Fara á forsíðu

Greinar: Ragnheiður Linnet

Fataskápurinn og tískan – konur eiga að vera í því sem þær vilja

Fataskápurinn og tískan – konur eiga að vera í því sem þær vilja

🕔07:00, 7.okt 2025

Arnbjörg Högnadóttir hefur lengi verið viðloðandi tísku og er þekkt fyrir töff og smart stíl. Hún var lengst af verslunarstjóri í Kultur og fór mikið á tískusýningar erlendis til að kaupa föt og fylgjast með nýjustu straumum og stefnum. Arnbjörg,

Lesa grein
Við erum mjög mótuð af veðráttunni og það skilar sér í hönnun minni

Við erum mjög mótuð af veðráttunni og það skilar sér í hönnun minni

🕔07:00, 5.okt 2025

Ásta Guðmundsdóttir, fatahönnuður og listakona, hefur hannað í mörg ár undir eigin vörumerki ásta créative clothes en hún segir að mörkin milli fatahönnunar sinnar og skúlptúra séu oft óljós sem geri flíkurnar svolítið einstakar. Ásta sækir mikið í nánasta umhverfi

Lesa grein
Náttúruverndin það mikilvægasta á ferlinum

Náttúruverndin það mikilvægasta á ferlinum

🕔08:24, 16.sep 2025

Dagur íslenskrar náttúru er í dag, 16. september en það er jafnframt fæðingardagur Ómars Ragnarssonar, fyrrverandi fréttamanns og náttúruverndarsinna, en hann er 85 ára. Dagurinn var valinn til heiðurs Ómari og framlagi hans til náttúruverndar. Ólafur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður er að

Lesa grein
Orð eru dýrmæt

Orð eru dýrmæt

🕔07:00, 29.ágú 2025

Nýlega kom út ljóðasafn Guðrúnar Hannesdóttur sem hefur að geyma ljóð frá árunum 2007-2024. Guðrún hóf ritferilinn með Gamlar vísur handa nýjum börnum sem er vísnabók fyrir börn og kom út árið 1994 en sneri sér að ljóðagerð eftir að

Lesa grein
Fjölbreytt, einfalt og hollt

Fjölbreytt, einfalt og hollt

🕔07:00, 24.ágú 2025

Albert Eiríksson, kokkur og matgæðingur, er löngu orðinn kunnur fyrir matarvef sinn Albert eldar þar sem finna má uppskriftir og fróðleik um borðsiði, veitingastaði og ýmislegt fleira en hann gaf út sína fyrstu matreiðslubók á dögunum sem ber heitið Albert

Lesa grein
Samhjálp hefur bjargað mörgum mannslífum

Samhjálp hefur bjargað mörgum mannslífum

🕔07:00, 21.ágú 2025

Dóra Sólrún Kristinsdóttir, djákni og lyfjatæknir, varð sjötug á árinu og ætlar að halda upp á það með einstökum hætti. Hún starfaði um tíma fyrir Samhjálp sem rekur Hlaðgerðarkot, Kaffistofuna og áfangaheimili og segir að þar sé unnið afar mikilvægt

Lesa grein
Fimm konur yfir miðjum aldri láta drauminn rætast

Fimm konur yfir miðjum aldri láta drauminn rætast

🕔07:00, 6.ágú 2025

Það má segja að tilviljun ein hafi ráðið því að fimm konur á miðjum aldri og rúmlega það, tóku sig saman og gáfu út bók með ljóðum, örsögum og smásögum. Þær Brynhildur Auðbjargardóttir, Hrefna Róbertsdóttir, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir

Lesa grein
Ég reyndi að halda rónni í gegnum þetta allt

Ég reyndi að halda rónni í gegnum þetta allt

🕔07:00, 31.júl 2025

Ingibjörg Sigurðardóttir hefur lifað margt á langri ævi. Hún fékk í vöggugjöf marga góða eiginleika sem hafa reynst henni vel á lífsleiðinni sem hefur sannarlega ekki alltaf verið auðveld. Rúmlega þrítug fylgdi hún eiginmanni sínum, Kolbeini Ólafssyni, til London þar

Lesa grein
Allar ChitoCare-beauty vörurnar fengið verðlaun – vörur úr ríki hafsins

Allar ChitoCare-beauty vörurnar fengið verðlaun – vörur úr ríki hafsins

🕔07:00, 27.júl 2025

Líftæknifyrirtækið Primex sem staðsett er á Siglufirði framleiðir ChitoCare-húðvörur en einnig fæðubótarefni og sjúkravörur sem hafa sýnt undraverða eignileika. Fyrirtækið sérhæfir sig í að framleiða hágæða vörur úr úrgangi sem áður var hent en vörurnar þykja einstakar fyrir lífvirka eiginleika

Lesa grein
Bjuggu við rafmagnsleysi langt fram á sjöunda áratuginn

Bjuggu við rafmagnsleysi langt fram á sjöunda áratuginn

🕔07:00, 25.júl 2025

Orkumál eru mjög ofarlega í umræðunni í dag og hafa verið lengi eins og orkuskipti, orkuvinnsla, Rammaáætlun og nýjar virkjanir. Allir vilja óheftan aðgang að orku en á sama tíma eru margir á móti virkjunum, hvort heldur um er að

Lesa grein
Ég hef sungið allt nema sópran

Ég hef sungið allt nema sópran

🕔08:26, 8.jún 2025

Michael Jón Clark, fiðluleikari, söngvari, tónskáld og stjórnandi, hefur búið hér á landi frá því að hann var ungur maður en tilviljun ein réði því. Hann er brautryðjandi í Suzuky-kennslu hér og hefur sungið hinar ýmsu raddir en Michael hlaut

Lesa grein
Það er gaman að búa til eitthvað sem á sér enga fyrirmynd

Það er gaman að búa til eitthvað sem á sér enga fyrirmynd

🕔07:00, 28.maí 2025

Páll Ásgeir Ásgeirsson gaf nýlega út bókina Bíll og bakpoki 2 en þar eru 16 gönguleiðir víða um landið sem taka um einn til tvo daga sem fólk getur farið sjálft og hagað ferðum sínum og leiðum eftir veðri ef

Lesa grein
Mikilvægt að geta gefið af sér

Mikilvægt að geta gefið af sér

🕔07:00, 28.mar 2025

Kór eldri borgara í Garðabæ, eða Garðakórinn, heldur upp á 25 ára afmæli sitt í vor en hann var stofnaður árið 2000. Stjórnandi kórsins er Jóhann Baldvinsson, organisti í Vídalínskirkju, en hann segir að kórinn, sem er  blandaður kór, sé

Lesa grein
Fjöllyfjameðferð er áhættuþáttur fyrir byltur, minnisleysi og skert lífsgæði

Fjöllyfjameðferð er áhættuþáttur fyrir byltur, minnisleysi og skert lífsgæði

🕔07:00, 17.mar 2025

Framfarir og aukin þekking í læknavísindum ásamt nýjum og betri lyfjum eiga stóran þátt í að fólk lifir lengur nú en áður var. Það eru þó margir aldraðir sem eru með fjölþætt vandamál og oft fleiri en einn sjúkdóm sem

Lesa grein