Innihaldsrík og falleg bók

Innihaldsrík og falleg bók

🕔07:00, 1.nóv 2025

Sunna Dís Másdóttir hefur getið sér gott orð á bókmenntasenunni bæði fyrir starf sitt með Svikaskáldunum og eigin bókum. Í fyrra kom út eftir hana skáldsagan Kul en í ár sendir hún frá sér ljóðabókina Postulín. Öðrum þræði fjalla ljóðin

Lesa grein
Fegurðin og hlýleikinn þarf aftur að fá pláss í hönnun

Fegurðin og hlýleikinn þarf aftur að fá pláss í hönnun

🕔07:00, 1.nóv 2025

Trausti Valsson arkitekt og skipulagsfræðingur hefur víða og oft lagt gott til umræðu um skipulagsmál og fagurfræði nánasta umhverfis okkar. Hann menntaði sig í Vestur-Berlín á hippaárunum og vann heimkominn við borgarskipulag Reykjavíkur. Það nægði þó ekki til að svala

Lesa grein
„Mögulega verð ég með kjötöxi og hjörtu í poka“

„Mögulega verð ég með kjötöxi og hjörtu í poka“

🕔07:00, 1.nóv 2025

Búast má við hrollvekjandi umræðu á Borgarbókasafninu Spönginni næstkomandi mánudag. Til að fagna skammdegi og nýafstaðinni Hrekkjavöku mánudaginn 3. nóvember heimsækir rithöfundurinn Emil Hjörvar Petersen Borgarbókasafnið Spönginni og flytur fyrirlestur um hrollvekjur og hryllingsskrif. „Þótt mér hafi tekist að hræða fólk

Lesa grein
Framfaraþrá og hugsjónaeldur

Framfaraþrá og hugsjónaeldur

🕔07:00, 1.nóv 2025

Einar Kárason sendir frá sér stórskemmtilega sögu af framsýnum Íslendingi fæddum rétt fyrir aldamótin 1900. Sjá dagar koma fangar hún sérlega vel andann á fyrstu árum tuttugustu aldar. Ungmennafélög spretta upp allt í kringum landið og bjartsýni um framfarir og

Lesa grein