Hringekja
Æfingar til að koma sér í gang á morgnana
Regluleg líkamsrækt er öruggasta og besta leiðin til að tryggja hreysti og vellíðan. Margir byrja daginn á að gera nokkrar auðveldar en áhrifaríkar æfingar. Þær koma bæði líkama og huga í gang og skapa meiri orku og úthald yfir daginn.
Reynt að temja tímann
Mannkynið hefur líklega mjög fljótlega farið að leita leiða til að hemja tímann. Sú viðleitni er í rauninni grunnurinn að öllum okkar vísindum og uppgötvunum. Hellamyndir fornaldar benda til þess að þá þegar hafi menn verið farnir að tengja tímann
Það eru ekki alltaf jólin
Inga Dagný Eydal hjúkrunarfræðingur skrifar Það kemur líka janúar. Það er gjarna haft á orði þegar okkur gengur ekki vel eða við lendum í einhverskonar hremmingum, að það séu ekki alltaf jól. Við verðum til dæmis mjög svo meðvituð
Áfangastopp á háaloftinu
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ein af kvikmyndunum sem fer að koma í kvikmyndahúsin er japanska myndin Perfect days. Hún segir frá manni sem sér um að þrífa klósett í Tókýó. Frábær mynd ekki síst fyrir tónlistina. Allir
Segist vera af gamla skólanum
,,Krakkarnir vilja vera með í þessu ævintýri og við njótum öll góðs af. Það er enginn í þessu með hangandi hendi,“ segir Jóhannes Stefánsson veitingamaður í Múlakaffi.