Velgengni og fatastíll

Velgengni og fatastíll

🕔07:00, 3.okt 2024

Á áttunda áratug síðustu aldar kom út bókin Dress for Success eftir John Malloy. Höfundur fullyrti að klæðaburður hefði mikil áhrif á hvernig fólki gengi að klífa metorðastigann í hvaða starfsgrein sem var og margir tóku hann á orðinu. Eitt

Lesa grein
Hver heldurðu að þú sért?

Hver heldurðu að þú sért?

🕔07:00, 2.okt 2024

Sumir kunna að hafa talið að ættfræðiáhugi væri séríslenskt fyrirbæri en hafi svo verið ættu allir þeir fjölmörgu sjónvarpsþættir sem gerðir hafa verið um leitina að upprunanum um allan heim að hafa fært mönnum heim sanninn um að svo er

Lesa grein
Innblásin búningahönnun og dásamleg tíska

Innblásin búningahönnun og dásamleg tíska

🕔08:04, 1.okt 2024

Búningar í kvikmyndum og leikhúsum eru einstaklega vandaðir. Oft er mikil vinna lögð í að endurskapa andblæ liðins tíma eða skapa framtíðarsýn sem enginn veit hvort stenst. En oft geta þeir vakið upp löngun áhorfenda til að skapa sér nýjan

Lesa grein