Að hrapa að ályktunum kann ekki góðri lukku að stýra

Að hrapa að ályktunum kann ekki góðri lukku að stýra

🕔07:00, 12.nóv 2024

Sjónvarpsþættirnir Disclaimer hafa verið sýndir undanfarið á Apple TV+. Það er Alfonso Cuarón sem leikstýrir og líkt og aðdáendur hans þekkja er við að búast frumlegum og afburðavel unnum þáttum. Söguþráðurinn flókinn og spennandi og leikur aðalleikaranna frábær, enda ekki

Lesa grein
Sjónhverfing spegilsins

Sjónhverfing spegilsins

🕔08:35, 11.nóv 2024

Hvernig birtist veröldin í spegli? Er spegilmyndin alltaf ofurlítið á skjön við raunveruleikann? Hún er í það minnsta sjö nanósekúndum of sein. Sú staðreynd kemur fram í bók Bennýjar Sifjar Ísleifsdóttur, Speglahúsið. Líkt og fyrri bækur þessa frábæra höfundar er

Lesa grein
Í fókus – tónlist bætir lífið

Í fókus – tónlist bætir lífið

🕔07:00, 11.nóv 2024 Lesa grein
Göngugrindur eru smart

Göngugrindur eru smart

🕔07:00, 11.nóv 2024

Hjálpartæki eru hönnuð til að gera fólki kleift að bjarga sér sjálft þrátt fyrir líkamlega annmarka. Það gildir einu hvort um sé að ræða aldraðan einstakling, miðaldra eða ungan. Hjálpartækin eru ómetanleg eins og Lifðu núna komst að þegar 81

Lesa grein
Vatn er uppspretta lífs – gættu að vökvabúskapnum

Vatn er uppspretta lífs – gættu að vökvabúskapnum

🕔07:00, 10.nóv 2024

Vökvaskortur getur valdið alvarlegum einkennum meðal eldra fólks og hættan á ofþornun eykst með aldrinum. Það er auðvelt að koma í veg fyrir vökvaskort. Fyrsta skrefið er að vera meðvitaður um að hann er mögulegur og fylgjast þess vegna vel

Lesa grein
Þar sem allt endar vel

Þar sem allt endar vel

🕔09:22, 9.nóv 2024

Lestur er góð afþreying. Fólk virkjar margar heilastöðvar þegar það les og skynjunin er hvik og vakandi. Stundum langar hins vegar meira að segja mestu lestrarhesta að lesa eitthvað notalegt sem ekki er of krefjandi. Ástarsögur er fín leið til

Lesa grein
Af hverju mega ófrískar konur ekki pissa úti í tunglsljósi?

Af hverju mega ófrískar konur ekki pissa úti í tunglsljósi?

🕔07:00, 8.nóv 2024

Í bókinni Svartir kettir, fullt tungl og rauðhærðar konur, eftir Símon Jón Jóhannsson þjóðháttafræðing, er fjallað um hjátrú af ýmsum toga, bæði innlenda og erlenda, gamalgróna og nýja. Efnið er sett  fram á skýran og einfaldan hátt og flokkað í

Lesa grein
Klúbbar sem gaman hefði verið að vera í

Klúbbar sem gaman hefði verið að vera í

🕔07:00, 7.nóv 2024

Flest sjáum við rithöfundinn fyrir okkur einan við skrifborð, ennið hrukkað af einbeitingu meðan hugmyndirnar og hugsanirnar flæða á blaðið. En staðreyndin er auðvitað sú að ekkert verður til úr engu og margir höfundar sækja sér styrk, innblástur og efni

Lesa grein
Notaleg tilbreyting á íslensku sveitahóteli

Notaleg tilbreyting á íslensku sveitahóteli

🕔07:00, 6.nóv 2024

Undanfarin ár hefur átt sér stað mikil uppbygging á hótelum á landsbyggðinni. Í mörgum tilfellum er um að ræða einstaklega notaleg hótel rétt við suma af fegurstu stöðum landsins. Yfir vetrartímann þegar ferðamönnum fækkar er því áhugavert og notalegt fyrir

Lesa grein
Hannar óvenjustóra skartgripi

Hannar óvenjustóra skartgripi

🕔07:00, 5.nóv 2024

Lisa Eisner er velþekkt í Hollywood, enda hefur hún leitað fyrir sér og náð frábærum árangri á mörgum sviðum. Hún er ljósmyndari, útgefandi, kvikmyndaframleiðandi og skartgripahönnuður. Skartið hennar er óvenjulega stórt og náttúruunnandinn Lisa kýs að nota eingöngu steina á

Lesa grein
Upphluturinn og ræðan sem aldrei var flutt

Upphluturinn og ræðan sem aldrei var flutt

🕔07:00, 4.nóv 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ung stúlka í fjölskyldunni er að fara á ball í Menntaskólanum á Akureyri. Það er væri ekki í frásögu færandi nema af því að hún ætlar að klæðast upphlut samkvæmt gamalli hefð skólans. En hvar

Lesa grein
Með hafmeyjum, álfum og huldukonum í Borgarnesi

Með hafmeyjum, álfum og huldukonum í Borgarnesi

🕔07:00, 3.nóv 2024

Svava Víg­lunds­dótt­ir á og rekur Kaffi Kyrrð, Blóma­set­rið og gistiheimilið Setrið í Borg­ar­nesi. Hún er að verða sjötug og vinnur enn við fyrirtækið, enda veitr vinnan henni bæði lífsfyllingu og gleði. Þegar Lifðu núna ber að garði er hún að

Lesa grein
Starfshópur um framgang og eflingu dagdvala á landsvísu

Starfshópur um framgang og eflingu dagdvala á landsvísu

🕔07:00, 2.nóv 2024

Rannsóknir hafa sýnt að fólki líður almennt betur og það heldur lengur heilsu sé því fært að búa á eigin heimili langt fram eftir aldri. Liður í því að tryggja að fólk geti verið heima er að það hafi aðgang

Lesa grein
Besta bók Hallgríms til þessa

Besta bók Hallgríms til þessa

🕔07:00, 2.nóv 2024

Sextíu kíó af sunnudögum markar endi á stórvirki Hallgríms Helgasonar, sögu Gests litla, Eilífs og allra annarra íbúa Segulfjarðar. Það er ánægjulegt að lesa lok sögu þeirra en um leið er ekki hægt annað en að finna fyrir söknuði. Aldrei

Lesa grein