„Maður krýpur fyrir viðskiptavininn“
Segir Guðbjörg Hjálmarsdóttir rekstrarstjóri Bernharð Laxdal elstu kvenfataverslunar landsins.
Segir Guðbjörg Hjálmarsdóttir rekstrarstjóri Bernharð Laxdal elstu kvenfataverslunar landsins.
Sjón gleraugnaverslunin hefur um árabil verið rekin af hugsjón austurríska sjóntækjafræðingsins Markusar Klinger en hann vildi veita öllum þá sjálfsögðu þjónustu að sjá vel. Nú er sonur hans Viktor tekinn að standa vaktir í versluninni og sinna sjónmælingum. Fyrirhuguð er
Á áttunda áratug síðustu aldar kom út bókin Dress for Success eftir John Malloy. Höfundur fullyrti að klæðaburður hefði mikil áhrif á hvernig fólki gengi að klífa metorðastigann í hvaða starfsgrein sem var og margir tóku hann á orðinu. Eitt
Búningar í kvikmyndum og leikhúsum eru einstaklega vandaðir. Oft er mikil vinna lögð í að endurskapa andblæ liðins tíma eða skapa framtíðarsýn sem enginn veit hvort stenst. En oft geta þeir vakið upp löngun áhorfenda til að skapa sér nýjan
Orðið meðvirkni er eitt þeirra orða sem í nútímamáli er notað ákaflega frjálslega. Þegar því er slengt fram að samstarfsmaður, vinkona eða fjölskyldumaður sé meðvirkur leiðir sá sem talar sjaldnast hugann að því hvað er að baki. Meðvirkni er raunverulegur
Dame Maggie Smith er látin 89 ára aldri. Synir hennar Chris Larkin og Toby Stephens tilkynntu andlát hennar. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur minnast hennar helst fyrir hlutverk greifynjunnar Violet Crawley í Downton Abbey en hún var ákaflega fjölhæf leikkona og á að
Jurtir og margvísleg náttúruleg efni geta gefið mikla heilsubót og aukið vellíðan. Þetta vissu formæður okkar og -feður og kenndu sínum börnum. Í dag þegar læknisdómar eru yfirleitt innan seilingar gleymist oft að grípa til þessara handhægu og þægilegu ráða.