Frumkvöðull á sviði listmeðferðar og myndlistar – listin læknar

Frumkvöðull á sviði listmeðferðar og myndlistar – listin læknar

🕔07:00, 26.jan 2024

Skömmu fyrir jól kom út afar merkileg bók eftir þau mæðgin Ágústu Oddsdóttur, kennara og myndlistarkonu og Egil Sæbjörnsson myndlistarmann, Art Can Heal. Hún er um ævi og störf Sigríðar Björnsdóttur, listmeðferðarfræðings og myndlistarmanns. König Books gefur bókina út en

Lesa grein
Sund – allra meina bót

Sund – allra meina bót

🕔07:00, 26.jan 2024

Íslensk sundlaugamenning er einstök á heimsvísu, svo sérstæð að rætt hefur verið um að setja hana lista UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf. Það væri ekki amaleg viðbót við þau íslensku menningar- og minjafyrirbæri sem þar eru fyrir. Bókin Sund eftir Katrínu

Lesa grein
Spennandi flétta og flott persónusköpun

Spennandi flétta og flott persónusköpun

🕔15:04, 24.jan 2024

Babúska eftir Hallveigu Thorlacius er spennandi og vel fléttuð sakamálasaga, ekki ólík rússnesku dúkkunum sem hún er nefnd eftir. Í hvert sinn sem ein dúkka er skrúfuð sundur birtist önnur og koll af kolli þar til loks glittir í þá

Lesa grein
Æfingar til að koma sér í gang á morgnana

Æfingar til að koma sér í gang á morgnana

🕔07:00, 24.jan 2024

Regluleg líkamsrækt er öruggasta og besta leiðin til að tryggja hreysti og vellíðan. Margir byrja daginn á að gera nokkrar auðveldar en áhrifaríkar æfingar. Þær koma bæði líkama og huga í gang og skapa meiri orku og úthald yfir daginn.

Lesa grein
Hamraborg eða töfrahöll?

Hamraborg eða töfrahöll?

🕔07:00, 23.jan 2024

Hún gnæfir yfir Hverfisgötunni, hamraborgin. Óhagganleg og glæsileg með sínum stuðlabergstindum en það er þegar inn er komið að töfrarnir raunverulega byrja. Þetta er nefnilega álfahöll, björt, fögur og full af ævintýraverum. Öll eigum við minningar um að ganga í

Lesa grein
Reynt að temja tímann

Reynt að temja tímann

🕔11:47, 22.jan 2024

Mannkynið hefur líklega mjög fljótlega farið að leita leiða til að hemja tímann. Sú viðleitni er í rauninni grunnurinn að öllum okkar vísindum og uppgötvunum. Hellamyndir fornaldar benda til þess að þá þegar hafi menn verið farnir að tengja tímann

Lesa grein
Í fókus – endurnýting fremur en viðbætur í fataskápinn

Í fókus – endurnýting fremur en viðbætur í fataskápinn

🕔07:00, 22.jan 2024 Lesa grein
Það eru ekki alltaf jólin

Það eru ekki alltaf jólin

🕔07:00, 21.jan 2024

Inga Dagný Eydal hjúkrunarfræðingur skrifar    Það kemur líka janúar. Það er gjarna haft á orði þegar okkur gengur ekki vel eða við lendum í einhverskonar hremmingum, að það séu ekki alltaf jól. Við verðum til dæmis mjög svo meðvituð

Lesa grein
Allt sem þú vilt vita um efri árin á einum stað

Allt sem þú vilt vita um efri árin á einum stað

🕔07:00, 20.jan 2024

– Gott að eldast aðgerðaráætlun í 19 liðum

Lesa grein
Áfangastopp á háaloftinu

Áfangastopp á háaloftinu

🕔07:40, 19.jan 2024

  Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ein af kvikmyndunum sem fer að koma í kvikmyndahúsin er japanska myndin Perfect days. Hún segir frá manni sem sér um að þrífa klósett í Tókýó. Frábær mynd ekki síst fyrir tónlistina. Allir

Lesa grein
Segist vera af gamla skólanum

Segist vera af gamla skólanum

🕔07:00, 19.jan 2024

,,Krakkarnir vilja vera með í þessu ævintýri og við njótum öll góðs af. Það er enginn í þessu með hangandi hendi,“ segir Jóhannes Stefánsson veitingamaður í Múlakaffi.

Lesa grein
Óreiðan í tilverunni

Óreiðan í tilverunni

🕔17:53, 18.jan 2024

Hlín Agnarsdóttir skrifar þessa hugleiðingu á vefsíðu sína og hún er birt hér með leyfi höfundar.    Ég varð sjötug á árinu sem leið en ekki fékk ég neinn jeppa í sjötugsgjöf eins og mamma þegar hún varð sjötug. Nei,

Lesa grein
Blómin í listinni

Blómin í listinni

🕔12:21, 18.jan 2024

List Eggerts Péturssonar er heillandi og einstök. Bæði lærðir og leikir geta sökkt sér ofan í verk hans og fundið þar fegurð og uppsprettu alls konar vangaveltna. Fyrir listunnanda sem aðeins hefur áhugann að vopni er hvert eitt málverk eins

Lesa grein
Skótískan duttlungafulla

Skótískan duttlungafulla

🕔07:00, 17.jan 2024

Þótt lítið sé vitað um daglegt líf steinaldarmanna er ábyggilega óhætt að gera því skóna að þeir hafi snemma farið að gera upp á milli klæðnaðar. Sennilega hefur þá ráðið mestu að þau skinn sem þeir klæddust sögðu til um

Lesa grein