Nafnið er Bond, James Bond

Nafnið er Bond, James Bond

🕔07:00, 5.sep 2024

Njósnari hennar hátignar James Bond er ofursvalur heimsmaður, fljótur að hugsa, skjótur í viðbrögðum og snillingur í að koma sér í og úr vandræðum. Fáar hetjur hafa oftar bjargað heiminum en hann en þessi einstaka hetja lætur ekkert á sjá

Lesa grein
Matarmikil fiskisúpa

Matarmikil fiskisúpa

🕔07:00, 4.sep 2024

fyrir 6-8 manns 1 laukur, saxaður 1 púrrulaukur 3 hvítlauksrif, söxuð 3 gulrætur, sneiddar 1 rauð paprika, skorin í meðalstóra bita 1 gul paprika, skorin í meðalstóra bita 4-5 msk. góð olía til að steikja grænmetið í ½-1 l fiskisoð,

Lesa grein
Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

🕔07:00, 3.sep 2024

Kanadamenn búa eins og Íslendingar að ríkri frásagnarhefð. Þetta sýnir sig ekki hvað síst í þeim fjölmörgu frábæru rithöfundum sem frá Kanada koma. Kanadíska ríkisstjórnin gerir líka ýmislegt til að hvetja menn til skrifa en bókmenntaverðlaun ríkisstjórnarinnar, Governor General’s verðlaunin,

Lesa grein
Í fókus – haustið nálgast

Í fókus – haustið nálgast

🕔08:54, 2.sep 2024 Lesa grein
Hversu erfið þarf æfingin að vera?

Hversu erfið þarf æfingin að vera?

🕔07:00, 2.sep 2024

Lengi var mantra íþróttaþjálfara gjarnan; „No pain, no gain“. Þeir hvöttu fólk stöðugt til að reyna meira á sig og hætta ekki fyrr en sviði í vöðvum og mæði voru við að ganga frá fólki. En er það nauðsynlegt? Er

Lesa grein
Ástarsvindlarar og eltihrellar

Ástarsvindlarar og eltihrellar

🕔07:00, 1.sep 2024

Internetið og samfélagsmiðlar hafa opnað okkur óendanlega möguleika á að nálgast upplýsingar og tengjast fólki. Flestir eiga á samfélagsmiðlum ótal vini, eða vinir eru varla rétta orðið, því stór hópur þeirra er í raun bláókunnugt fólk. Þrátt fyrir það veitum

Lesa grein