Hringekja
Sundhöllin opnar aftur 1. september
Sundhöll Reykjavíkur verður opnuð aftur mánudaginn 1. september klukkan 06:30 eftir rúmlega tveggja vikna lokun vegna vinnu við viðhald og endurbætur. Flestir hlutar hússins og laugarinnar verða þá tilbúnir til notkunar. Gömlu heitu pottarnir þurfa þó lengri tíma áður en
Litirnir í lífinu
Litir geta auðgað líf okkar, glatt okkur en líka dregið fólk niður. Litafræði er áhugavert fag og fyrir nokkrum árum kom út bókin Lífið í lit eftir Dagny . Höfundur hefur sérhæft sig í litum, áhrifum þeirra á skynfærin og
Orð eru dýrmæt
Nýlega kom út ljóðasafn Guðrúnar Hannesdóttur sem hefur að geyma ljóð frá árunum 2007-2024. Guðrún hóf ritferilinn með Gamlar vísur handa nýjum börnum sem er vísnabók fyrir börn og kom út árið 1994 en sneri sér að ljóðagerð eftir að
Sálin er aldurslaus
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Undanfarið hef ég velt mikið fyrir mér þeirri þversögn að líkaminn eldist en hið innra erum við söm, eða það finnst okkur. Ég vinn með fólki á öllum aldri, sumir eru jafnaldrar mínir,
Hvimleiður loftgangur
Margir finna með árunum að loftgangur verður meiri í iðrum þeirra og þeir eiga erfiðara með að halda aftur af prumpi eða stjórna því hversu áberandi hljóð fylgja því. Þetta stafar af breytingum í meltingarkerfinu. Það hægir á allri brennslu
Fjölbreytt, einfalt og hollt
Albert Eiríksson, kokkur og matgæðingur, er löngu orðinn kunnur fyrir matarvef sinn Albert eldar þar sem finna má uppskriftir og fróðleik um borðsiði, veitingastaði og ýmislegt fleira en hann gaf út sína fyrstu matreiðslubók á dögunum sem ber heitið Albert