Heilbrigðisstarfsfólki gert kleift að vinna til 75 ára aldurs
Formaður Landssambands eldri borgara segir að þetta ætti að vera almenn regla fyrir alla á vinnumarkaði
Barátta eldra fólks fyrir viðurkenningu fer víða fram og hér er áhugavert viðtal við bandaríska baráttukonu
Nauðsynlegt til að aftra því að stjórnvöld haldi áfram að beita ofurskerðingum í kerfinu, segir í Kjarafréttum Eflingar
– segir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri
Formaður Félags eldri borgara á Akureyri telur að mörgu þurfi að breyta í þjónustu við elstu íbúana þar
– segir Ásta Ásgeirsdóttir hagfræðingur Landssamtaka lífeyrissjóða
Fyrri umræðu um þingsályktunartillögu heilbrigðisráðherra um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030 lauk á Alþingi á mánudag
Heilbrigðisráðherra mælti fyrir tillögu um mótun stefnu fyrir aðgerðaáætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030.
Forsenda umsóknarréttar um félagslegt húsnæði er búseta í viðkomandi sveitarfélagi í tiltekinn tíma.
Kona sem flutti á eftir afkomendum til Danmerkur segist ekki geta flutt heim þar sem hún sé útilokuð frá félagslega húsnæðiskerfinu.
Formaður LEB segir ástæðu til að fagna lækkunum á greiðsluþátttöku eldri borgara en furðar sig á seinagangi kerfisins
Makar þurfa ekki að greiða erfðafjárskatt
„Hinsegin á öllum aldri“ er aðalþemað á Hinsegin dögum árið 2021.