Fara á forsíðu

Hringekja

Áhugaverður áfangastaður í Landsveit

Áhugaverður áfangastaður í Landsveit

🕔07:00, 6.apr 2024

Á undanförnum árum hefur fjölgað mjög gistimöguleikum úti á landi á Íslandi. Áhugaverð Boutique-hótel og glæsileg fjögurra stjarna hótel er nú að finna á sumum af fegurstu stöðum landsins. Þar starfar metnaðarfullt fólk sem leggur áherslu á þægindi, góða upplifun

Lesa grein
Fjármálaáætlun fyrir efri árin – algjör nauðsyn

Fjármálaáætlun fyrir efri árin – algjör nauðsyn

🕔07:00, 6.apr 2024

Víða erlendis þekkist að fólk byrji ungt að undirbúa eftirlaunaárin. Það velur sparnaðarleið, velur ákveðnar fjárfestingaleiðir umfram aðrar og setur sér markmið um hvenær það ætlar að vera orðið skuldlaust. Hér á landi er mjög misjafnt hvort ungt fólk hugsar

Lesa grein
Vefur Tryggingastofnunar flyst á island.is

Vefur Tryggingastofnunar flyst á island.is

🕔17:39, 5.apr 2024

Á island.is er nú orðið að finna mikið magn handhægra upplýsinga fyrir íslenska borgara og enn bætist við þann fjölda nú þegar tr.is flyst þangað. Samkvæmt fréttatilkynningu Tryggingastofnunar er þetta gert til að auðvelda fólki upplýsingaöflun og einfalda hlutina. Eftirfarandi

Lesa grein
Eldra fólk er ekki ónýtt þótt það sé stundum illa heilt

Eldra fólk er ekki ónýtt þótt það sé stundum illa heilt

🕔07:00, 5.apr 2024

Bryndís fagnaði níræðisafmæli sínu þann 22. febrúar síðastliðinn en það voru ekki einu tímamótin í lífi hennar um þessar mundir því nýlega fékk hún í hendur þriðju bók sína um íslenska sagnaarfinn. Bækurnar eru skrifaðar fyrir enskumælandi börn en að

Lesa grein
Hvað segja marblettir um heilsu þína?

Hvað segja marblettir um heilsu þína?

🕔07:00, 4.apr 2024

Að fá marblett ef þú rekur þig í eða meiðir þig á einhvern hátt er ákaflega eðlilegt en þegar þessir litríku blettir taka að birtast hér og þar á líkamanum án þess að nokkuð hafi komið fyrir getur það verið

Lesa grein
Allt sem mótar og breytir

Allt sem mótar og breytir

🕔07:00, 3.apr 2024

Nú hafa vísindamenn sannað að áföll setja mark sitt á erfðaefni mannsins. Sumir telja að gleði okkar og velmegun setji ekki síður svip á afkomendurna og margir hafa velt fyrir sér rótum okkar og tengslum við forfeðurna. Í nýjustu ljóðabók

Lesa grein
Tískufyrirmynd, tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

Tískufyrirmynd, tæpum fimm öldum eftir dauða sinn

🕔07:00, 3.apr 2024

Anne Boleyn þótti meðal fegurstu kvenna við bresku hirðina á fyrri helmingi sextándu aldar. Hún var ævinlega glæsilega til fara og leiddi tískuna á þessum tíma. Ef Anne skreytti sig á einhvern hátt eða breytti sniðinu á kjólnum sínum mátti

Lesa grein
Hannesarholt geymir söguna okkar

Hannesarholt geymir söguna okkar

🕔07:00, 2.apr 2024

Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, Hannesarholt, var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans en þar hefur verið rekið menningarsetur í áratug. Einn eigenda hússins, Ragnheiður Jónsdóttir, segir að vel hafi gengið að ná markmiðum sem lagt var upp

Lesa grein
Í fókus – vorið kemur heimur hlýnar

Í fókus – vorið kemur heimur hlýnar

🕔07:00, 2.apr 2024 Lesa grein
Losnaðu við elliblettina á náttúrulegan hátt

Losnaðu við elliblettina á náttúrulegan hátt

🕔07:00, 1.apr 2024

Þótt þessar brúnu skellur á húðinni séu kallaðar elliblettir geta þær komið fram þegar manneskja er á fertugs- og fimmtugsaldri. Þær eru ekki endilega tengdar ellinni og hægt er að bregðast við þeim. Fyrst af öllu hvað eru elliblettir? Þeir

Lesa grein
Aldrei klikka á einhvern link

Aldrei klikka á einhvern link

🕔07:00, 31.mar 2024

Nýlega varð Lifðu núna fyrir því að brotist var inn á facebook-síðu vefjarins og við tók margra vikna barátta við að ná henni til baka. Einhver óprúttinn aðili í Bandaríkjunum náði að fá stjórn á síðunni og gerði tilraun til

Lesa grein
Skegg er æðislegt?

Skegg er æðislegt?

🕔07:00, 30.mar 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Þegar ég ætlaði að tannbursta mig í morgun blöstu við mér í vaskinum afklippur af skeggi sambýlismannsins. Ég bölvaði í hljóði, náði í tusku og þurrkaði eftirlegubroddana í burtu. Ekki í fyrsta sinn á 

Lesa grein
Að halda orkunni gangandi

Að halda orkunni gangandi

🕔07:00, 30.mar 2024

Það er eitthvað við vorið sem vekur með manni athafnasemi og löngun til að fara út. Margir ráðast í vorhreingerningu, aðrir leggjast í ferðalög og enn aðrir byrja að hlaupa. Stór hópur fólks byrjar á hverju vori í útivist en

Lesa grein
Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

Förðun og húðumhirða eftir miðjan aldur

🕔07:00, 29.mar 2024

Förðun Það er ekki sama hvernig við förum að og hvers konar vörur við veljum þegar við förðum okkur eftir miðjan aldur. Húðin misstir teygjanleika sinn með aldrinum, náttúrulegar olíur húðarinnar minnka, hún þynnist, slappast og fínar línur verða meira

Lesa grein