Heilsuspillandi hávaði

Heilsuspillandi hávaði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Margt nútímafólk er leynt og ljóst í leit að kyrrð. Þögn og hljóðleysi eru orðin að lífsgæðum sem sumir njóta aldrei og kyrrð óbyggða Íslands er eitt af því sem dregur ferðamenn hingað. Sjálfsagt undrast fáir þeirra sem búa í

Lesa grein
Hasar og heift á Ísafirði

Hasar og heift á Ísafirði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Það er alltaf gaman að rekast á umfjöllun um Ísland í erlendum bókum og sjá landið með augum gestsins. Nokkrir erlendir sakamálasagnahöfundar hafa hins vegar gert Ísland að sögusviði og gera það á einstaklega skemmtilegan hátt. Satu Rämö er finnsk

Lesa grein
Þegar gestir verða plága

Þegar gestir verða plága

🕔13:08, 2.ágú 2025

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Fyrir fjörutíu og sjö árum fór ég með kærasta mínum í útilegu í Ásbyrgi. Við vorum eina tjaldið á tjaldstæðinu og Forvöð, Hljóðaklettar, Dettifoss og Hólmatungur voru okkar að kanna að vild. Ekkert

Lesa grein
Málaði hversdagslíf fyrri tíma

Málaði hversdagslíf fyrri tíma

🕔07:00, 2.ágú 2025

Sigurlaug Jónasdóttir frá Öxney hafði ríka sköpunarþörf og mikla listræna gáfu. Hún hafði ekki tækifæri til að rækta þá hæfileika þegar hún var ung kona en á eftir árum málaði hún fjölmörg falleg málverk sem byggðu á minningum hennar af

Lesa grein
Margrét Eir um Moulin Rouge – einstök uppsetning á Íslandi

Margrét Eir um Moulin Rouge – einstök uppsetning á Íslandi

🕔07:00, 1.ágú 2025

Margréti Eir Hönnudóttur þekkjum við helst sem eina af okkar allra bestu söngkonum. Hún er líka menntaður leikari frá Bandaríkjunum og útskrifaðist úr leiklistarnámi í Boston 1998. Þrátt fyrir að vera aðeins á miðjum aldri hefur Margrét 37 ára reynslu

Lesa grein