þeir hafa varla völ á öðru. Carl Mørck, Assad, Rose, Hardy og allir

Lesa grein
Gerðu upp gamlan bústað og breyttu í sælureit

Gerðu upp gamlan bústað og breyttu í sælureit

🕔07:00, 21.jún 2024

Í Grímsnesinu, við Vaðlalækjarveg lúrir sérstaklega fallegur og sjarmerandi sumarbústaður sem hjónin Orri Blöndal og Arnbjörg Högnadóttir keyptu og hafa gert upp og lagt mikla vinnu og natni í að gera að sannkölluðum griðastað. Bústaðurinn nýtur sín í fallegu umhverfi

Lesa grein
Vondir menn og góðir

Vondir menn og góðir

🕔07:00, 20.jún 2024

Er manneskjan góð í eðli sínu eða leynist illskan undir niðri hjá okkur öllum? Það má segja að Robert Louis Stevenson hafi ætlað sér að svara þeirri spurningu í nóvellunni Hið undarlega mál Jekylls og Hydes. Sagan er löngu orðin

Lesa grein
Skynjar þú töfrana?

Skynjar þú töfrana?

🕔08:48, 19.jún 2024

Kristín Linda – sálfræðingur hjá Huglind fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Heilinn okkar er sérstaklega eftirtektarsamur, minnugur

Lesa grein
Hin hliðin á Louisu May Alcott

Hin hliðin á Louisu May Alcott

🕔07:00, 19.jún 2024

Rétt fyrir miðja öldina var Jo March, aðalsöguhetja Yngismeyja (Little Women), helsta fyrirmynd stelpna í Bandaríkjunum og víðar. Bókin naut mikilla vinsælda og hún var þýdd á ótal tungumál. Sagan rekur uppvaxtarsögu þriggja ólíkra systra og það hvernig þær takast

Lesa grein