Fara á forsíðu

Hringekja

Sólsetur við Waterloo

Sólsetur við Waterloo

🕔07:00, 19.maí 2024

Hljómsveitin the Kinks kom til Íslands árið 1965. Þeir voru á hátindi ferils síns og því þótti þetta sannarlega tíðindum sæta í Reykjavík. Í raun voru þetta fyrstu alvöru rokktónleikarnir hér á landi og íslensk ungmenni létu ekki sitt eftir

Lesa grein
Hrukkur eru heiðursmerki lífsins

Hrukkur eru heiðursmerki lífsins

🕔07:00, 18.maí 2024

Viðar Eggertsson leikari, leikstjóri, leikhússtjóri og varaþingmaður Samfylkingarinnar skrifar. Reglulega horfi ég á sjálfan mig í spegli. Oftast er það á morgnana þegar ég greiði mér og raka mig. Einnig meðan ég bursta tennurnar. Rafmagnstannburstinn minn gefur mér tvær mínútur

Lesa grein
Hvað gerir gáfaða dýrið við gamla fólkið?

Hvað gerir gáfaða dýrið við gamla fólkið?

🕔11:31, 17.maí 2024

Maðurinn er einfaldlega gáfað spendýr og Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir opnar augu lesenda sinna fyrir því að aðeins með því að sættast við og skilja dýrið í sjálfum sér getur fólk orðið heilt og lifað innihaldsríku lífi í bók sinni, Gáfaða

Lesa grein
Lífið gekk út á að færa björg í bú

Lífið gekk út á að færa björg í bú

🕔07:00, 17.maí 2024

Páll Halldór Halldórsson fæddist á Ísafirði, er ættaður frá Grunnavík en ólst upp í Hnífsdal. Hann heldur úti hlaðvarpinu Bílar, fólk og ferðir og hefur alla tíð starfað í kringum bíla. Hann segir að lífið fyrr á tímum þegar fólk

Lesa grein
Sviptingar í kjölfar landsfundar LEB

Sviptingar í kjölfar landsfundar LEB

🕔11:24, 16.maí 2024

Landsfundur Landssambands eldri borgara var haldinn á Hótel Reykjavík Natura þann 14. maí. Kjaramál voru til umræðu á fundinum og einnig fór fram kosning í aðalstjórn. Nokkur styr hefur skapast vegna þess að Sigurður Ágúst Sigurðsson formaður Félags eldri borgara

Lesa grein
 „Þetta er nú meiri blíðan“

 „Þetta er nú meiri blíðan“

🕔07:00, 16.maí 2024

Líklega er sama hvar tveir Íslendingar koma saman, fyrr eða síðar verður farið að tala um veðrið. Þetta klassíska umræðuefni er einnig einn besti ísbrjótur sem hugsast getur í vandræðalegum veislum þegar gestir þekkjast ekkert alltof náið. Auðvitað er ástæða

Lesa grein
Síðasti skollinn til að deyja  

Síðasti skollinn til að deyja  

🕔07:00, 16.maí 2024

Bækur Richard Osman um ellilífeyrisþegana í Coopers Chase sem mynda Fimmtudagsmorðklúbbinn eru ekki hvað síst skemmtilegar vegna þess hve sérstæðir og vel unnir karakterarnir eru. Fjórða bókin, The Last Devil to Die, kom út á síðasta ári og þegar orðrómur

Lesa grein
Þekkingarþráin lyftir og bjargar

Þekkingarþráin lyftir og bjargar

🕔07:00, 15.maí 2024

Víða í afskekktum kimum Bandaríkjanna leynast fjölskyldur og hópar sem hafa aðra sýn á hvernig best sé að haga lífinu en fjöldinn. Þetta fólk kýs að draga sig út úr samfélaginu og fara eigin leiðir. Stundum er þetta meinlaust en

Lesa grein
Á ekki heima innan um syngjandi fólk

Á ekki heima innan um syngjandi fólk

🕔07:00, 14.maí 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ég hlusta mikið á tónlist og hef gaman af alls konar tónlist. Mamma var í kór, stundum í fleiri en einum. Ég fékk oft að fara á æfingarnar með henni á kvöldin. Ég klökna

Lesa grein
Frost og þíða

Frost og þíða

🕔07:00, 13.maí 2024

Ef eitthvað er til þess fallið að þíða síðustu leifar vetrarins úr hjartanu þá er það að fara á Frost í Þjóðleikhúsinu með barnabörnin. Sýningin er stórkostleg upplifun, úthugsuð og vel unnin og bara svo skemmtileg og lifandi. Þetta er

Lesa grein
Í fókus – iðjusamar hendur

Í fókus – iðjusamar hendur

🕔07:00, 13.maí 2024 Lesa grein
Íslandsvinur með vonlausa þrá í brjósti

Íslandsvinur með vonlausa þrá í brjósti

🕔07:00, 13.maí 2024

Þeir sem fylgjast með sjónvarpsþáttum um endurnýjun og uppbyggingu húsa hafa án efa tekið eftir að veggfóður njóta sívaxandi vinsælda meðal Bandaríkjamanna, Breta og Ástrala. Smekkfólkið sem gerir um upp hús í þáttum á borð við Brother vs. Brother, Rehab

Lesa grein
Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

Sjúklingar virkir þátttakendur í öflugu appi Landspítala

🕔07:00, 12.maí 2024

Á Landspítala hafa þau Arnar Þór Guðjónsson, yfirlæknir háls-, nef- og eyrnalækninga, og Adeline Tracz, teymisstjóri nýþróunar, þróað app sem er ætlað fyrir sjúklinga sem þiggja þjónustu á Landspítala. Landspítali var valið UT-fyrirtæki á síðasta ár fyrir stafræna þróun og

Lesa grein
Silkimjúk húð og ljómandi förðun  

Silkimjúk húð og ljómandi förðun  

🕔07:00, 11.maí 2024

Sjaldan leiðum við hugann að því hvernig snyrtivörurnar sem við notum verða til eða hvað liggur að baki framleiðslu þeirra. En í mörgum tilfellum eiga slíkar vörur sér áhugaverða og heillandi sögu. Það á sérstaklega vel við japönsku snyrtivörurnar frá

Lesa grein