Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Brokkólísúpa að hausti, gómsæt og næringarrík

Brokkólísúpa að hausti, gómsæt og næringarrík

🕔07:00, 12.okt 2025

Nú er allt ferska grænmetið í hillum verslana og þá fá margir þörf fyrir að búa til  heitar súpur. Þær eru oft enn betri daginn eftir svo tilvalið er að búa til tvöfaldan skammt. Hér er uppskrift að einni skotheldri:

Lesa grein
Lambakjöt í kókoskarrísósu

Lambakjöt í kókoskarrísósu

🕔07:00, 20.sep 2025

Nú styttist í að haustvertíðin með ferska lambakjötið gangi í garð. Hér bjóðum við upp á uppskrift að sérlega bragðgóðum lambakjötspottrétti sem hefur notið mikilla vinsælda. Fyrir utan að kitla bragðlaukana uppfyllir rétturinn líka fegurðarkröfur sælkera því maturinn bragðast betur

Lesa grein
Gómsæti partímaturinn!

Gómsæti partímaturinn!

🕔07:00, 11.sep 2025

8 hveititortillur 2 chilialdin 200 g mozzarellaostur, rifinn 100 g fetaostur 12-16 góðar ólífur, steinalausar 3 msk. kóríanderlauf, saxað 4 msk. olífuolía 1 tsk. paprikuduft. Hitið ofninn í 200 gráður. Saxið chilialdinin í matvinnsluvél og hafið fræin með. Bragðið er

Lesa grein
Jóhanna Björk Briem horfir inn á við eftir alvarlegt slys

Jóhanna Björk Briem horfir inn á við eftir alvarlegt slys

🕔10:25, 22.ágú 2025

Jóhanna Björk Briem fann sína leið að bata.

Lesa grein
Espresso súkkulaðibitar með kaffinu

Espresso súkkulaðibitar með kaffinu

🕔07:00, 13.ágú 2025

1/2 bolli smjör, brætt 85 g súkkulaði, dökkt og ósætt, skorið í bita 2 egg 1 1/4 bolli sykur 2 msk. instant espresso kaffiduft 2 msk. kaffilíkjör 1 tsk. vanilludropar 3/4 bolli hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 1/4 tsk. salt hindber,

Lesa grein
Margrét Eir um Moulin Rouge – einstök uppsetning á Íslandi

Margrét Eir um Moulin Rouge – einstök uppsetning á Íslandi

🕔07:00, 1.ágú 2025

Margréti Eir Hönnudóttur þekkjum við helst sem eina af okkar allra bestu söngkonum. Hún er líka menntaður leikari frá Bandaríkjunum og útskrifaðist úr leiklistarnámi í Boston 1998. Þrátt fyrir að vera aðeins á miðjum aldri hefur Margrét 37 ára reynslu

Lesa grein
Syndsamlega gómsæt peruterta

Syndsamlega gómsæt peruterta

🕔07:00, 24.júl 2025

Botn: 2 1/2 dl hveiti 1 tsk. vanillusykur 100 g smjör 1 eggjarauða Fylling: 100 g mjúkt smjör 100 g suðusúkkulaði 2 egg 1 dl strásykur 1 msk. koníak 3-4 perur Blandið hveiti, vanillusykri og smjöri saman og loks eggjarauðunni.

Lesa grein
Kjúklingaleggir fyrir alla

Kjúklingaleggir fyrir alla

🕔07:00, 9.júl 2025

10 kjúklingaleggir 75 g gráðaostur 50 g rjómaostur 1/2 dl hakkaðar valhnetur valhnetur til skrauts salt og svartur pipar Stillið ofninn á 200 gráður C. Setjið kjúklingaleggina í smurt, eldfast mót. Kryddið með salti og pipar. Blandið saman gráðaosti, rjómaosti

Lesa grein
Sætur og sumarlegur biti

Sætur og sumarlegur biti

🕔07:00, 18.jún 2025

1/2 bolli smjör 85 g súkkulaði, dökkt og ósætt 2 egg 1 1/4 bolli hrásykur 2 msk. espresso skyndikaffiduft 2 msk. kaffilíkjör 1 tsk. vanilludropar 3/4 bolli hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 1/4 tsk. salt hinder og sítrónumelissa flórsykur Bræðið smjör

Lesa grein
Dásamlegur og sumarlegur pastaréttur

Dásamlegur og sumarlegur pastaréttur

🕔07:00, 3.jún 2025

300 g tagliatelle pasta 200 g ólífur 100 g pekanhnetur, ristaðar salat, t.d. íssalat smátómatar, skornir í tvennt svartur pipar, nýmalaður   Heit hvítlauksblanda: 3-4 hvítlauksrif, skorin í þunnar sneiðar 3-4 msk. ólífuolía 1 rósmarínkvistur, nálar saxaðar 2 msk. sesamfræ

Lesa grein
Badmintonmeistari kveður

Badmintonmeistari kveður

🕔07:00, 30.maí 2025

– eftir 40 ára farsælt starf við að þjálfa unga badmintoniðkendur.

Lesa grein
Saman færðu þau fjöll

Saman færðu þau fjöll

🕔07:00, 24.maí 2025

Klausturhólar í Grímsnesi er landnámsjörð en svæðið er nefnt eftir landnámsmanninum Grími. Þar búa nú hjónin Þórleif Hoffmann Gunnarsdóttir og Guðmundur Jóhannesson ásamt flestum sínum afkomendum og nokkrum til. Þau hófu búskapinn á Selfossi og höfðu búið þar í rúmt ár þegar þau fréttu

Lesa grein
Rabarbarakryddmauk að vori!

Rabarbarakryddmauk að vori!

🕔07:00, 24.maí 2025

Nú er fyrsta rabarbarauppskera sumarsins komin í ljós og um að gera að nýta hana í matargerðina því nú er rabarbarinn bragðbestur. Á vorin er hann auk þess þrunginn vítamínum, fallega rauður og stinnur. Hér gefum við uppskrift að rabarbaramauki eða

Lesa grein
Af hverju var Óðinn alltaf á kvennafari með jötunmeyjum

Af hverju var Óðinn alltaf á kvennafari með jötunmeyjum

🕔07:00, 16.maí 2025

-Ingunn Ásdísardóttir færði sjónarhornið og setti fram nýjar hugmyndir.

Lesa grein