Sundhöllin opnar aftur 1. september

Sundhöllin opnar aftur 1. september

🕔07:00, 31.ágú 2025

Sundhöll Reykjavíkur verður opnuð aftur mánudaginn 1. september klukkan 06:30 eftir rúmlega tveggja vikna lokun vegna vinnu við viðhald og endurbætur. Flestir hlutar hússins og laugarinnar verða þá tilbúnir til notkunar. Gömlu heitu pottarnir þurfa þó lengri tíma áður en

Lesa grein
Litirnir í lífinu

Litirnir í lífinu

🕔07:00, 31.ágú 2025

Litir geta auðgað líf okkar, glatt okkur en líka dregið fólk niður. Litafræði er áhugavert fag og fyrir nokkrum árum kom út bókin Lífið í lit eftir Dagny . Höfundur hefur sérhæft sig í litum, áhrifum þeirra á skynfærin og

Lesa grein
Fjölskyldur í sviðljósinu

Fjölskyldur í sviðljósinu

🕔07:00, 30.ágú 2025

Margir telja að hæfileikar erfist og að ákveðnir eiginleikar liggi í fjölskyldum. Það gæti hugsast að að það væri rétt í það minnsta eru margar af þekktustu stjörnum heimsins skyldar. Hér eru nokkur þekkt fjölskyldutengsl. Kona hetjunnar og barnastjarnan Bonnie

Lesa grein
Sumarlok í Árbæjarsafni

Sumarlok í Árbæjarsafni

🕔11:19, 29.ágú 2025

Helgina 30.-31. ágúst fara fram síðustu viðburðir sumarsins á Árbæjarsafni þegar Brúðubíllinn kemur í heimsókn, stórmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram og vinnsla mjólkur og ullar á gamla mátann verður til sýnis. Brúðubíllinn – Afmælisdagur uglunnar Brúðubíllinn snýr loksins aftur á

Lesa grein
Orð eru dýrmæt

Orð eru dýrmæt

🕔07:00, 29.ágú 2025

Nýlega kom út ljóðasafn Guðrúnar Hannesdóttur sem hefur að geyma ljóð frá árunum 2007-2024. Guðrún hóf ritferilinn með Gamlar vísur handa nýjum börnum sem er vísnabók fyrir börn og kom út árið 1994 en sneri sér að ljóðagerð eftir að

Lesa grein
Óbeislaðar tilfinningar færðar í bók

Óbeislaðar tilfinningar færðar í bók

🕔07:00, 28.ágú 2025

Edna O’Brien einn virtasti rithöfundur Íra

Lesa grein
Sálin er aldurslaus

Sálin er aldurslaus

🕔07:00, 27.ágú 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Undanfarið hef ég velt mikið fyrir mér þeirri þversögn að líkaminn eldist en hið innra erum við söm, eða það finnst okkur. Ég vinn með fólki á öllum aldri, sumir eru jafnaldrar mínir,

Lesa grein
Stórvirki listasögunnar dregin saman í tveggja tíma hláturskast!

Stórvirki listasögunnar dregin saman í tveggja tíma hláturskast!

🕔07:00, 27.ágú 2025

Borgarleikhúsið sendi frá sér fréttatilkynningu um væntanlega sýningu þar í vetur. Gleðisveitin Hundur í óskilum ætlar að flytja Niflungahring Wagners í einu lagi með sínu lagi eða eins og segir í fréttatilkynningunni: Enn og aftur mæta þeir í Borgarleikhúsið. Hundur

Lesa grein
Ást í skugga biskups

Ást í skugga biskups

🕔07:00, 26.ágú 2025

Sumar manneskjur lifa lífinu á einhvern þann hátt að það snertir ekki bara við þeirra eigin samtíma heldur senda þær öldur skilnings og meðlíðunar gegnum tíma og rúm. Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir er ein þeirra. Hana þarf ekki að kynna Íslendingum

Lesa grein
Í fókus – við stjórnina í eigin lífi

Í fókus – við stjórnina í eigin lífi

🕔08:36, 25.ágú 2025 Lesa grein
Hvimleiður loftgangur

Hvimleiður loftgangur

🕔07:00, 25.ágú 2025

Margir finna með árunum að loftgangur verður meiri í iðrum þeirra og þeir eiga erfiðara með að halda aftur af prumpi eða stjórna því hversu áberandi hljóð fylgja því. Þetta stafar af breytingum í meltingarkerfinu. Það hægir á allri brennslu

Lesa grein
Fjölbreytt, einfalt og hollt

Fjölbreytt, einfalt og hollt

🕔07:00, 24.ágú 2025

Albert Eiríksson, kokkur og matgæðingur, er löngu orðinn kunnur fyrir matarvef sinn Albert eldar þar sem finna má uppskriftir og fróðleik um borðsiði, veitingastaði og ýmislegt fleira en hann gaf út sína fyrstu matreiðslubók á dögunum sem ber heitið Albert

Lesa grein
Við ystu mörk Íslands

Við ystu mörk Íslands

🕔07:00, 23.ágú 2025

Enn er hægt að ferðast um Ísland og njóta dásamlegrar náttúru ótruflaður af umferð, gjaldskyldu og mannmergð. Það besta er að þessir staðir eru ekki langt frá vinsælustu ferðamannastöðunum. Melrakkaslétta og Langanes eru meðal þessara svæði og meðan fólk flykkist

Lesa grein
Jóhanna Björk Briem horfir inn á við eftir alvarlegt slys

Jóhanna Björk Briem horfir inn á við eftir alvarlegt slys

🕔10:25, 22.ágú 2025

Jóhanna Björk Briem fann sína leið að bata.

Lesa grein