Guðdómlegt gænmetisbuff með sælkerasósu
200 g smjörbaunir 1 laukur, smátt saxaður 2 vænar gulrætur, smátt saxaðar 2 kartöflur, smátt saxaðar 1 dl grænmetissoð, vatn og teningur 1 tsk. salt svartur, nýmalaður pipar 1 tsk. karrí 1 msk. tómatpúrra 1 bolli kúskús 3 bollar vatn