Fara á forsíðu

Hringekja

Ekki forðast kjöt – njótum grænmetis

Ekki forðast kjöt – njótum grænmetis

🕔07:00, 12.apr 2025

Þessi grænmetisréttur er gjarnan eldaður af fólki sem langar að kynnast grænmetismatargerð en langar ekki alveg að sleppa kjötneyslu. Hann er ótrúlega bragðgóður og við allra smekk og inniheldur næringarríkt grænmeti sem nóg er til af í verslunum.  Með réttinum

Lesa grein
Súrkálsdrottningin fræðir um magnaðan prjónaskap

Súrkálsdrottningin fræðir um magnaðan prjónaskap

🕔07:00, 11.apr 2025

Hvern hefði grunað að vettlingar gætu verið tælandi tól, ómissandi fylgihlutur með þjóðbúningi og listrænn gjörningur. En vettlingar leyna á sér og ekki hvað síst lettneskir vettlingar. Dagný Hermannsdóttir veit ýmislegt um þessa ævafornu og merku prjónalist. Hún hefur farið

Lesa grein
Fínar ljúflestrarbækur í páskafríið

Fínar ljúflestrarbækur í páskafríið

🕔07:00, 10.apr 2025

Fyrir skömmu notaði ung kona orðið ljúflestrarbók til að lýsa nýútkominni bók sinni. Þetta var í fyrsta sinn sem undirrituð heyrði þetta orð en það á einkar vel við  þá tilteknu bókmenntagrein sem það vísar til og er einstaklega fallegt

Lesa grein
Tískudrottingar fyrri tíma

Tískudrottingar fyrri tíma

🕔08:08, 9.apr 2025

Á ensku eru þær kallaðar „style icons“ sem hugsanlega mætti þýða sem stílfyrirmyndir á íslensku en þó nær það orð ekki alveg öllum þeim blæbrigðum sem felast í icon. Þetta eru konur sem skapa og leiða tískuna, sýna óbrigðula smekkvísi

Lesa grein
Human Forever – hvernig takast mismunandi samfélög á við heilabilun?

Human Forever – hvernig takast mismunandi samfélög á við heilabilun?

🕔11:12, 8.apr 2025

Í heimildarmyndinni Human Forever fylgjumst við með hollenska mannúðar- og aðgerðasinnanum Teun Toebes sem er í leiðangri til að bæta lífsgæði fólks með heilabilun. Hann hafði í nokkur ár búið á hjúkrunarheimili, ætluðu fólki með heilabilun, þegar hann ákvað að

Lesa grein
Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

🕔07:00, 8.apr 2025

Ferðalagið sjálft er stundum meiri upplifun en áfangastaðurinn sjálfur. Þetta á til dæmis við um lestaferðir gegnum gamlar borgir, bleika akra, fjöll og firnindi. Kannski er ástæða til að við ferðaglöðu Íslendingar nýtum okkur þennan ferðamála í meira mæli. Því

Lesa grein
Í fókus – bjartir litir og vorgleði

Í fókus – bjartir litir og vorgleði

🕔07:00, 7.apr 2025 Lesa grein
Baráttu- og listakonan May Morris

Baráttu- og listakonan May Morris

🕔07:00, 7.apr 2025

May Morris var dóttir hönnuðarins og Íslandsvinarins Williams Morris. Hún var einkar fær útsaumskona og bjó til eigin mynstur en svo tók hún upp á að hanna eigin skartgripi sem í dag njóta mikilla vinsælda safnara og annarra sem unna

Lesa grein
Grípandi fjölskyldudrama um afleiðingar skilnaðar

Grípandi fjölskyldudrama um afleiðingar skilnaðar

🕔07:00, 6.apr 2025

Þegar fólk ákveður að slíta hjónabandi eða langtímasambandi fylgja því ávallt átök. Jafnvel þótt báðir aðilar séu sammála um að besta leiðin sé að slíta samvistum. Sú er hins vegar ekki raunin í tilfelli Nikulásar og Beu í skáldsögu Mou

Lesa grein
Hugleiðingar fyrrverandi skiptinema í Bandaríkjunum

Hugleiðingar fyrrverandi skiptinema í Bandaríkjunum

🕔07:00, 5.apr 2025

Á meðan umheimurinn horfir með forundran á Trumpismann rústa bandarísku samfélagi á örfáum vikum, finn ég aðallega fyrir sorg og söknuði. Söknuði eftir þeirri Ameríku sem ég kom til haustið 1967, þá full tortryggni í garð samfélags sem herjaði á fátækt fólk

Lesa grein
Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld

Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld

🕔07:00, 4.apr 2025

Ráðstefnan Öldrunarþjónusta á gervigreindaröld: Nýsköpun í öldrunarþjónustu og aukin lífsgæði aldraðra verður haldin í Hörpu, fimmtudaginn 10.apríl 2025. Tilgangur ráðstefnunnar er að vekja athygli á þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir nú þegar þjóðin er að eldast og hvaða

Lesa grein
Hjartaknúsarinn sem fékk ekki að vera hann sjálfur

Hjartaknúsarinn sem fékk ekki að vera hann sjálfur

🕔07:00, 4.apr 2025

Af þeim Íslendingum sem muna árdaga sjónvarpsins eru án efa fáir sem ekki muna eftir Richard Chamberlain í hlutverki doktor Kildare. Göturnar tæmdust þegar þeir þættir voru á dagskrá og hið sama var upp á teningnum síðar þegar Þyrnifuglarnir voru

Lesa grein
Magnað líf á 3ja æviskeiði

Magnað líf á 3ja æviskeiði

🕔07:00, 3.apr 2025

Magnavita, hvað er það?  Þetta er spurning sem ég fæ af og til. Í örfáum orðum langar mig að segja frá Magnavita-náminu í Háskólanum í Reykjavík eins og það snýr við mér. Ég tilheyri fyrsta hópnum sem hóf göngu sína

Lesa grein
Þetta gengur ekki lengur!

Þetta gengur ekki lengur!

🕔08:48, 2.apr 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.  Fyrir tveimur árum eða svo kom sonur minn í heimsókn og benti á sjónvarpið. „Mamma, þetta gengur ekki lengur! Þið verðið að fá ykkur stærra sjónvarp.“ Ég hummaði þetta lengi vel fram af mér enda

Lesa grein