Fara á forsíðu

Greinar: Ragnheiður Linnet

Ástarsaga á Ítalíu

Ástarsaga á Ítalíu

🕔07:00, 29.apr 2024

Elsa Waage, söngkona og söngkennari, hefur lært að njóta dagsins í dag því hvað morgundagurinn ber í skauti sér veit enginn. Hún er kjarkmikil og lífsglöð, eiginleikar sem hún fékk í vöggugjöf og hafa reynst henni vel. Elsa lærði ung á

Lesa grein
Vinnur með orsakir sjúkdóma og finnur lyf við þeim

Vinnur með orsakir sjúkdóma og finnur lyf við þeim

🕔07:00, 27.apr 2024

Hákon Hákonarson, forstöðumaður Erfðarannsóknamiðstöðvar Barnaspítalans í Fíladelfíu (COP) og teymi hans hafa í samstarfi við Landspítala rannsakað sjaldgæfan arfgengan sjúkdóm hér á landi sem veldur blæðingum í heila. Hákon hefur um langt skeið stundað rannsóknir á erfðamengi fólks með ákveðna

Lesa grein
 „Hlutirnir mínir eru mjög persónulegir“

 „Hlutirnir mínir eru mjög persónulegir“

🕔14:26, 24.apr 2024

– segir Anna Þórunn Hauksdóttir hönnuður

Lesa grein
Þarf bið eftir sérfræðilækni að vera svona löng?

Þarf bið eftir sérfræðilækni að vera svona löng?

🕔07:00, 21.apr 2024

Flestir þekkja þann vanda að bið eftir sérfræðilækni er allt of löng, jafnvel upp í nokkra mánuði. Það sama gildir um heilsugæslulækna en heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður fólks sem þarf að leita sér lækninga. Margt getur gerst á

Lesa grein
„Besta gjöfin að njóta lífsins á þessu skeiði“

„Besta gjöfin að njóta lífsins á þessu skeiði“

🕔07:00, 16.apr 2024

Ingveldur Ólafsdóttir, söngkona og útvarpsmaður, hefur lifað viðburðaríku lífi og fengist við margt. Söngur hefur verið stór hluti af hennar lífi en hún vann einnig lengi hjá RÚV. Hún lét gamlan draum um nám rætast tæplega fimmtug en um svipað

Lesa grein
Hvernig verður gott fólk til?

Hvernig verður gott fólk til?

🕔07:00, 14.apr 2024

Margrét Júlía Rafnsdóttir, er kennari og umhverfisfræðingur. Eftir farsælan feril var henni sagt upp störfum í upphafi þessa árs rúmlega sextugri skömmu eftir covid-veikindi. Margrét hefur alla tíð unnið mikið og verið virk í pólitík en hún ákvað að nú

Lesa grein
„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

🕔07:00, 7.apr 2024

– segir Jóhanna Þórhallsdóttir sem söðlaði um á miðjum aldri

Lesa grein
Hannesarholt geymir söguna okkar

Hannesarholt geymir söguna okkar

🕔07:00, 2.apr 2024

Húsið að Grundarstíg 10 í Reykjavík, Hannesarholt, var síðasta heimili Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans en þar hefur verið rekið menningarsetur í áratug. Einn eigenda hússins, Ragnheiður Jónsdóttir, segir að vel hafi gengið að ná markmiðum sem lagt var upp

Lesa grein
Fyrst íslenskra kvenna á topp Mt. Blanc

Fyrst íslenskra kvenna á topp Mt. Blanc

🕔07:00, 28.mar 2024

Ólafía Aðalsteinsdóttir er sjötug og segist flagga aldrinum glöð. Hún hreyfir sig mikið þrátt fyrir að hafa lent í erfiðum veikindum og er í hálfu starfi, segir það gefa sér orku að starfa og hitta góða vinnufélaga auk þess að

Lesa grein
Sögulegt þegar svínsnýra var grætt í manneskju

Sögulegt þegar svínsnýra var grætt í manneskju

🕔18:30, 24.mar 2024

Það var sögulegur atburður þegar erfðabreytt svínsnýra var grætt í lifandi manneskju 16. mars síðastliðinn á Massachusetts General Hospital í Boston. Nýraþeginn var 62 ára gamall maður með lokastigsnýrnabilun. Aðgerðin markar mikilvæg þáttaskil í læknavísindum en það er alltaf þörf

Lesa grein
Tónlistin þroskar alla 

Tónlistin þroskar alla 

🕔07:00, 17.mar 2024

Ólafur Kristjánsson, fv. bæjarstjóri, tónlistarmaður og málarameistari, hefur lifað viðburðaríku lífi, verið harðduglegur og látið gott af sér leiða bæði sem bæjarstjóri og tónlistarskólastjóri en ekki síst sem manneskja. Hann segir að erfið æska hafi kennt sér að skilja aðstæður

Lesa grein
Hef alltaf litið á leirinn sem tækifæri

Hef alltaf litið á leirinn sem tækifæri

🕔07:00, 10.mar 2024

Í Hafnarborg er glæsileg yfirlitssýning á verkum Jónínu Guðnadóttur myndlistarmanns en sýningin spannar 30 ár af ferli hennar og inniheldur margbreytileg listaverk, auk þess sem má finna nytjalist Jónínu í einu rýminu. Samhliða sýningunni var gefin út bók um feril og list

Lesa grein
Hreyfing á að vera lífsstíll ekki átak

Hreyfing á að vera lífsstíll ekki átak

🕔07:00, 1.mar 2024

Egill Rúnar Friðleifsson, fv. kórstjórnandi og kennari, segir að tíminn sem fer í hönd eftir að starfsævinni lýkur sé mjög góður ef rétt er haldið á spilunum. Hann hefur alla tíð lagt mikið upp úr hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl og

Lesa grein
Dauðvona manni veitt hægt andlát

Dauðvona manni veitt hægt andlát

🕔07:00, 26.feb 2024

Lengi hafa verið mjög skiptar skoðanir um dánaraðstoð (euthanasia) en dánaraðstoð merkir að veita dauðvona manni hægt andlát, einkum til að binda enda á langt dauðastríð eða koma í veg fyrir kvalafullan dauðdaga. Afstaða heilbrigðisstarfsfólks hefur verið misjöfn eftir löndum

Lesa grein