í fókus – þjóðhátíð Íslendinga

í fókus – þjóðhátíð Íslendinga

🕔07:00, 16.jún 2025 Lesa grein
Stílíseraðar bollakökur

Stílíseraðar bollakökur

🕔07:00, 15.jún 2025

Bollakökur litu fyrst dagsins ljós á átjándu öld í Bandaríkjunum. Fyrsta uppskriftin birtist á prenti í bók Ameliu Simmons, American Cookery árið 1796. Kökurnar voru bakaðar í bollum, litlum skálum eða öðrum leirílátum sem þoldu ofnhita. Kökurnar komust í tísku

Lesa grein
Tvær staðreyndavillur í einu bréfi

Tvær staðreyndavillur í einu bréfi

🕔07:00, 14.jún 2025

Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Það er aldrei gleðiaukandi að fá sektarmiða á bílrúðuna þegar farartækinu hefur verið lagt á einhvern þann hátt sem kerfinu hentar ekki. En miðinn er staðfesting á glæpnum. Fyrir nokkrum dögum fékk ég hins vegar

Lesa grein
Í leit að rótum sínum

Í leit að rótum sínum

🕔07:00, 14.jún 2025

Víða um lönd njóta mikilla vinsælda sjónvarpsþættir þar sem fólk nýtur hjálpar margvíslegra sérfræðinga við að leita að rótum sínum. Ýmist er um að ræða frægt fólk sem vill fræðast um forfeður sína en flest okkar þekkja betur annan væng

Lesa grein
„Allir stoppa hjá Þóru“

„Allir stoppa hjá Þóru“

🕔07:00, 13.jún 2025

Hjónin Einar D. G. Gunnlaugsson og Þóra M. Sigurðardóttir búa árið um kring í heilsárshúsi sínu í Hraunborgum í Grímsnesi. Eftir að þau fóru á eftirlaun ákváðu þau að leigja út íbúð sína í Reykjavík og setjast að í paradísinni

Lesa grein
Straumar í lygnu vatni

Straumar í lygnu vatni

🕔07:00, 13.jún 2025

Íslenskir lestrarhestar og áhugamenn um bókmenntir þekkja Johann Wolgang Goethe ekkert sérstaklega vel. Fást hefur verið þýddur og leikritið sýnt á sviði hér á landi þótt langt sé síðan. Raunir Werthers unga var gefin út 1987 en lítið annað hefur

Lesa grein
Þvagsýrugigt erfðafræðilegur sjúkdómur

Þvagsýrugigt erfðafræðilegur sjúkdómur

🕔07:00, 12.jún 2025

Þvagsýrugigt er krónískur sjúkdómur sem á sér erfðafræðilegar rætur. Hingað til hefur tilhneiging verið til að kenna lífsstíl þeirra sem þjást af henni um og talað um mataræði, hreyfingarleysi og aðrar óhollar lífsvenjur þegar menn leita sér hjálpar. Þvagsýrugigt stafar

Lesa grein
Líf á jörðinni með augum Sir Davids Attenborough

Líf á jörðinni með augum Sir Davids Attenborough

🕔07:00, 11.jún 2025

Fáir ef nokkrir núlifandi einstaklingar hafa haft jafnmikil áhrif út um allan heim og Sir David Attenborough. Hann hefur verið óþreytandi að vekja athygli okkar á fjölbreytileika lífsins á jörðinni, hversu heillandi heimur jurta og dýra er og reynt að

Lesa grein
Athyglisverðar og undurfagrar byggingar í Riga

Athyglisverðar og undurfagrar byggingar í Riga

🕔07:00, 10.jún 2025

Í Riga höfuðborg Lettlands er að finna óvenjulega mikinn fjölda bygginga í art nouveau-stíl. Þessi stefna í listum og handverki er einstaklega falleg og áhugaverð. Hún gengur út á að skapa fegurð alls staðar í umhverfinu, vinna með vönduð efni

Lesa grein
Í fókus – og sólin skín

Í fókus – og sólin skín

🕔18:27, 9.jún 2025 Lesa grein
Af spádómum, getgátum og svindlurum

Af spádómum, getgátum og svindlurum

🕔07:00, 9.jún 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Mamma var forlagatrúar og sagði oft við okkur systurnar: „Mennirnir ákveða en guð ræður.“ Vegna þessarar trúar hennar á að mönnunum væru mörkuð örlög var hún þess fullviss að til væri fólk sem

Lesa grein
Ég hef sungið allt nema sópran

Ég hef sungið allt nema sópran

🕔08:26, 8.jún 2025

Michael Jón Clark, fiðluleikari, söngvari, tónskáld og stjórnandi, hefur búið hér á landi frá því að hann var ungur maður en tilviljun ein réði því. Hann er brautryðjandi í Suzuky-kennslu hér og hefur sungið hinar ýmsu raddir en Michael hlaut

Lesa grein
Trump konungur Bandaríkjanna?

Trump konungur Bandaríkjanna?

🕔07:00, 7.jún 2025

Ameríska byltingin eða Teboðið í Boston var knúið áfram af hugsjónamönnum. Mönnum sem þráðu frelsi og sjálfstæði og vildu rífa sig lausa undan nýlendustefnu Breta, undan konungsveldi sem lagði á þá ósanngjarna tolla og hefti tækifæri þeirra til velmegunar og

Lesa grein
Skapa fötin manninn eða konuna?

Skapa fötin manninn eða konuna?

🕔07:00, 6.jún 2025

Fatnaður er meðal þess sem skilgreinir kyngervi en með því er ekki átt við líffræðilegt kyn heldur hvernig manneskjan upplifir sig og skilgreinir sig sjálf. Þess vegna hafa alls konar takmarkanir varðandi það hvernig fólk hylur líkama sinn tíðkast í

Lesa grein