Losti, auður og morð

Losti, auður og morð

🕔07:00, 22.sep 2025

Flestir sem komnir eru yfir miðjan aldur muna hvernig þau Robert Redford og Meryl Streep gerðu ástarævintýri Karenar Blixen og Denys Finch Hattons ógleymanlegt í myndinni, Out of Africa. Margt bendir þó til að ekki hafi allt verið jafn fallegt

Lesa grein
Í fókus – að kveðja og fara

Í fókus – að kveðja og fara

🕔07:00, 22.sep 2025 Lesa grein
Ástin á efri árum í kvikmyndum

Ástin á efri árum í kvikmyndum

🕔07:00, 21.sep 2025

Kvikmyndaframleiðendur hafa áttað sig á því að fólk á öllum aldri er fært um að verða ástfangið og verður það gjarnan. Um þetta vitna ótal bráðskemmtilegar rómantískar gamanmyndir sem hverfast í kringum fólk sem komið er af léttasta skeiði. Við

Lesa grein
Lambakjöt í kókoskarrísósu

Lambakjöt í kókoskarrísósu

🕔07:00, 20.sep 2025

Nú styttist í að haustvertíðin með ferska lambakjötið gangi í garð. Hér bjóðum við upp á uppskrift að sérlega bragðgóðum lambakjötspottrétti sem hefur notið mikilla vinsælda. Fyrir utan að kitla bragðlaukana uppfyllir rétturinn líka fegurðarkröfur sælkera því maturinn bragðast betur

Lesa grein
Katrín Ísfeld spjallar um hönnun og gefur góð ráð

Katrín Ísfeld spjallar um hönnun og gefur góð ráð

🕔12:53, 19.sep 2025

Mánudaginn 22. september klukkan 16:30 verður Katrín Ísfeld Guðmundsdóttir innanhússarkitekt með spennandi spjall um innanhússhönnun á Borgarbókasafninu Árbæ – þar sem hún gefur gestum og gangandi góð ráð. Í erindi sínu ætlar Katrín að fara yfir það helsta sem þarf

Lesa grein
Heyra liðskiptaaðgerðir sögunni til?

Heyra liðskiptaaðgerðir sögunni til?

🕔07:00, 19.sep 2025

Fjölmargir Íslendingar þjást af slitgigt og biðlistar eftir liðskiptaaðgerðum eru langir hér á landi. Slitgigt lýsir sér þannig að brjóskið milli liða eyðist og slitnar en það veldur því að liðurinn verður ekki eins hreyfanlegur og bólgur taka að myndast.

Lesa grein
Virkniþing – aukin vellíðan og bætt heilsa

Virkniþing – aukin vellíðan og bætt heilsa

🕔10:47, 18.sep 2025

Virkniþing fyrir eldra fólk verður haldið í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun föstudaginn 19. september frá klukkan 10.00 til klukkan 13.00. Á Virkniþinginu verða haldin áhugaverð erindi auk þess verður boðið upp á kynningu á þeirri fjölbreyttu heilsueflandi þjónustu og

Lesa grein
Stórstjarnan Robert Redford kveður

Stórstjarnan Robert Redford kveður

🕔07:00, 18.sep 2025

Robert Redford lék í meira en fimmtíu kvikmyndum á ferlinum en var aðeins einu sinni tilnefndur til Óskarsverðlaun fyrir leik. Hins vegar var hann tilnefndur og fékk Óskar fyrir að leikstýra Ordinary People árið 1980. Hann gerði meira en nokkur

Lesa grein
Eru bækur hættulegar?

Eru bækur hættulegar?

🕔07:00, 17.sep 2025

Bækur eru nú bannaðar í Bandaríkjunum í meira mæli en nokkru sinni fyrr

Lesa grein
Afmælisráðstefna Alzheimersamtakanna – 40 ára saga

Afmælisráðstefna Alzheimersamtakanna – 40 ára saga

🕔07:00, 17.sep 2025

Laugardaginn 20. september verður árleg ráðstefna Alzheimersamtakanna haldin á Hótel Nordica. Að þessu sinni markar hún tímamót, því samtökin fagna jafnframt 40 ára afmæli sínu. Ráðstefnan er eins og endranær haldin í tengslum við alþjóðlegan dag Alzheimers, 21. september. Á

Lesa grein
Náttúruverndin það mikilvægasta á ferlinum

Náttúruverndin það mikilvægasta á ferlinum

🕔08:24, 16.sep 2025

Dagur íslenskrar náttúru er í dag, 16. september en það er jafnframt fæðingardagur Ómars Ragnarssonar, fyrrverandi fréttamanns og náttúruverndarsinna, en hann er 85 ára. Dagurinn var valinn til heiðurs Ómari og framlagi hans til náttúruverndar. Ólafur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður er að

Lesa grein
Hin einstaka Julie Walters

Hin einstaka Julie Walters

🕔07:00, 16.sep 2025

Julie Walters er heillandi kona. Hún ljómar af lífsgleði og glettni og það er ekki hægt annað en hrífast af henni. Hún er óborganleg í hlutverki ömmunnar í Paddington-myndunum en sú nýjasta í þeim flokki kom út í fyrrasumar. Julie er

Lesa grein
Hvernig gæti Ísland litið út eftir 40 ár?

Hvernig gæti Ísland litið út eftir 40 ár?

🕔07:00, 15.sep 2025

Ákvarðanir dagsins í dag móta framtíðina. Samfélagið stendur frammi fyrir áskorunum sem þróast hraðar en áður og munu gera það enn frekar á næstu áratugum. Því er mikilvægt að velta fyrir sér hvaða leiðir við veljum og hvaða tækifæri eða

Lesa grein
Í fókus – haustar að

Í fókus – haustar að

🕔07:00, 15.sep 2025 Lesa grein