Er svefninn ekki eins góður og var?

Er svefninn ekki eins góður og var?

🕔07:00, 5.jún 2025

Ef þér finnst þú ekki sofa jafnvel og áður er mjög líklegt að það sé einmitt raunin. Algengt er að eftir því sem fólk eldist minnki gæði svefnsins. Jafnvel þótt fólk sé að öðru leyti heilsuhraust sofa margir mun verr

Lesa grein
Sælkeri sem elskar fegurðina í öllum sínum myndum

Sælkeri sem elskar fegurðina í öllum sínum myndum

🕔07:00, 4.jún 2025

Halldór Laxness lagðist ungur í ferðalög en ólíkt Garðari Hólm, sögupersónu í bók afa hans, urðu ferðalögin honum til gæfu og gleði fremur en vandræða. Hann unir sér vel í Frakklandi þar sem hann býr í um það bil 60

Lesa grein
Eiga ellilífeyrir og örorkubætur að fylgja launavísitölu?

Eiga ellilífeyrir og örorkubætur að fylgja launavísitölu?

🕔15:00, 3.jún 2025

Fyrir Alþingi liggur frumvarp nr. 259 til laga „um almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga“. Þar er m.a. kveðið á um að lífeyrir sem greiddur er skv. lögunum hækki árlega sem nemi „þróun launavísitölu Hagstofu Íslands.“ Slík tilhögun er í takt

Lesa grein
Dásamlegur og sumarlegur pastaréttur

Dásamlegur og sumarlegur pastaréttur

🕔07:00, 3.jún 2025

300 g tagliatelle pasta 200 g ólífur 100 g pekanhnetur, ristaðar salat, t.d. íssalat smátómatar, skornir í tvennt svartur pipar, nýmalaður   Heit hvítlauksblanda: 3-4 hvítlauksrif, skorin í þunnar sneiðar 3-4 msk. ólífuolía 1 rósmarínkvistur, nálar saxaðar 2 msk. sesamfræ

Lesa grein
Spennandi sumarlesning

Spennandi sumarlesning

🕔08:04, 2.jún 2025

Stefan Ahnheim er íslenskum sakamálasagnaaðdáendum að góðu kunnur, enda einn allra besti norræni sakamálahöfundurinn. Í Ekki er allt sem sýnist er Fabian Risk víðsfjarri en við kynnumst tvennum hjónum. Carli Wester og konu hans, Helene og þeim Adam Harris og

Lesa grein
Í fókus – samvera

Í fókus – samvera

🕔08:03, 2.jún 2025 Lesa grein
Dýrðlegur sumarmánuður

Dýrðlegur sumarmánuður

🕔08:18, 1.jún 2025

Júní er fyrsti sumarmánuðurinn hér á norðurslóð. Fuglarnir eru önnum kafnir við að koma upp ungum, sólin skín allan sólarhringinn og Íslendingar fyllast athafnagleði. Mánuðurinn dregur nafn sitt af gyðjunni Júnó en hún var gyðja hjónabanda, ástar milli hjóna og

Lesa grein
Alls konar hjátrú

Alls konar hjátrú

🕔07:00, 31.maí 2025

Föstudagurinn þrettándi, fullt tungl og svartur köttur hleypur yfir veginn. Er þetta nóg til að um þig fari hrollur og þú akir óvenjuvarlega til vinnu? Ef svo er gæti verið áhugavert fyrir þig að skoða uppruna ýmiss konar hjátrúar og

Lesa grein
Miðjarðarhafsmataræði hollt og gott

Miðjarðarhafsmataræði hollt og gott

🕔07:00, 30.maí 2025

Fyrir ekki svo löngu var ráðist í að kanna heilsufar eldra fólks víða um Evrópu og þá komust menn að því að í löndunum við Miðjarðarhaf var fólk heilsuhraust langt fram eftir aldri og margir langlífir. Þetta vildu vildu vísindamenn

Lesa grein
Badmintonmeistari kveður

Badmintonmeistari kveður

🕔07:00, 30.maí 2025

– eftir 40 ára farsælt starf við að þjálfa unga badmintoniðkendur.

Lesa grein
Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen

Sjálfsræktin í fótsporum Jane Austen

🕔07:00, 29.maí 2025

Núna í maí hélt hópur íslenskra kvenna í nokkurskonar pílagrímsför í fótspor hinnar þekktu skáldkonu Jane Austen í Englandi. Í ár eru einmitt liðin 250 ár frá fæðingu Jane, höfundar hinna feikivinsælu klassísku bóka, Hroki og hleypidómar, Aðgát og örlyndi

Lesa grein
Litir og áhrif þeirra

Litir og áhrif þeirra

🕔07:00, 29.maí 2025

Litir hafa mikil áhrif á fólk og því meira sem litróf litanna er rannsakað því ljósara verður hversu tilfinningatengd upplifun fólks á litum er. Þetta endurspeglast víða í menningunni og tilteknir litir notaðir til að mynda að tjá sorg, gleði,

Lesa grein
Það er gaman að búa til eitthvað sem á sér enga fyrirmynd

Það er gaman að búa til eitthvað sem á sér enga fyrirmynd

🕔07:00, 28.maí 2025

Páll Ásgeir Ásgeirsson gaf nýlega út bókina Bíll og bakpoki 2 en þar eru 16 gönguleiðir víða um landið sem taka um einn til tvo daga sem fólk getur farið sjálft og hagað ferðum sínum og leiðum eftir veðri ef

Lesa grein
Ísland gegnum augu franskra vísindamanna

Ísland gegnum augu franskra vísindamanna

🕔07:00, 28.maí 2025

„Glöggt er gests augað“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður á Sjóminjasafninu í Reykjavík föstudaginn 30. maí kl. 16. Guillaume Bazard, sendiherra Frakklands á Íslandi, mun opna sýninguna. Efni sýningarinnar eru ferðir franskra vísindamanna til Íslands árin 1835 og 1836.

Lesa grein