Hringekja
Stílíseraðar bollakökur
Bollakökur litu fyrst dagsins ljós á átjándu öld í Bandaríkjunum. Fyrsta uppskriftin birtist á prenti í bók Ameliu Simmons, American Cookery árið 1796. Kökurnar voru bakaðar í bollum, litlum skálum eða öðrum leirílátum sem þoldu ofnhita. Kökurnar komust í tísku
Tvær staðreyndavillur í einu bréfi
Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Það er aldrei gleðiaukandi að fá sektarmiða á bílrúðuna þegar farartækinu hefur verið lagt á einhvern þann hátt sem kerfinu hentar ekki. En miðinn er staðfesting á glæpnum. Fyrir nokkrum dögum fékk ég hins vegar
Í leit að rótum sínum
Víða um lönd njóta mikilla vinsælda sjónvarpsþættir þar sem fólk nýtur hjálpar margvíslegra sérfræðinga við að leita að rótum sínum. Ýmist er um að ræða frægt fólk sem vill fræðast um forfeður sína en flest okkar þekkja betur annan væng
„Allir stoppa hjá Þóru“
Hjónin Einar D. G. Gunnlaugsson og Þóra M. Sigurðardóttir búa árið um kring í heilsárshúsi sínu í Hraunborgum í Grímsnesi. Eftir að þau fóru á eftirlaun ákváðu þau að leigja út íbúð sína í Reykjavík og setjast að í paradísinni
Þvagsýrugigt erfðafræðilegur sjúkdómur
Þvagsýrugigt er krónískur sjúkdómur sem á sér erfðafræðilegar rætur. Hingað til hefur tilhneiging verið til að kenna lífsstíl þeirra sem þjást af henni um og talað um mataræði, hreyfingarleysi og aðrar óhollar lífsvenjur þegar menn leita sér hjálpar. Þvagsýrugigt stafar
Af spádómum, getgátum og svindlurum
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Mamma var forlagatrúar og sagði oft við okkur systurnar: „Mennirnir ákveða en guð ræður.“ Vegna þessarar trúar hennar á að mönnunum væru mörkuð örlög var hún þess fullviss að til væri fólk sem
Ég hef sungið allt nema sópran
Michael Jón Clark, fiðluleikari, söngvari, tónskáld og stjórnandi, hefur búið hér á landi frá því að hann var ungur maður en tilviljun ein réði því. Hann er brautryðjandi í Suzuky-kennslu hér og hefur sungið hinar ýmsu raddir en Michael hlaut
Skapa fötin manninn eða konuna?
Fatnaður er meðal þess sem skilgreinir kyngervi en með því er ekki átt við líffræðilegt kyn heldur hvernig manneskjan upplifir sig og skilgreinir sig sjálf. Þess vegna hafa alls konar takmarkanir varðandi það hvernig fólk hylur líkama sinn tíðkast í