Sögur af ástum og örlögum
Út er komin bókin Synir Himnasmiðs eftir Guðmund Andra Thorsson en hún er fyrsta skáldsaga Guðmundar í rúman áratug. Bókin lýsir degi í lífi tólf karla sem allir eru afkomendur Ólafs Jónssonar sem var uppi á 18. öld og var kallaður