Finnur gleðina í litlu hlutunum

Finnur gleðina í litlu hlutunum

🕔07:00, 5.sep 2025

Katrín Óladóttir fæddist á Hnappavöllum í Öræfasveit árið 1953, ein sex systkina, og segir dálítið sérstakt að hugsa til þess að hún hafi fæðst í burstabæ, þótt ekki sé svo langt síðan. „Nei, það var nú ekki moldargólf í bænum

Lesa grein
Sögur ofnæmislæknisins

Sögur ofnæmislæknisins

🕔07:00, 4.sep 2025

Ofnæmi getur valdið miklum óþægindum og hastarleg ofnæmisviðbrögð endað með dauða sjúklingsins. Yfir 50 milljónir Bandaríkjamanna þjást af ofnæmi og árlega deyja þar í landi 5.400 manns af völdum lungnasýkinga sem rekja má til ofnæmis og um það bil 150

Lesa grein
Staður til að blómstra – tónleikar í Hafnarborg

Staður til að blómstra – tónleikar í Hafnarborg

🕔07:00, 4.sep 2025

Föstudaginn 5. september kl. 18 mun Kvartett Söru Magnúsdóttur, orgelleikara, koma fram á Síðdegistónum í Hafnarborg. Þá gaf Sara út sína fyrstu plötu, A Place to Bloom, þann 22. ágúst síðastliðinn, með frumsaminni tónlist. Á tónleikunum mun kvartettinn flytja nýju

Lesa grein
Helen Fucking Mirren

Helen Fucking Mirren

🕔07:00, 3.sep 2025

Í lok ágústmánaðar í ár var frumsýnd á Netflix kvikmynd gerð eftir bók Richards Osmans, The Thursday Murder Club. Aðdáendur bókanna og klúbbsins biðu spenntir, enda engin smástirni í aðalhlutverkunum, Helen Mirren leikur Elizabeth, Celia Imrie er Joyce, Ben Kingsley

Lesa grein
Vitglöp Bruce Willis draga fram í dagsljósið matarvenjur sem læknar segja gætu verið fyrstu merki um þau

Vitglöp Bruce Willis draga fram í dagsljósið matarvenjur sem læknar segja gætu verið fyrstu merki um þau

🕔07:00, 2.sep 2025

Fréttin af því að bandaríski leikarinn Bruce Willis hafi verið fluttur að heiman vegna framheilabilunar hefur vakið mikla athygli vestan hafs og hefur um leið varpað nýju ljósi á sjúkdóminn og hvernig hann hefur áhrif á matarvenjur. Emma Hemming, eiginkona

Lesa grein
Segir mamma þín það?

Segir mamma þín það?

🕔07:00, 1.sep 2025

Út var að koma bráðsmellin bók sem heitir SEGIR MAMMA ÞÍN ÞAÐ? Hún inniheldur gamansögur úr íslenska skólakerfinu og já – merkilegt nokk! – það gerist margt skemmtilegt þar, þó svo að fréttir þaðan séu ekki alltaf upplífgandi. Höfundur bókarinnar

Lesa grein
Verður föðurfjölskyldan útundan í samskiptum við barnabörnin?

Verður föðurfjölskyldan útundan í samskiptum við barnabörnin?

🕔07:00, 1.sep 2025

Félagsfræðingar þekkja vel að flestir alast upp í nánari tengslum við móðurfjölskyldu sína en föðurfjölskyldu. Margt bendir til að það sé börnum mjög hollt að eiga í nánum samskiptum við afa sína og ömmur í báðar ættir. Nýlegar rannsóknir Háskólans

Lesa grein
Í fókus – haustuppskeran

Í fókus – haustuppskeran

🕔07:00, 1.sep 2025 Lesa grein