Fortíð og framtíð mætast

Fortíð og framtíð mætast

🕔07:00, 18.feb 2025

Ruth Galloway er réttafornleifafræðingur. Hún er auk þess, greind, sjálfstæð og fullkomlega sátt í eigin skinni þrátt fyrir að vera í yfirþyngd og hafa alla ævi fengið að finna fyrir fordómum annarra gagnvart útliti sínu. Hún er ófrísk eftir vin

Lesa grein
Spennandi dagskrá í Hannesarholti – eitthvað fyrir alla

Spennandi dagskrá í Hannesarholti – eitthvað fyrir alla

🕔07:00, 18.feb 2025

Í Hannesarholti er ávallt eitthvað að gerast en þessa vikuna er þar óvenjulega fjölbreytt og spennandi dagskrá. Á fimmtudagskvöld, þann 2o febrúar, býður Níels Thibaud Girerd áhugasömum upp á Pöbbkviss. Spurt verður um dægurmál, sögu, landafræði, stærðfræði, íþróttir en markmiðið

Lesa grein
Í fókus – það birtir alltaf á ný

Í fókus – það birtir alltaf á ný

🕔08:07, 17.feb 2025 Lesa grein
Bráðhollir sveppir

Bráðhollir sveppir

🕔07:00, 17.feb 2025

Langt er síðan menn upptgötvuðu næringarefni og virkni þeirra. Þau hafa flest verið kortlögð og miklar rannsóknir liggja að baki þekkingu manna á þeim. Við vitum að menn hafa þörf fyrir daglegan skammt af öllum þessum efnum. Stundum er talað

Lesa grein
„Ég lifi fyrir sönginn og er komin aftur“

„Ég lifi fyrir sönginn og er komin aftur“

🕔07:00, 16.feb 2025

Elín Ósk, ein af okkar fremstu söngkonum fyrr og síðar, var aldrei í vafa hvað hún ætlaði að verða. Þriggja ára gömul sagðist hún ætla að verða söngkona og stóð við það. Elín Ósk er þekkt fyrir mikið raddsvið og

Lesa grein
Hinsta kveðja hundsins Álfs

Hinsta kveðja hundsins Álfs

🕔07:00, 15.feb 2025

Brimurð er vel unnin og áhugaverð ljóðabók í fjórum þáttum og í lokin eru minningarorð um hundinn Álf. Draumey Aradóttir er eigandi Álfs og hér leggur hún honum orð í munn og lýsir síðustu ævidögum hans. Hér er vináttan í

Lesa grein
Dekrað við fæturna

Dekrað við fæturna

🕔07:00, 15.feb 2025

Fæturnir eru verðmæt undirstaða vellíðunar. Þeir ráða úrslitum um hvernig við berum okkur í daglegu amstri og sé eitthvað að þeim verður öll hreyfing erfið. Þess vegna þarf að hugsa vel um fæturna. Halda húðinni mjúkri til að koma í

Lesa grein
Tu Ha? Tu Bjö! í Hannesarholti

Tu Ha? Tu Bjö! í Hannesarholti

🕔12:16, 14.feb 2025

Nafn Jazz-blásara-kvartettsins: Tu Ha? Tu Bjö! hljómar eins og auto correct hafi komist í fullkomlega eðlilegan texta og umbreytt honum í vitleysu en skýringin á nafninu fæst fljótt þegar menn skoða nöfn meðlima kvartettsins. Þessir frábæru djassgeggjarar koma fram í

Lesa grein
Fara heim með fulla dós af þekkingu

Fara heim með fulla dós af þekkingu

🕔07:00, 14.feb 2025

Gígja Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri Dósaverksmiðjunnar er ekki að framleiða áldósir þótt heiti fyrirtækisins sem hún stýrir gæti bent til slíks. Hún er að kenna útlendingum íslensku og er enginn nýgræðingur í því fagi. Í þrjátíu og sjö ár hefur hún opnað

Lesa grein
Spurt er um ástina

Spurt er um ástina

🕔07:00, 13.feb 2025

Dægurflugur í hádeginu

Lesa grein
Flottustu hönnunartímabil síðustu aldar

Flottustu hönnunartímabil síðustu aldar

🕔07:00, 13.feb 2025

Undir lok nítjándu aldar og í byrjun þeirrar tuttugustu urðu margvíslegar og hraðar breytingar á heimsmynd manna. Vísindamenn gerðu tímamótauppgötvanir, ný tækni auðveldaði mönnum vinnuna og erfiðar styrjaldir breyttu varanlega stéttskiptingu og félagslegri stöðnun vestrænna samfélaga. Þrjár stefnur í hönnun,

Lesa grein
Fáðu meira út úr deginum

Fáðu meira út úr deginum

🕔07:00, 12.feb 2025

Ýmist flýgur tíminn hratt eða hann dragnast áfram og virðist aldrei ætla að líða. Hið fyrra gerist þegar það gaman hjá okkur eða annríki er mikið en hitt þegar við höfum ekki nóg við að vera eða erum að bíða

Lesa grein
Grænmetispönnukökur með hakkabuffinu

Grænmetispönnukökur með hakkabuffinu

🕔07:00, 11.feb 2025

Hakkabuff er einn af þessum réttum sem við köllum ,,notalgíumat“ eða maturinn eins og amma gerði. Við, sem erum komin á miðjan aldur og yfir, kunnum að meta þennan mat en langar oft að bæta einhverju við án þess að

Lesa grein
Í fókus – tíminn er verðmætur

Í fókus – tíminn er verðmætur

🕔07:00, 10.feb 2025 Lesa grein