Fara á forsíðu

Hringekja

Með nýjum augum

Með nýjum augum

🕔07:00, 5.maí 2024

Augun koma upp um aldurinn því húðin í kringum þau er ævinlega fyrst til að sýna merki. Fínar línur, hrukkur og slöpp húð á augnlokum og fyrir ofan þau eru meðal þess sem flestar konur reyna að vinna gegn með

Lesa grein
Hvít segl voru vorboðinn

Hvít segl voru vorboðinn

🕔07:00, 4.maí 2024

Hnausar eru gamalt höfuðból í Meðallandi í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu. Þar eru fornar búsetuminjar og gömul torfhús sem Byggðasafnið í Skógum og Vilhjálmur Eyjólfsson, síðasti ábúandi á Hnausum, létu endurgera með styrk frá Húsafriðunarsjóði og fleirum. Hnausar eru sögulega og

Lesa grein
,,Áföll lífsins hafa gert mig að sigurvegara,“ segir Bubbi Morthens.

,,Áföll lífsins hafa gert mig að sigurvegara,“ segir Bubbi Morthens.

🕔07:00, 3.maí 2024

,,Hjartaáfallið gerði mér ekkert nema gott eftir allt.“

Lesa grein
Notagildi keramíkmuna er margvíslegt

Notagildi keramíkmuna er margvíslegt

🕔07:00, 3.maí 2024

Áhuginn kviknaði snemma á keramík og myndlist hjá myndlistarmanninum og hönnuðinum Ingu Elínu. Eftir 10 ára nám í faginu tók hún við verðlaunum Danadrottningar við útskrift. Inga Elín ákvað að fara ekki í kennslu heldur að láta drauminn rætast og

Lesa grein
Örlæti andans

Örlæti andans

🕔07:00, 3.maí 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Fólk er mjög mismunandi örlátt og einnig er margbreytilegt hvernig það sýnir sig. Sumir eru gjafmildir á peninga, muni, mat og önnur gæði en aðrir eru örlátir á tíma sinn, eru hjálpsamir og

Lesa grein
 Glæsilegir glitfíflar

 Glæsilegir glitfíflar

🕔07:00, 2.maí 2024

Dahliur eða glitfíflar eru glæsileg blóm og mikið skraut að þeim í görðum. Þá þarf að forrækta innandyra hér á landi en flestir þola ágætlega íslenskt sumar. Dahliur þurfa svolitla natni og umhyggju en hún skilar sér sannarlega þegar horft

Lesa grein
Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

🕔07:00, 2.maí 2024

Bridget Bate Tichenor fæddist með gullskeið í munni en kaus að beygja af leið og gera allt annað en búist var við af henni. Hún gekk eftir sýningarpöllunum hjá Coco Chanel, sat fyrir á ljósmyndum en kaus að gerast myndlistarmaður,

Lesa grein
Af vinnumarkaði vegna tíðahvarfa

Af vinnumarkaði vegna tíðahvarfa

🕔07:00, 1.maí 2024

Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að við tíðahvörf eykst mjög streita og álag á konur á vinnumarkaði. Margar eiga erfitt með að mæta í vinnu vegna erfiðra einkenna breytingaskeiðsins og sumar hrekjast úr vinnu ýmist vegna þess að þær

Lesa grein
Ástarsaga á Ítalíu

Ástarsaga á Ítalíu

🕔07:00, 29.apr 2024

Elsa Waage, söngkona og söngkennari, hefur lært að njóta dagsins í dag því hvað morgundagurinn ber í skauti sér veit enginn. Hún er kjarkmikil og lífsglöð, eiginleikar sem hún fékk í vöggugjöf og hafa reynst henni vel. Elsa lærði ung á

Lesa grein
Í fókus – færni og hæfileikar

Í fókus – færni og hæfileikar

🕔07:00, 29.apr 2024 Lesa grein
Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

🕔07:00, 28.apr 2024

Eartha May Keith sem seinna tók sér nafnið Kitt fæddist og ólst upp í sárri fátækt á bómullarplantekru í Suður-Karólínufylki í Bandaríkjunum. Hún hafði stórkostlega og ákaflega sérstæða rödd og sló í gegn sem skemmtikraftur aðeins sextán ára gömul. Vegna

Lesa grein
Vinnur með orsakir sjúkdóma og finnur lyf við þeim

Vinnur með orsakir sjúkdóma og finnur lyf við þeim

🕔07:00, 27.apr 2024

Hákon Hákonarson, forstöðumaður Erfðarannsóknamiðstöðvar Barnaspítalans í Fíladelfíu (COP) og teymi hans hafa í samstarfi við Landspítala rannsakað sjaldgæfan arfgengan sjúkdóm hér á landi sem veldur blæðingum í heila. Hákon hefur um langt skeið stundað rannsóknir á erfðamengi fólks með ákveðna

Lesa grein
Við þessi „hreinræktuðu“

Við þessi „hreinræktuðu“

🕔07:00, 26.apr 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Af nokkuð augljósum ástæðum fylgist ég mikið með fréttum. Ég hef unnið við og í tengslum við fjölmiðla megnið af minni starfsævi og geri enn. Ég er að vinna með ungu fólki sem er

Lesa grein
Hver er á bak við nafnið?

Hver er á bak við nafnið?

🕔07:00, 25.apr 2024

Í gegnum tíðina hafa margir rithöfundar kosið að skrifa undir dulnefnum. Ástæðurnar eru margvíslegar. Lengi var til að mynda talið ókvenlegt að skrifa og konur tóku sér því karlanöfn til að skáldsögur þeirra fengju brautargengi. Sumir kunnu ekki við nöfn

Lesa grein