Rómantík, góður matur, náttúrufegurð og skemmtun í Grímsborgum

Rómantík, góður matur, náttúrufegurð og skemmtun í Grímsborgum

🕔07:00, 5.des 2025

Tími jólahlaðborðanna er runninn upp og flestir fara á minnsta kosti eitt slíkt. Viðbót í flóruna er hlaðborð á fallegum stað úti á landi og Hótel Grímsborgir í Grímsnesi uppfylla öll skilyrði sem hægt er að gera til þess að

Lesa grein
Sköpunarsmiðja fyrir listafólk, fagfólk og skjólstæðinga sem og aðra forvitna

Sköpunarsmiðja fyrir listafólk, fagfólk og skjólstæðinga sem og aðra forvitna

🕔17:09, 5.nóv 2025

Sköpunarsmiðjan Tólf spora ævintýri er námskeið sem Björg Árnadóttir hefur þróað í mörg undanfarin ár. Um er að ræða 12 klukkustunda námskeið sem næst verður haldið í Reykjavík helgina 14. til. 16. nóvember 2025.  Smiðjuna sækir listafólk, fagfólk og fólk

Lesa grein
Ein á dag fyrir góða heilsu

Ein á dag fyrir góða heilsu

🕔16:45, 3.nóv 2025

Norður á Grenivík er fyrirtæki sem heitir Pharmartica, en þar starfar fólk við að pakka vítamínum fyrir Icepharma, vítamínum sem hafa hlotið heitið Ein á dag. Eins og nafnið bendir til, þá fær viðkomandi bætiefnin sem þörf er á hverju

Lesa grein
Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð

Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð

🕔09:01, 3.nóv 2025

Komin er út bókin Síungir karlmenn. Innblástur, innsæi og ráð. Útgáfuboð verður fimmtudaginn 6 nóvember kl 17.00 í Pennanum Eymundsson, Skólavörðustíg 11.    Bókin hefur að geyma 45 hugleiðingar fyrir síunga karlmenn. Þarna er um að ræða hvatningu að fara

Lesa grein
Kosta Ríka – friðurinn,  þakklætið og hið hreina líf!

Kosta Ríka – friðurinn,  þakklætið og hið hreina líf!

🕔07:00, 20.okt 2025

Fiðrildaferðir kynna einstaka ferð til Kosta Ríka í apríl 2026!

Lesa grein
Nýr og spennandi rafbíll frá Kia

Nýr og spennandi rafbíll frá Kia

🕔13:37, 22.sep 2025

Askja býður nýjan rafbíl, Kia EV3, sem var valinn bíll ársins hjá World Car Awards, enda vandaður og búinn nýjustu tækni og hönnun. Þetta er fallegur bíll, rúmgóður og sérlega vel hannaður. Hann er þægilegur í akstri og hentar sérlega

Lesa grein
Indland – ógleymanleg upplifun  

Indland – ógleymanleg upplifun  

🕔07:00, 9.sep 2025

Heimsókn til Indlands lætur engan ósnortinn, litríkur klæðnaður kvenna á hverju götuhorni, kryddilmur í lofti, umferðarteppa og flaut, ríkidæmi og fátækt hlið við hlið, götumatur á hverju horni og fólk allstaðar, enda landið það fjölmennasta í heimi en þar búa

Lesa grein
Svo gæfusöm að vinnan er jafnframt áhugamálið

Svo gæfusöm að vinnan er jafnframt áhugamálið

🕔07:00, 19.júl 2025

Við þekkjum hana ansi mörg undir nafninu Lóló en fullu nafni heitir hún Matthildur Rósenkranz Guðmundsdóttir. Lóló er ein af þeim sem nýtur þess að hreyfa sig og hún hefur sagt að sjö ára vissi hún að hún vildi verða

Lesa grein
Skínandi hreinn bíll þér að kostnaðarlausu

Skínandi hreinn bíll þér að kostnaðarlausu

🕔12:51, 16.júl 2025

Út júlí býðst eldri borgurum að koma að þvottastöðvar Löðurs og fá bílinn þrifinn frítt milli kl. 8-10 alla virka daga. Hér er um að ræða mannaðar stöðvar þar sem starfsmenn taka vel á móti viðskiptavinum og aðstoða þá í

Lesa grein
Heillandi saga, ríkuleg matarhefð og einmunaveðurblíða í Almería á Spáni

Heillandi saga, ríkuleg matarhefð og einmunaveðurblíða í Almería á Spáni

🕔07:00, 17.maí 2025

Andalúsía er syðsta sjálfstjórnarsvæði Spánar og þekkt fyrir náttúrufegurð og ríkulega matreiðsluhefð. Almería er eitt átta héraða innan sjálfstjórnarsvæðisins og samnefnd borg er Íslendingum að góðu en þeir hafa heimsótt hana lengi. Í sumar býður Úrval Útsýn upp á ferðir

Lesa grein
Fimmtán árum yngri með nýrri tækni

Fimmtán árum yngri með nýrri tækni

🕔07:00, 20.mar 2025

The Ward er sjálfstætt starfandi klínik í Læknahúsinu Lífssteini í Álftamýri 1-5. Þar er boðið upp á margvíslegar árangursríkar húðmeðferðir sem gefa unglegra og frísklegra útlit án skurðaðgerðar. Helga Guðmundsdóttir hjá The Ward hefur langa reynslu af að veita slíkar

Lesa grein
Undirstaða vellíðanar er góð efni

Undirstaða vellíðanar er góð efni

🕔07:00, 21.nóv 2024

Svefninn er sætur og með aldrinum læra allir að meta hann betur. Við lærum einnig að meta þægindi og þegar hægt er að sameina mýkt og fegurð verður úr eitthvað einstakt. Fyrirtækið Lín Design var stofnað einmitt í þeim tilgangi

Lesa grein
„Maður krýpur fyrir viðskiptavininn“

„Maður krýpur fyrir viðskiptavininn“

🕔16:28, 4.okt 2024

Segir Guðbjörg Hjálmarsdóttir rekstrarstjóri Bernharð Laxdal elstu kvenfataverslunar landsins.

Lesa grein
Út á land með nýjustu gleraugnatískuna

Út á land með nýjustu gleraugnatískuna

🕔17:34, 3.okt 2024

Sjón gleraugnaverslunin hefur um árabil verið rekin af hugsjón austurríska sjóntækjafræðingsins Markusar Klinger en hann vildi veita öllum þá sjálfsögðu þjónustu að sjá vel. Nú er sonur hans Viktor tekinn að standa vaktir í versluninni og sinna sjónmælingum. Fyrirhuguð er

Lesa grein