Fara á forsíðu

Félagsleg réttindi

Starfshópur um framgang og eflingu dagdvala á landsvísu

Starfshópur um framgang og eflingu dagdvala á landsvísu

🕔07:00, 2.nóv 2024

Rannsóknir hafa sýnt að fólki líður almennt betur og það heldur lengur heilsu sé því fært að búa á eigin heimili langt fram eftir aldri. Liður í því að tryggja að fólk geti verið heima er að það hafi aðgang

Lesa grein
Fjöldi manna tók þátt í Haustdegi Gott að eldast

Fjöldi manna tók þátt í Haustdegi Gott að eldast

🕔19:06, 18.sep 2024

Á vef stjórnarráðsins er að finna fréttatilkynningu og myndir frá Haustdegi Gott að eldast. Margt fólk tók þátt í deginum en þar var farið yfir árangur undanfarinna ára og verkefni framundan: Haustdagur Gott að eldast fór fram á dögunum en

Lesa grein
Áttu rétt á húsnæðisbótum?

Áttu rétt á húsnæðisbótum?

🕔07:00, 25.júl 2024

Á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar geta leigjendur sótt um húsnæðisbætur. Þetta kerfi tók við eftir að húsleigubætur voru lagðar niður. Á vefnum er að finna greinargóðar upplýsingar um hverjir eiga rétt á slíkum bótum, hvað menn þurfa að gera til

Lesa grein
Ómetanlegt framlag eldri borgara til samfélagsins

Ómetanlegt framlag eldri borgara til samfélagsins

🕔07:00, 21.júl 2024

Þjóðin er að eldast. Í hvert sinn sem þessi setning er sögð er gjarnan hnýtt fyrir aftan hana einhverri vá. Ekki nægilega mörg hjúkrunarrými til fyrir allan þennan fjölda, heilbrigðiskerfið sligast undan þunga veikra aldraðra og eftirlaunakerfið springur. Aldrei er

Lesa grein
Vill að lífeyrisþegar erlendis haldi persónuafslættinum

Vill að lífeyrisþegar erlendis haldi persónuafslættinum

🕔07:00, 9.júl 2024

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins lagði fram frumvarp í vor um að fella úr gildi lagabreytingu um per­sónu­afslátt líf­eyr­isþega sem búa er­lend­is. Breytingin sneri að því að afnema persónuafslátt þeirra. Stjórnarandstöðunni undir forystu Ingu tókst að fá gildistöku laganna frestað

Lesa grein
Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

🕔08:39, 4.jún 2024

Mannréttindaskrifstofa Íslands gekkst fyrir hádegismálþingi um réttindi eldra fólks þann 31. maí síðastliðinn. Sigrún Huld Þorgrímsdóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun og Brynhildur G. Flóvenz formaður Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands fluttu framsöguerindi. Ótal margt umhugsunarvert kom þar fram bæði hvað varðar lagalega stöðu,

Lesa grein
Uppgjör ársins liggur fyrir hjá Tryggingastofnun

Uppgjör ársins liggur fyrir hjá Tryggingastofnun

🕔13:43, 28.maí 2024

Tryggingastofnun hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna uppgjörs ársins 2023: Uppgjör fyrir árið 2023 liggur fyrir Árlegur endurreikningur vegna lífeyrisgreiðslna frá TR vegna ársins 2023 liggur nú fyrir á Mínum síðum TR og á Ísland.is. Þau sem fengu of

Lesa grein
Allt sem þú vilt vita um efri árin á einum stað

Allt sem þú vilt vita um efri árin á einum stað

🕔07:00, 20.jan 2024

– Gott að eldast aðgerðaráætlun í 19 liðum

Lesa grein
Gott að eldast á island.is

Gott að eldast á island.is

🕔16:47, 10.jan 2024

Á vef stjórnarráðsins er að finna fréttatilkynningu um verkefnið Gott að eldast á Íslandi og hvar megi nálgast frekari upplýsingar um þá þjónustu og aðstoð sem stjórnvöld hafa þegar komið í gagnið í tengslum við verkefni. Eftirfarandi er tekið af

Lesa grein
Ofbeldi gegn eldra fólki er vaxandi vandi

Ofbeldi gegn eldra fólki er vaxandi vandi

🕔07:00, 2.jan 2024

Ekki er langt síðan farið var að rannsaka ofbeldi gegn öldruðum. Líkt og kynbundið ofbeldi og ofbeldi inni á heimilum töldu menn að það væri fátítt og því ekki ástæða til að leita það uppi. Annað kom í ljós. Ofbeldi

Lesa grein
Hvernig ég varð rauðsokka löngu áður er það orð varð til

Hvernig ég varð rauðsokka löngu áður er það orð varð til

🕔10:13, 30.okt 2023

skrifar Dr. María Ragnarsdóttir í Í tilefni af nýafstöðnum kvennafrídegi/verkfalli

Lesa grein
„Lesið erfðaskrána reglulega“

„Lesið erfðaskrána reglulega“

🕔07:00, 5.júl 2023

Elín Sigrún Jónsdóttir lögmaður segir dæmi þess að menn muni ekki hvað stendur í gamalli erfðaskrá

Lesa grein
Heilbrigðisstarfsfólki gert kleift að vinna til 75 ára aldurs

Heilbrigðisstarfsfólki gert kleift að vinna til 75 ára aldurs

🕔16:11, 13.jún 2023

Formaður Landssambands eldri borgara segir að þetta ætti að vera almenn regla fyrir alla á vinnumarkaði

Lesa grein
Hagsmunafulltrúi eldra fólks

Hagsmunafulltrúi eldra fólks

🕔07:00, 16.maí 2023

Erfitt að slást við kerfið

Lesa grein