Fara á forsíðu

Hringekja

Svona vernda sólgleraugun augun

Svona vernda sólgleraugun augun

🕔07:00, 16.ágú 2023

Þau eru smart en líka ómetanleg til að vernda augun fyrir skaðsemi útfjólublárra geisla.

Lesa grein
Með hverjum verjum við mestum tíma á lífsleiðinni?

Með hverjum verjum við mestum tíma á lífsleiðinni?

🕔07:00, 15.ágú 2023

Aðalsteinn Örnólfsson skrifar Á unglingsárunum verjum við mestum tíma með foreldrum okkar, systkinum og vinum. Þegar við komumst á fullorðinsár verjum við meiri tíma með vinnufélögum okkar, samstarfsaðilum og börnum, og á seinni árum verjum við æ meiri tíma ein.

Lesa grein
Amma og afi veittu innblástur að Gæðastundum Listasafns Íslands

Amma og afi veittu innblástur að Gæðastundum Listasafns Íslands

🕔21:38, 14.ágú 2023

– segir Ragnheiður Vignisdóttir fræðslu- og útgáfustjóri safnsins

Lesa grein
Þegar tveir heyrnardaufir búa saman

Þegar tveir heyrnardaufir búa saman

🕔08:18, 14.ágú 2023

  Erna Indriðadóttir fjölmiðlakona skrifar   „Ég þarf endilega að senda þér skemmtilegt efni sem vinur minn sendi mér í tölvupósti“, sagði minn betri helmingur. Hann sat við skrifborðið i vinnuherberginu en ég var með mína tölvu í stofunni  og

Lesa grein
Lét drauminn rætast

Lét drauminn rætast

🕔07:00, 11.ágú 2023

„Ávinningurinn er meiri þegar það er gaman,“ segir Anna B. Hjartardóttir

Lesa grein
Hreinlæti í eldhúsinu forðar matarsýkingum

Hreinlæti í eldhúsinu forðar matarsýkingum

🕔07:00, 10.ágú 2023

Nokkur heilræði af vefnum Heilsuveru

Lesa grein
Ættarmót tengja stórfjölskylduna

Ættarmót tengja stórfjölskylduna

🕔07:00, 9.ágú 2023

Hvernig á ég að vita hver er frændi minn eða frænka ef ég hitti þau aldrei?

Lesa grein
Er í lagi að halda framhjá alvarlega veikum maka, sem er kannski kominn út úr heiminum?   

Er í lagi að halda framhjá alvarlega veikum maka, sem er kannski kominn út úr heiminum?  

🕔07:00, 8.ágú 2023

Síðustu tvö árin sem ég sá ég algerlega um að annast manninn minn veikan voru erfið. Ég væri að ljúga ef ég héldi því fram að mér hafi aldrei dottið í hug að leita huggunar hjá öðrum karlmanni á þessum

Lesa grein
Lengi lifir í gömlum lygaglóðum

Lengi lifir í gömlum lygaglóðum

🕔07:00, 7.ágú 2023

Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar Lygin og lygasögur hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og flest okkar hafa brugðið fyrir okkur hvítri lygi um ævina. Einstaka konur og menn hafa gerst stórlygarar og nokkrum úr þeirra röðum hefur tekist

Lesa grein
Betra að safna minningum en draumum

Betra að safna minningum en draumum

🕔07:00, 4.ágú 2023

Hulda Kolbrún Guðjónsdóttir er orðin sjötug og lifir lífinu lifandi. Hún segir sjálf að hún sé í þeirri stöðu að þurfa ekki að taka þriðju vaktina sem geti verið mörgum þung í skauti. ,,Ég á ekki aldraða foreldra á lífi

Lesa grein
Nánast hætt að reykja og drekkum margfalt meira vatn

Nánast hætt að reykja og drekkum margfalt meira vatn

🕔07:00, 3.ágú 2023

Margt hefur áunnist í heilsueflingu undanfarna áratugi

Lesa grein
Forsetafrúin sem sagði frá einkamálum sínum

Forsetafrúin sem sagði frá einkamálum sínum

🕔07:00, 2.ágú 2023

Lengi vel voru mörg mál sem þótti óviðeigandi að ræða opinberlega

Lesa grein
Á þér eftir að leiðast þegar þú hættir að vinna?

Á þér eftir að leiðast þegar þú hættir að vinna?

🕔07:00, 1.ágú 2023

Þó meirihluti fólks sé spenntur að hætta starfi á vinnumarkaði þegar aldurinn færist yfiri og hlakki hreinlega til, eru ekki allir þannig stemmdir. Sumir kvíða fyrir. Á vef Bandrísku eftirlaunasamtakanna er fjallað um þetta í grein sem er hér lauslega

Lesa grein
Tvær brauðsneiðar og tvö vötn

Tvær brauðsneiðar og tvö vötn

🕔07:00, 31.júl 2023

Sigrún Stefánsdóttir skrifar um breytingarnar á tungumálinu

Lesa grein