Hringekja
Hringrásarhagkerfi ástfangna þrastarins
Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar Ég sat inni í stofu og las bókina hans Andra Snæs Um tímann og vatnið og vorkenndi mér. Ég vorkenndi mér ekki fyrir að vera lesa þá áhugaverðu bók heldur fyrir vont kvef. Það herjaði
Draumar gegn kvíða
Alla dreymir. Mismunandi mikið og stundum munum við drauma okkar og stundum ekki. Frá fyrstu tíð hafa menn tengt þær myndir og atburði sem fram koma í draumum við yfirskilvitlega hluti og jafnvel talið að að í svefni kæmust þeir
Dásamlegar döðlur
Döðlur líta ekki sérlega girnilega út. Brúnt ofurlítið hrukkótt yfirborð þeirra veldur því að þeir sem hafa ekki séð þær áður gætu haldið að um skemmdan ávöxt væri að ræða. Þær eru þó fullkomið dæmi um að ekki borgar sig
Gönguferðir með tilgang
Nýlega kom fram í fréttum að íslensk rannsókn hefði sýnt fram á að ef manneskju tækist að bæta 1000 skrefum við daglega hreyfingu sína hefði það umtalsverð áhrif á heilsu hennar og hægði á öldrun. Þá er vert að hafa
Varðveitti minningar í ljóðum
Ásmundur Magnús Hagalínsson gaf út sína fyrstu ljóðabók 94 ára
,,Kórastarfið heldur manni ungum,“ segir Ástríður Svava Magnúsdóttir heildrænn meðhöndlari og kórakona.
Ástríður Svava, alltaf kölluð Svava, er komin yfir miðjan aldur og hefur varið kröftum sínum á starfsævinni við að liðsinna fólki með heilsuna. Hún er menntaður heilsunuddari, nam nálastungufræði og rak nuddstofuna Umhyggju í tæp 40 ár, fyrst við
Ekki forðast kjöt – njótum grænmetis
Þessi grænmetisréttur er gjarnan eldaður af fólki sem langar að kynnast grænmetismatargerð en langar ekki alveg að sleppa kjötneyslu. Hann er ótrúlega bragðgóður og við allra smekk og inniheldur næringarríkt grænmeti sem nóg er til af í verslunum. Með réttinum