Fundur með frambjóðendum flokkanna

Fundur með frambjóðendum flokkanna

🕔09:13, 19.nóv 2024

Eftirfarandi fréttatilkynning frá Landssambandi eldri borgara boða fund með frambjóðendum allra flokka er bjóða fram til Alþingis í ár: Landssamband eldri borgara hefur boðað til kosningafundar með frambjóðendum allra flokka sem bjóða fram á landsvísu, fimmtudaginn 21. nóvember nk. kl.

Lesa grein
Sögur af ástum og örlögum

Sögur af ástum og örlögum

🕔07:00, 19.nóv 2024

  Út er komin bókin Synir Himnasmiðs eftir Guðmund Andra Thorsson en hún er fyrsta skáldsaga Guðmundar í rúman áratug. Bókin lýsir degi í lífi tólf karla sem allir eru afkomendur Ólafs Jónssonar sem var uppi á 18. öld og var kallaður

Lesa grein
í fókus – það er komin vetrartíð

í fókus – það er komin vetrartíð

🕔07:30, 18.nóv 2024 Lesa grein
Bestu hundategundirnar fyrir eldra fólk

Bestu hundategundirnar fyrir eldra fólk

🕔07:00, 18.nóv 2024

Gæludýr gefa lífsfyllingu og þau eru góð fyrir heilsuna. Að velja sér hund er hins vegar vandaverk. Það henta ekki allar hundategundir eldra fólki og það þarf að meta vel áður en ákvörðun er tekin hvernig félaga þú ert að

Lesa grein
Skrifaði sig frá þeim vanda að horfa á eftir dóttur í fíkniefnaneyslu

Skrifaði sig frá þeim vanda að horfa á eftir dóttur í fíkniefnaneyslu

🕔07:00, 17.nóv 2024

Innihald ljóðabókarinnar Veður í æðum eftir Ragnheiði Lárusdóttur er átakanlegt en um leið óskaplega fallegt. Ragnheiður lýsir því á meitlaðan hátt í ljóðunum hvernig það er að horfa á eftir barni sínu í fíknefnaneyslu og geta ekki rönd við reist. Hún

Lesa grein
Ókei

Ókei

🕔07:00, 17.nóv 2024

Út er komin bókin ÓKEI — uppruni og saga þekktasta orðatiltækis í heimi. Höfundur er Sigurður Ægisson og Hólar gefa út. OK eða O.K., ýmist ritað með lág- eða hástöfum, er sagt vera þekktasta útflutningsafurð Bandaríkjanna, fyrr og síðar. Alla

Lesa grein
Hefurðu gaman af að syngja jólalög?

Hefurðu gaman af að syngja jólalög?

🕔10:47, 16.nóv 2024

Jólasöngstund undir yfirskriftinni, Syngjum saman | Jólasöngstund, verður í Borgarbókasafninu, Menningarhúsi í Árbæ, mánudaginn 18. nóvember kl. 16.30-17.15. Þær Anna Sigríður Helgadóttir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leiða sönginn. Anna Sigríður syngur og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur með. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir:

Lesa grein
Handskrift á fallanda fæti

Handskrift á fallanda fæti

🕔10:46, 16.nóv 2024

– segir Þorvaldur Jónasson myndlistar- og skriftarkennari en sýning hans Svart og hvítt stendur yfir í Borgarbókasafninu Spönginni.

Lesa grein
„Frá því ég man eftir mér hefur mig dreymt um fortíðina“

„Frá því ég man eftir mér hefur mig dreymt um fortíðina“

🕔07:00, 15.nóv 2024

– segir Benný Sif Ísleifsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur

Lesa grein
Ferðalok Jónasar

Ferðalok Jónasar

🕔07:00, 15.nóv 2024

Í Ferðlok fer Arnald Indriðason aðra leið en venjulega í bókum sínum en þetta eru engin gríðarleg umskipti. Hér er allt til staðar sem einkennir þennan góða rithöfund. Góð persónusköpun, mikil færni í að byggja upp umhverfi og aðstæður og

Lesa grein
Usli – áhugaverð myndlistarsýning

Usli – áhugaverð myndlistarsýning

🕔07:00, 14.nóv 2024

Höfundarverk Hallgríms Helgasonar er einstaklega áhugavert hvort sem litið er til bóka hans eða myndverka. Um þessar mundir stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýningin Usli en þar er sjónum beint að höfundarverki myndlistarmannsins Hallgríms. Í myndum hans má ekki síður greina

Lesa grein
Dægurflugur og mjúkar melódíur í hádeginu

Dægurflugur og mjúkar melódíur í hádeginu

🕔07:00, 14.nóv 2024

Músíkalska parið Ástrún Friðbjörnsdóttir og Ívar Símonarson flytja skemmtilega blöndu af ábreiðum úr ýmsum áttum ásamt frumsaminni tónlist Ástrúnar í Borgarbókasafninu Gerðubergi föstudaginn 15. nóvember kl. 12:15-13:00 og Borgarbókasafnið Spönginni laugardaginn16. nóvember  kl. 13:15-14:00. Hér er á ferð spennandi tónlistarviðburður

Lesa grein
Eitthvað um skýin

Eitthvað um skýin

🕔07:00, 13.nóv 2024

Ólöf Ingólfsdóttir er afar fjölhæf listakona en hún er lærður dansari, myndlistarkona og söngkona. Dansinn hefur fylgt henni lengst en hún sameinar hann söngnum og stígur á svið á Tjarnabíói á Reykjavík Dans Festival 17. nóvember. Ólöf setti dansskóna á

Lesa grein
Biðlistakona tjáir sig

Biðlistakona tjáir sig

🕔07:00, 13.nóv 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Ég er þreytt, reið en kannski mest hissa. Ég veit að ég á ekki að skrifa þegar ég er reið en ætla að gera það samt. Ég er meðal þeirra sem eru stimpluð sem

Lesa grein