Hringekja
Leika sér á besta aldri – og láta gott af sér leiða
,,megum alls ekki hætta að hreyfa okkur,“ segja Trausti Valdimarsson læknir og Herdís Guðjónsdóttir matvælafræðingur.
„Ég er svo mikil Lína Langsokkur“
– segir Auður Ingibjörg Ottesen húsgagna- og húsasmiður og garðyrkjufræðingur
Hugsaðu minna!
Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis. Heilinn okkar er einstakt
Hugað að heilsu og hollustu
Árstíðirnar og ofnæmi Mjög margir þjást af árstíðabundnu ofnæmi og þótt það sé sjaldnast lífshættulegt er það engu að síður hvimleitt og gerir það að verkum að fólk á erfiðara með að sinna sínum daglegu verkefnum. Árstíðabundið ofnæmi er ofnæmi
Mamma, þú ert ekki lengur 25 ára
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ég tek stundum að mér að vera leiðsögumaður í skemmtilegum ferðum um Ísland og Grænland fyrir Bandaríkjamenn. Ég var að koma heim úr einni slíkri, þreytt eftir covid í hópnum, tafir á flugi og







